Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 27

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 27
STJARNAN DYR LAUSNARINNAR 25 jeg hefi fundið frið og fullsælu, brenn jeg' stöðugt af löngun eftir að gera aðra menn hamingjusama, að benda þeim á lausnarveginn og leiða þá, sem eru áhyggjufullir, sem þjást og eru sorgmæddir, að lausnardyrunum, þar sem friður ríkir og kvrð, þar sem vegurinn sjálfur er orðinn takmarkið. Því þar eru engir áfangastaðir stöðugrar fjallgöngu, því þar er takmarkinu náð. Þar eru engin mismunandi stig andlegleika, eða framfara, þar liætta allir hlutir að vera til og vegfarandinn rennur saman við veg friðarins. Altaf þegar jeg liugsa um þetta, — sem er oft — þá þrái jeg að leysa mennina, að sýna þeim dyrnar og veita þeim lausnina; og vegna þess að jeg hefi sigrað, hefi öðlast lausn og frið, vil jeg að sjálfsögðu veita yður hlutdeild i þessu öllu og opna yður dyrnar, svo þjer getið sjeð þann veruleika, sem yður er nú hulinn. En þjer verðið að verða elskhugar og lærisveinar lausnarinnar og sannleikans, svo þjer getið afsalað yður öllum hlutum og látið alt lúta þessari einu ósk. Þrá }fðar verður að vera svo brennheit að hún sigri alt: þjáningar, sorgir, áhyggjur, smámunasemi, afhrýði og reiði. Tökur dæmi af fátækum manni, sem vill verða millíóna- eigandi. Hann hefir þessa einu þrá: að safna auði, að hrúga saman fjármunum, sem liann hyggur að sje mesta lmoss heims- ins. Hann tekur að gefa sig við þessu og að skerpa vitsmuni sína, hæfileika og þrár, til þess að öðlast þessar millíónir, sem hann heldur að muni gera sig óháðan og hamingjusaman. Vilji hann ná þessu takmarki innan ákveðins tíma þá verður hann að gera miklar kröfur til sjálfs sin, hafa mikla starfsorku og framkvæmdaþrek. Þannig verður sjerliver yðar að setja sjer lausn sem liið hæsta takmark, sem allir hlutir i lifi vðar verða að lúta, öll hollusta vðar, öll elska og allar persónulegar tilfinn- ingar. — Þá verðið þjer lausnin sjálf; þá mun lausnin fæðast innra með vður. Þegar þjer hafið einu sinni öðlast lausn, eins og jeg, þá verðið þjer sjálf takmarkið, vegna þess að ekkert æðra er til. Hvað er það, sem sjerhver maður í heimi hjer þráir, annað en fi-ið og fullsælu? Og þegar þjer hafið öðlast það, þá verður alt annað aukaatriði; Þá verðið þjer sjálf takmarkið, 'þjer verðið sjálf skaparar, endalok allrar leitar, takmark allrar hugsunar, allra hluta. — Vegna þessa, vegna þess að jeg hefi fundið þetta, og er orðinn takmarkið, lausnin og hamingjan vil jeg gefa yður þetta með mjer. Jeg þrái að gera yður að sönnum læri- sveinum lausnarinnar, en þjer verðið fyrst að þrá hana. Enginn skóli er til fyrir þá, sem lausnina vilja öðlast, engar bækur, því að þeir læra alla hluti af sjálfum sjer. Þeir vðar, sem ekkert þrá annað en lausnina, þurfa engra skóla með, en hinir, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.