Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 28

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 28
STJARNAN 26 DYR LAUSNARINNAR eru ennþá hikandi og fálmandi, fastir í neti því, sem ofið er af sorgum og þjáningum, áhyggjum og smámunasemi, geta liaft gott af að sækja skóla, þar sem kend eru ýms hcimspekikerfi og viðhafðir helgisiðii’, en frelsið takmarkað. Ef þjer færuð i þess konar skóla, þá munduð þjer glata sjálfum yður og þrá yðar, þjer munduð líka valda uppreisn í þeim skóla, vegna þess að þjer gefið yður ekki á vald myndugleika annara manna, nje látið þá drotna yfir yður. Þjer verðið að þrá að rannsaka alt og eyðileggja alt, sem liindrar yður frá lausn og hamingju. Meðan þjer eruð hjer, getið þjer sjeð, og jeg hygg að þjer sjáið að nokkru leyti, — liið opna hlið að veginum, sem liggur til friðar. En áður en þjer getið skilið og skynjað þennan veg skýrt og án takmörkunar — því takmarkanirnar húið þjer sjálf til, — verðið þjer að rífa blæjuna frá augurn vðar og vera miskunnarlaus við vður sjálf. Þegar þjer komið að þessum d}T- um, verðið þjer að vera undir það húin að klæðast nýjum klæð- um, er veita yður frelsi og frið. Þjer verðið að koma nakin og hafa afsalað yður ölluin hlutum. Með öðrum orðum: Þjer verðið að afneita sjálfum yður til þess að öðlasl lausn; þjer verðið að afneita sjálfum yður til þess að geta fundið veginn, er til friðar liggur. Eins og kafarinn kafar niður í hafdýpið, reiðubúinn til að hætta lífi sínu í leit að gagnslausri perlu, sem er mikils virði í heimsins augum, þannig verðið þjer að kafa djú]it niður, nak- in, reiðubúin til að týna sjálfum yður, hugrökk svo að þjer þorið að týna sjálfu lífinu. Sökum þess að jeg Iiefi fundið frið og fullsælu, sökum þess að jeg er vegur friðarins, langar mig til að aðrir leggi út á þann veg. Vegna þess að jeg elska í raun og sannleika, þrái jeg innilega að frelsa aðra, að leysa þá frá sorgum þeirra, þess vegna mun jeg fara um heim allan og kenna. Opnið hlið hjartna yðar svo að þjer getið gengið inn i ríki fullsælunnar og orðið sannir frelsarar mannkynsins. Þá munuð þjer ganga til þeirra, sem þjást og syrgja og sannfæra þá um að hamingja þeirra, lausn og sáluhjálp er fólgin innra með þeim sjálfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.