Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 34

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 34
32 VITURLEG, UPPREISN STJARNAN öðru sæði, liann uppsker það á næsta uppskerutíma. Það, sem liann sáir mun hann uppskera, en það sem hann sáir ekki mun hann ekki uppskera. Þannig er sá sem stofnar örlög, liann upp- sker eins og hann sáir. Fávíslegar hugsanir, lieimskulegar til- finningar og fánýt störf skapa illgresið meðal liveitisins. Hvernig sem hugsanir hans, tilfinningar eða verk kunna að vera, þá verða afleiðingarnar ætíð sama eðlis. Þess vegna verður sá er lausnina þráir, ekki aðeins að eýða sjálfinu, heldur einnig' að starfa á rjettan liátt. Því upp af rjettu hugarfari, lilfinn- ingum og' störfum vex það trje, sem verndar og skýlir mörg- um öðrum á veginum — á vegi þeim, sem liggur til friðar. Þegar sjálfinu hefir verið eytt, þá er lausnin fengin og' hliðið opið að ríki hamingjunnar. Það ríki er nirvana, hamingja. Sá, sem segir að í því ríki sje líf fer vilt og sá, sem segir að þar sje ekkert líf fer einnig vilt. Þvi það er eins og bál, sem neistar hrökkva úr, og sjerhver vðar er slíkur neisti; en þegar þjer hafið eytt sjálfinu, þá gangið þjer inn i ríkið og einstaklingseðli yðar leysist upp og samlagast bálinu. Þetta er æðsta takmark allra eftirlangana, það er lausn, það er ríki hamingjunnar. Ef þjer skiljið þetta, þá munuð þjer sjá að mátturinn til fullkomnunar býr í yður sjálfum. Jeg get ekki stöðvað hjólið, jeg' get ekkert augnablik lialdið því kyrru. Það er óstöðvandi og hlýtur að velta. En um leið og' þjer skynjið þetta ómælisbál, sem er á bak við hina sýnulegu tilveru og' skvn- heima alla, fer hjólið að liægja á sjer og orka þess að dvína. Og eins og eldurinn eykst ef kastað er brenni á glæðurnar, þannig eykur liver neisti, er sameinast bálinu á hitamagn þess og dýrð. Þeir, sem bafa náð lausninni, eins og jeg, þeir eru hlutar af því báli, þeir hafa evtt sjálfinu. Þeir liafa gengið inn þangað, sem ekki er líf og þó lif, þar sem ekki er kjrrð og þó kyrð, — og þeir hafa sjeð sannleikann. Þetta er takmark allrar þróunar, bugsana og tilfinninga, takmark allra manna. Þjer verðið því, vinir mínir, að gera yður grein fyrir þess- uin eilífa sannleika: að þegar sjálfið deyr, þá munu hrynja veggir þeir, sem útiloka yður frá takmarkinu. Þá munu liverfa hindranir þær, sem útiloka yður frá ííki hamingjunnar. Þetla er hinn rjetti skilningur á lausn. En til þess að eignast þennan sannleik, til þess að sjá ást- vininn, til þess að öðlast lausnina, og til þess að geta opnað for- dyrið inn að ríki liamingjunnar, er nauðsynlegt að þeir sem leita ávinni sjer rólyndi og' kristallstæran lireinleik. Þeir verða að vera lausir úr dróma lífs og dauða, en fyrst og fremst tærir sem berglindin og' hreinir, sem heiðskír liiminn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.