Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 43

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 43
STJARNAN HÆSTI TINDURINN 41 skeiða, þótt svo virðist sem dýrð þeirra opinberist í einni svipan. Eins og fljótið leitar án afláts að stystu leið til sjávar alla leið frá uppsprettunni, þannig verðið þjer stöðugt að ryðja yður braut gegnum allan hávaðann og blekkingarnar, sem toga vður í allar áttir, þar lil þjer bafið náð úthafi lausnarinnar, þar til þjer hafið opnað liliðið að riki friðarins. Margir halda að þeir geti náð lausn og dýrð fullkomnunar og gengið inn í ríki full- sælunnar á nokkrum dögum, en fullkomnun næst aðeins með baráttu margra æfiskeiða, með glöggiú skilgreiningu, stöðugu vali, sífeldri fórn, sifeldum sigrum. Með því að sleppa altaf því, sem veldur brvgð, en balda því, sem evkur afl og staðfestu. Líf mitt er fullnaðar árangur margra æfiskeiða og nú befi jeg opnað bliðið og gengið inn í ríki friðar og fullsælu. Jeg hefi öðlast það, sem er ávöxtur margs konar sorga, mikillar gleði og margvíslegra óska; það er ávöxtur ákveðins vilja alt frá byrjun. Frá þeirri stundu sem þjer evgið takmarkið, verður að vakna og þróast með vður sá ásetningur að ná þvi að lokum. Jeg' veit að jeg liefi barist eins og fræið í moldinni fyrir sólar- íjósinu, en einmitt upp af þeirri baráttu sprettur lausnin, með því að velja og hafna, skilgreina og safna kröftum hefi jeg öðl- ast lausn. Þarna og hvergi annarstaðar er sannleikann að finna, i stöðugri liversdagsbaráttu, sifeldu vali milli liins rjetta og ranga frá sjónarmiði lausnarinnar. í allri minni baráttu hafði jeg alt- af augun á fjallstindinum, en sneri baki við láglendinu. Jeg fjekst aldrei um það, sem að baki var, þvi að fjallstindurinn með Ijósinu eilífa, dró mig stöðugt til sín, og því stefndi jeg að- eins í þessa einu átt upp á fjallstindinn, en sneri baki við daln- um, sem bafði þegar kent mjer lexíur sínar. En nú þegar jeg hefi komist upp á tindinn, lít jeg yfir heiminn eins og leiðsögu- maður, sem langar til að hjálpa, af þvi að hann þekkir livar eru hættulegar leynigrafir, og hindranir helgidóma við veginn. Vegna þess kærleiks, sem í mjer brennur, vildi jeg biðja vður að vfirgefa þessa þröngu troðninga um djúpa dali og villigötur, og koma og ganga með mjer i ljósi lausnarinnar. Þjer hevrið nú frá fjallstindinum viðvörunarhróp um það að hættur og hengiflug sje framundan. Enda þótt viðvörunin sje skýr, ])á er alt til einskis, ef þjer berjist ekki sjálfir af alefli við að komast upp úr dalnum, út úr skuggunum, út í sólskinið, þar sem hægt er að sjá fótum sínum forráð. Til þess að ná þessari orku, þreki og ákveðna tilgangi, sem gefur vður óbifanlegan ásetning, verð- ið þjer að drekka af lind lausnarinnar, sem guðirnir sjálfir teyga af. Þjer segið oft: „mig langar til að fvlgja þjer að forsal frið- ar og lausnar, en jeg vil bafa vini mina með mjer og óskir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.