Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 45

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 45
STJARNAN HÆSTI TINDURINN 43 þvi, er liann liyggur að sje rjett eða rangt. En á meðan hann lætur aðra stjórna sjer, og beygir sig undir drottinvald annara, verður Iiann að hýrast á sömu hæðinni. En til er annar flokkur manna, þeir eru ákafir og fram- sæknir, og' þeir hafa komið auga á heiðan himininn neðan af neðsta gólfi. Þeir hafa enga löngun til að horfa út um hvern einasta glugga, því að þeir eiga imyndunarafl og nota það í þarfir þróunarinnar. Þeir eru knúðir áfram af þorsta eftir þekk- ingu, og ganga rakleitt fram hjá hjáguðum, prjedikurum, bók- um, falskenningum og kreddum. Þeir ganga fljótlega gegnum öll þessi stig, staðnæmast mjög litið við hvern glugga og ná revnslu á hverri hæð, þar til þeir að lokum ná þeirri efstu þar sem lausnina er að finna. Tilgangur reynslunnar er að kenna vður að afsala yður því, sem er tál, og að evðileggja það, sem ekki er sannleikanum samkvæmt; til þess að þjer lialdið yður við sannleikann, eins og skiphrotsmaður við bjarghring. Hinn eina, eilífa sannleik, sem er lausn. Þegar þjer hafið einu sinni náð tökum á þeim sannleik, þá staðnæmist þjer ekki framar við helgidómana á leið yðar meðfram veginum, cða hjá prje- dikurum, hversu mælskir sem þeir eru, því þeir prjedika það, sem sjálfir guðirnir þrá — lausnina. Þegar þjer hafið einu- sinni fest augun á takmarkinu, þá verður reynslan sjálf yður lausn. Jeg hefi reynt að rótfesta hjá yður löngun til að ná takmark- inu, til þess að þjer leitist við sjálfir af eigin ramleik að ná hátindi lausnarinnar, þar sem frelsið býr og fullsæla ríkir. Sú þrá, og sú þekking, sem er ávöxtur reynslu, sú viska, sem er á- vöxtur sorga og skilgreininga, er að jeg vona, á tryggum grund- velli, svo að þjer látið ekki leiðast frá ásetningi yðar, og orka vðar þverri ekki, heldur margfaldist. Því að eins og jeg hefi sagt er frelsi og fullsæla liinn eini helgidómur og markmið, hinn eini sannleikur, sem vert er að berjast fvrir og ná. Það er hinni eini sannleikur, sem allir menn, hverjum flokki sem þeir tilheyra, munu eignasl, og allir trúflokkar. Ef þjer hafið einu sinni komið auga á það, munuð þjer ekki framar efast, nje láta ginnast afvega, ekki framar byggja múra milli yðar og tak- marksins, nje þurfa nokkurra túlka með. Þjer munuð þá ekki framar staðnæmast við helgidómana meðfram veginum, nje tilbiðja guði þá, sem á leiðinni verða — því allir guðir eru tál og liverfa úr sögunni. Aðeins sannleikurinn um frelsið og full- sæluna varir við, en öllum hálfsannindum og hálfveruleik á að svifta hurt, og öll yðar hálfvelgja á að hverfa. Þá verðið þjer einbeittir, þá er stefna vðar örugg, og ásetningur vðar öflugur til að ná takmarkinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.