Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 46

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 46
44 HÆSTI TINDURINN STJARNAN Nú er })að sittlivað að sjá takmarkið, eða að ná því. Margir yðar liyggja að ef þeir eygja takmarkið, þá liafi þeir náð því. Satt er það, að livar sem þjer standið í þróuninni, getið þjer sjeð að endalok alls er lausn, en sýnin og veruleikinn er sitt- livað, að hafa komið auga á og að Iiafa öðlast er tvent ólíkt. Þótt þjer liafið sjeð, þá hyggið ekki eitt augnablik að þjer hafið öðlast. Þjer getið til dæmis að taka altaf sjeð hæsta tindinn neðan úr dalnum, þjer sjáið liann greinilega neðan af láglend- inu, ])ar sem liann gnæfir í fullkomnum hreinleik.. En á milli tindsins og yðar niðri á láglendinu, er löng leið ófarin, margar hindranir, sem þarf að yfirstíga, frumskógar og fljót. Sá einn, sem er hugrakkur og reyndur, sem hefir ákafa þrá brennandi hið innra eftir að komast upp á hæsta tindinn, sá einn mun leggja í áhættuna og berjast, — hvar svo sem hann er, — þar lil hann hefir náð hæsta tindinum. Það er því tilgangur minn að rótfesta í hjörtum yðar og hugum, þrá eftir að ná takmarkinu, að öðlasl frelsi og fullsælu. Þjer þurfið ekki annað en að opna augun til þess að sjá dýrð frelsisins og fullsælunnar. Hún cr þarna alveg eins og fjallstindurinn, sem altaf er sýnilegur neð- an af láglendinu. Hann er altaf þarna, hæði í skini og skúrum, stundum hulinn, dularfullur og fjarlægur, en stunduin rjett hjá oss, táhreinn og tignarlegur. Þessi hátindur lausnarinnar er hjer altaf, hvort sem mennirnir í dalnum og á láglendinu sofa eða vaka, hvort sem þeir gleðjast eða gráta, livorl sem með þeim er friður eða ófriður. Hann er ætið þarna. Altaf laðandi, seiðandi, sífelt að henda þeim, sem cru viltir í dimmunni niðri i dalnum, og þcim, sem eru lengst hurtu út á láglendinu. Hann er altaf að hjóða mönnunum, sem niðri eru að klífa upp og sigra sig. Þjer munuð því skilja, ef þjer notið ímyndunaraflið, að ríki frelsis og fullsælu er innra með yður sjálfum, eins og fjallstindurinn er ætið ofar stormum, regni og þokuskýjum. En lil þess að sigra og ná þangað upp og lifa þar um eilifð, verðið þjer að hafa gengið i gegnum þjáningar niðri á hrenn- heitum sljettunum, þar sem hvergi er forsælu að finna, huggun, sæluhús nje svalalind. Lausnin er eins og fjallstindur í fjarlægð, sem allir þeir geta þó klifað, sem hafa þrek til að halda áfram hvildarlaust vfir hásljettur og fram hjá skýldum dölum, þar sem finna má forsælu i sólarhitanum og skjól fyrir vindi og regni. En þjer, sem þekkið hæði hásljetturnar og dalina, og herið enga aðra ósk i brjósti en þá, að komast upp á fjallstindinn, verðið þó að að ganga í gegnum öll þessi stig; — þjer verðið að fara yfir sljetturnar, þar sem sólarhitinn er sterkur og engin forsæla, og yfir dalina, þar sem skjól er og friður, en líka oft kyrstaða. Á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.