Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 48

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 48
4(5 HÆSTI TINDURINN STJAUNAN ins upp fyrir vindaskýin. Til þess að stjórna vexti þessarar himinbornu plöntu, verðið þjer að eiga visku og vit, sem er ávöxtur reynslu. Hvað dásamlegt sem sæðið er i upphafi, þá munuð þjer drepa plöntuna, sem upp af því vex, ef þjer eruð fáfróðir og kunnið ekki að fara með ungar jurtir. Dað er á valdi yðar sjálfra, livort trjeð vex og verður fagurt, livort það verður beinvaxið og teygir sig til himins, og það er reynsluþekkingin, sem kennir yður vizku þá, er gerir yður að góðum garðyrkju- mönnum. Óskirnar einar duga yður ekki, livað slerkar sem þær eru. Til þess að ná takmarkinu verðið þjer líka að öðlast visku, sjálfstjórn og jafnvægi. Þegar sterkur maður klifar upp á fjallstind, j)á fer hann beinustu leiðina; hann hefir undirhúið sig, æft og þroskað vöðva sína, hvílt sig og safnað kröftum, síðan velur hann stjrsta en hættulegasta veginn. En þróttlítill maður verður að fara krókaleiðir, gatan sem hann gengur liggur ýmist upp á við eða niður á við, sá vegur er auðveldari og miklu lengri cn hinn, en liggur þó að lokum Iíka upp á fjallstindinn. Ef reynslan er rjettilega notuð, þá mun hún gefa yður þekkingu og visku í störfum yðar. Af því að jeg hefi náð takmarkinu og er samein- aður uppsprettu lífsins, þá get jeg sagt yður það, að lausnin næst ekki með eintómu afsali, heldur með þvi að fullkomna lífið, sem er umhverfis oss og í oss sjálfum. Sá maður sem sjálfur er leystur, þráir ekki einungis að vekja löngun eftir lausn hjá öðrum mönnum, heldur vill hann einnig sýna þeim aðferðina til að öðlast frelsi og fullsælu. Þess vegna hefir það verið tilgangur minn, síðan jeg hóf fræðslustarf mitt, að vekja lijá yður öfluga þrá eftir^lausn; jeg hefi viljað sá i hina ósánu akra hjartna yðar fræi því, sem á vaxtarmátt til að verða að voldugu trje. Á mínu valdi er að sá fræinu, en sjálf eruð þjer jarðvegurinn; þjer verðið því að gera jarðveg hjarlna yðar frjóan, svo að trjeð sem þar á að vaxa upp fái næringu og verði stórt og voldugt, þá munuð þjer geta veitt þreyttum og þjáðum huggun og hjálp. Sannleikurinn, sem er kjarni frelsis og fullsælu, hýr ekki langí frá yður, á einhverjum fjarlægum sviðum, heldur dvelur hann eilíflega í hjörtum þeirra, sem eiga sannleiksþrána. Þeir, sem vilja fjdgja sannleikanum og öðlast frelsi og fullsælu, ættu fyrsl og fremst að losa sig við alla þröngsýni og hleypidóma og síðan að grafa djúpt í sín eigin hjörtu, þar sem sannleikurinn er grundvallaður og þá mundu þeir hráðlega öðlast frelsi og fullsælu. Þar sem fullsæla hýr, er eilíft frelsi fengið, því að án hinnar óumbreytanlegu fullsælu er ekki hægt að öðlast lausn. Allar mannlegar verur eru enn þá háðar lijóli lífs og dauða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.