Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 60

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 60
SAMSTILLING LtKAMANNA STJARNAN 58 Samstilling líkamanna. Erindi flutt að Eerde-kastala fyrir nokkrum nemendum, sumarið 1927. Meðal fjölda manna ríkir sú skoðun, að til þess að öðlast frelsi og fullsælu verði menn að snúa baki við veröldinoi og hennar gæðum, tortíma öllum árangri vísinda, lista og trúar- bragða. En slík frelsishugmynd er algerlega neikvæð. ílið nei- kvæða er sneytt framkvæmdaafli og á núverandi framþróun- arstigi er það einmitt hlutverk vort að skapa, framkvæma, vekja í sjálfum oss hina skapandi krafta, afl það sem gerir oss fær um að gera aðra frjálsa, láta þá finna til máttar síns og finna guð í sjálfum sjer. Þar að auki hefir hin neikvæða frelsis og fullsælu hugmynd eyðileggjandi áhrir, slikt frelsi mundi or- saka löglejrsi og vcröld án laga, þar sem alt er á ringulreið og án allrar sannrar menningar. Frelsi er ekki i því fólgið að liafna öllum lieimsins unaðs- semdum, lieldur í því að vera óháður öllu því veraldlega. Þó að þjer hljótið að lifa i veröldinni, klæðast, nota nýtisku farar- tæki og alt þetta sem daglega lifinu tilheyrir, verðið þjer að vera algerlega óháð öllum þessum hlutum, það er að hafna samkvæmt rjettum skilningi, og er nauðsynlegt skilyrði til að öðlast frelsi. Að ganga í klaustur og draga sig út úr skarkala heimsins er heldur ekki vegurinn til frelsis og fullsælu, það má finna hvar sem þjer eruð stödd. Lausn fæst ekki með einskæru afsali, ekki síst ef þjer hafið engu að hafna. En ef þjer eigið þekkingu og reynslu, og fórnin eða afsalið á rót sína að rekja til þcss, er vegurinn til frelsis og fullsælu vis. Sá, sem ekkert hefir að gefa, sem ekkcrt hefir skapað innra með sjer, hefir engu að liafna, en maður sem hefir visku, þckkingu og reynslu til að bera, hann færir fórn Jiegar hann slitur fjötra þá, sem binda hann við hið veraldlega. Því að lausnarhugmyndin, sem fólgin er í afneitun alls hins veraldlega umhverfis oss, er á röngum grundvelli bygð, og fjarri liinu sanna frelsistakmarki. Frelsi og fullsæla eru hinar jákvæðu liliðar tilverunnar, binn göfgandi, skapandi máttur, sem myndar samræmi úr hring- iðu lífsins, en ofar öllu frelsi, er þekldng mannsins á sjálfum sjer, mannleg fullkomnun. Sje litið á frelsi frá þessu sjónar- miði, sjáum vjer að til þess að ná tindi fullkomnunarinnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.