Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 62

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 62
60 STJARNAN SAMSTILLING LÍKAMANNA háð miskunsemd annara. Hann herst þvi sem blað fyrir vindi, því liann er ofurseldur eftirlöngunum sinum, hann skortir vald yfir tilhneigingum sínum, girndum og eftirlöngunum, en það vald mundi gera lífið einfalt og manninn hreinan og mátt- ugan. Því einfaldleiki er eitt aðalskilyrðið til að öðlast lausn. Þjer getið ekki náð hátindinum, sjcuð þjer fjötruð og lilaðin þungum Jjju-ðum. Til þess að geta yfirunnið allar liindranir á leiðinni að tak- markinu er fullkomin menning og göfgi nauðsynleg, þá fvrst getur maðurinn orðið einfaklur og látlaus. Framkoma barna og villimanna er í fvrstu afar einföld og óbrotin, hvorirtveggja eru á byrjunarstigi þekkingar, eru að safna kröftum og reynslu, en hafa enn ekki lært að hafna hinu óverulega, svo að þeir sjeu ferðbimir i frelsisleitina. Á þessari framþróunarbraut verður barnið fulltíða. Á meðan maðurinn er háður ástríðum sínum, eftirlöngunum, gleði og sorgum, er liann flæktur i neti óska sinna, en í gegnum margvíslega reynslu, sorgir, þjáningar og gleði fer hann smám saman að losa sig úr fjötrunum, verða látlaus og taka stefnu að takmarkinu, sem er lausn. Þannig verða þeir sem leita frelsis og fullsælu, að þroska sjálfið með því að eyða því, verða að sameina byrjun og endir og verða einfaldir sem börn. Þess vegna verðið þjer að temja vður, því enda þótt þjer kunnið að liafa eygt takinarkið, verður því ekki náð sjeuð þjer hlaðin þungum byrðum. Þjer verðið að haga yður likt og fjallgöngumaður, sem leggur af stað klyfjaður, en eftir jyví sem ofar dregur losar liann sig við alt, sem hann getur án verið, tekur einungis það með i förina, sem getur orðið hon- um að gagni á leiðinni upp á tindinn. Til þess að öðlast lausn verðið þjer að vera látlaus, og látleysi yðar ávöxtur menningar og göfgi. Ef yður skortir siðfágun og menningu, eruð þjer enn á bernskuskeiði. Þetta fáið þjer fj'rst tileinkað yður þegar þjer byrjið að liafna því sem fjötrar yður. Til þess að temja hugann, tilfinningarnar og likamann, verðum vjer fyrst og fremst að evgja takmarkið, þvi næst að hafa það ávalt í huga og reyna að þroska hina þrjá líkami: geð, hug og efnislíkama. Þjer verðið að spegla huga yðar, svo að þjer sjáið allar hugsanir yðar, og getið greint á milli, hverjar eru þarfar og hverjar ekki, og ósk yðar að ná tak- markinu mun hjálpa yður til að velja hið rjetta. Á líkan hátt eiga tilfinningarnar að speglast, svo að þjer getið at- hugað þær lilutlaust og skynsamlega, og komist þannig að rjettri niðurstöðu viðvikjandi því hvað gera skuli, þá mun yður ávinnast stvrkur til framkvæmda og tilfinningarnar verða öflugri og einfaldari. Þá kemur röðin að likamanum, hann ber
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.