Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 71

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 71
STJARNAN NAUÐSYNIN A BREYTINGUM 69 lögum þessa lands eru barna-giftingarnar. Skoðið þær ekki frá sjónarmiði foreldranna, heldur frá sjónarmiði barnsins, sem fvrir þeim verður. Ef það á að neyða yður til að gera eitthvað, sem þjer hafið viðbjóð á, hvað gerið þjer þá? Þjer setjið yður upp á móti því, berjist, strjúkið burtu frá því. Jeg minnist lítils drengs, vinar míns vestan frá Kaliforniu. Hann var fimm ára gamall og ljek sjer oft við mig. Einhverju sinni sagði móðir lians honum, að hún ætlaði að gefa Iionum laxerolíu, en drengurinn hafði á móti því, eins og allir drengir gera. Móðirin sat við sinn keip og' drengurinn samþykti það þá á endanum. En þegar móð- ir hans ætlaði að fara að gefa honum inn olíuna, þá fanst hann livergi. Drengurinn fanst 3% milu frá heimilinu og maðurinn sem fann hann, spurði hvað hann væri að fara. Drengurinn sagði þá, að móðir sín hefði ætlað að nevða sig' til að taka inn laxeroliu, og nú væri hann að leggja af stað út í heiminn, til þess að vinna fvrir sjer, — liann var fimm ára að aldri! Eftir miklar fortölur, fjekst hann til að fara heim aftur af frjálsum vilja; en olíuna tók hann aldrei. Sjáið þjer ekki, að yður vantar anda sjálfstæðisins. Athugið þetta nú eitt augnablik: Er það rjett að gifta 11 ára telpu, eða jafnvel yngri? (enda þótt gömul fyrirmæli lielgi þá venju). Þjer hafið sennilega allar giftst á þeim aldri; þjer ættuð að þekkja sorgirnar, þjáningarnar, ógæfuna, sem þessu er samfara, og þó látið þjer þetla viðgangast enn þá. Gleymið trúarbrögðum vðar og helgiritum, öllu; minnist að eins þjáninga vðar sjálfra, því upp af sorginni vex hlóm reynslunnar. .Teg talaði einu sinni við unga stúlku, sejdján ára. Hún hafði giftst 11 ára. Jeg veit að þetta er að eins eitt dæmi af þúsundum. Hún ól harn 14 ára. Afleiðingin af barnsburðinum var uppskurður og tveggja ára spítalalega. Þetta er eins og maður tæki hlómknapp, sem ætlar að fara að springa út, og revtti af honum blöðin. .Teg spurði liana, því hún hefði látið fara svona með sig. Hún sagði: „Faðir minn og móðir ráku mig að heiman“. Þjer munuð segja, að þetta sjeu örlög. Jeg spurði hana aftur, því liún hefði ekki reynt að hafa sig undan þessu. Hún svaraði: „Þetta eru örlög mín; jeg hefi grátið svo mikið og hugsað fram og aftur um þetta skelfi- lega lilutskifti; nú er táralind mín þornuð, þó jeg sje ekki nema seytján ára, jeg óska þess eins að mega deyja!“ Eiginmaður liennar var sjálfsagt vondur við hana, og þó er jeg viss um, að allir aðstandendur stúlkunnar liafa kallað sig trúað fólk. Hvaða gagn er að trúarbrögðunum, eða hverju sem er, ef það hefir ekki þau áhrif á yður, að þjer komið í veg fyrir þjáningar annara? Sennilega eru foreldrar stúlkunnar, sem jeg talaði um, heittrú- uð, og sækja að jafnaði lielgar tíðir; þó leggja þau þjáningar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.