Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 72

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 72
NAUÐSYNIN A BREYTINGUM STJARNAN 70 harmkvæli á dóttur sína, aðeins til þess að framfylgja fornum siðvenjum. Jeg get naumast tára bundist. Hugsið um þann skelfi- lega ruddaskap, grimdina, ofljeldið, sem þetta vesalings barn befir orðið fyrir. Hvers vegna lejdið þjer konur, ])essu að við- gangast? Af þvi að lielgirit yðar mæla svo fyrir, eða gamlar arf- gengar venjur? Ef að belgirit yðar og' erfðavenjur geta ekki gefið hverjum einasla manni hamingjuna, þá er það alt saman einsk- is virði! Takið nú þá ákvörðun, að hjer eftir skuluð þjer ekki leyfa, að svona ómannúðlega sje farið með dætur yðar. í þessu hjeraði, Madras og í Bengal, er meira um barnagiftingar en nokkurstaðar annarstaðar. Jeg veit, að nú eruð þjer allar sam- þykkar, þvi sem jeg segi, margar yðar bafa sjálfsagt sára til- finningu af ástandinu; en þegar þessi fundur er á enda, þá farið þjer heim og beygið yður þegar i stað aftur fyrir sömu fúlu hJeypidómunum og áður. Ef til vill liafið þjer lokað svo hjört- um vðar og hugum, að þjer sjáið ekki þjáninguna með sömu augum og jeg. Ef þjer getið ekki liaklið hjörtum. j'ðar og hug- um opnum, og kunnið ekki að finna nægilega mikið af skyn- samlegum rökum, þá eruð þjer vissulega glataðar. Ly^kill lífsins er ekki geymdur í helgiritum eða erfðavenjum, Iieldum i sorg- um og þjáningum náunga yðár. Jeg vil minnast á annað málefni, meðferðina á ekkjum*)- Fj-rir nokkru síðan var jeg staddur í Meenakski musterinu i Madura; jeg stóð inni í hinu allra helgasta, þá kom þar inn ung ekkja. Alt í einu fór hún að syngja með yndislega bliðri röddu, jeg skildi ekki orðin, en jeg fann að hún með söngnum var að lýsa þjáningum sínum. Aldrei framar mátti liún ala Ivarn; henni var neitað um alt það yndi og þá fyllingu lifsins, sem lvarnið veitir móðurinni. Öll elska og umhj'ggja eiginmannsins —• liafi maður lvennar látið henni slíkt í tje, það er sjaldgæft — var liorfin úr lifi liennar fyrir fult og alt. Tómleiki heimilisins var hið eina sem eftir var. Hún átti að lifa ein, það sem eftir var æfinnar, eða verða þerna einhvers eins og flestar ekkjur eru. Að öllum líkindum sneri hún lieim aftur, óróleg í huga og með grátþungt lijarta. Hverjum öðrum en yður er þetta að kenna? Þjer konur berið ábyrgð á sorg hennar, af því að þjer leyfið þessu að viðgangast. Hvers vegna látið þjer ekki lögleiða, að ekkjumenn megi heldur ekki giftast aftur? Karlmennirnir geta gert það, sem þeim sýnist, en konurnar geta það ekki. Hvers vegna? Þeir stjórna heimilunum og öllu öðru. Sjáið þjer ekki, *) Ekkjur á Indlandi roega ekki giftast aftur, og það þó að maðurinn deyi á meðan þœr eru börn, þvi eins og tekið er fram hjer að framan eru flestar telpur giftar 11 ára eða yngri. — ÞýS.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.