Ársrit Stjörnufélagsins

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 80

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 80
78 NEISTINN OG BÁLIÐ ST.IARNAX ])egar guðirnir gengu um á meðal mannanna, þá bar ein af hin- um ungu mannssálum nafnið Krislmamnrti. Á meðan hann var að þroska liið aðskilda einstaklingseðli, hafði vaxið upp með honum óskin um að sameinast bálinu, — það er ósk allra neisl- anna, allra einstaklinganna, sem til eru í heiminum. Á vaxtarskeiðin.u frá neistanum til bálsins þroskaðist ein- staklingurinn Krishnamurti, fvrir margvíslegar tilfinningar, skaðvænlegar, ruddalegar, skapandi og göfugar. Hvert æfiskeið- ið af öðru gekk bann stig af stigi, öðlaðist og hafnaði, saman- safnaði og sundurdreifði, þar til hann að síðustu í fvllingu tímans uppgötvaði, að hann varð að fá fullkomið vald yfir lijarta sínu og geyma þar frið og jafnvægi, ef liann átti að geta öðlast fullkomna elsku og hollustu. Þá bygði Iiann musteri í hjarta sjer, þar reisti hann Ástvininum altari og tilbað liann í kyrþey, liann lielgaði honum alla liollustu sína, fullvís þess að hann að lokum mundi sameinast Iionum. Til þess að ná því takmarki, varð elska lians að verða ópersónuleg, hrein og sterk; liann varð að afsala sjer öllu til þess að komast upp á tind lausnarinnar, frelsisins og fullsælunnar. Nú skildi liann, að hann varð að draga saman í citt afl allra sinna tilfinninga, hvort sem þær höfðu verið eyðandi eða skapandi, svo liann gæti lagt bálinu til því meiri orku þegar hann sameinaðist því. Smáni saman varð ósk einstaklingsins eftir að sameinast hinum Eina sterkari og' sterkari, og eftir því sem tíminn leið, þroskaðist hann fyrir það sem liann öðlaðist og misti, það sem hann skap- aði og evddi; þar til hann að siðustu fjekk að fullu týnt sjálfum sjer, rann saman við hálið og varð eitl með Ástvininum. Nú elskar hann alla ópersónulega, af því að liann er runninn sam- an við hið eilífa, hefir gengið inn í ríki hamingju og lausnar og er orðinn eitt með Ástvininum. Þessi einstaklingur, sem hóf göngu sína fyrir aldaröðum síðan er nú orðinn eitt með Ást- vininum og elskar þess vegna allan heiminn, af því að Ástvin- urinn býr í öllu, þó á mismunandi þroskastigum sje. Þessi elska, sem jeg liefi verið að segja yður frá er óper- sónuleg, hrein, öflug og traust, máttur hennar hreinsar, endur- skapar og glæðir alt. Eins og jeg hefi áður sagt, býr í sjerhverj- um af oss magn tilfinninga, sem ekkert á skylt við skynsemina cða jarðneska líkamann, sem skapa og eyðileggja eftir eigin geðþótta. Tilfinningalíkami þessi þroskast eftir eigin leiðum, hugsana og athuganalaust þar lil maðurinn lærir að temja liann og samræma við huglíkamann og jarðneska líkamann. Maðurinn hlýtur að þjást þangað til hann hefir beygt tilfinn- ingarnar til fullkominnar hlýðni, en i þjáningunni húa ekki ein- ungis eyðandi, heldur líka skapandi öll.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.