Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 81

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 81
STJARNAN NEISTINN OG BÁLIÐ 79 Ef þjer viljið þroska neistann innra niefi yður og' gera hann að björtuni loga, sem siðan sámeinast bálinu eilifa, sem er hjarta Ástvinarins, þá verðið þjer að læra að gera greinarmun á skap- andi og eyðandi orku og tilfinningum. Þá munuð þjer ganga inn i riki fullsælunnar, leysast frá öllu jarðnesku striti, sorgum og skemtunum, losna a*f lijóli lífs og dauða og taka yður ból- festu á fjallstindinum, þar sem ríkir eilífur friður og samræmi. Þjer verðið að gera yður skuggsjá, svo að hún geti speglað allar tilfinningar, sem vakna með yður og sýnt yður hvort þær eru eigingjarnar, eða sprottnar af hreinni og lieitri tilheiðslu; á þennan liátt laerið þjer að greina á milii sannleikans og þess liverfula, liins eilifa og hins fallvalla. Eftir spegilmyndunum á hugur vðar að læra að velja og liafna rjettilega. Þjer verðið óaflátanlega að halda þessari sjálfsprófun áfram, en þó getur liún orðið hættuleg, ef hún verður til þess að þjer beinið allri athyglinni að yðar eigin tilfinningum og óskum, í stað þess að taka tillil til annara; slík sjálfsumhyggja skapar veiklun, áhyggjur og sorgir. Þeir sem leila að vegi friðarins verða að gæta sín við þessari hættu. Til þess að finna sannleikann verðið þjer að vísu að rannsaka sjálfa yður og prófa tilfinningar yðar, en þjer verðið að gæta yðar við allri veiklun, ekki aðeins Iiorfa inn á við, heldur einnig vera ötulir og glaðir við dagleg störf vðar. Hver eru þá hin eyðandi öfl, sem binda og gera mennina þröngsýna og takmarkaða? Reiðigirni, önuglyndi, afbrýðisemi og hatur hinda mennina, sömuleiðis áhyggjur, öfund og eigin- girni, allar þessar tilfinningar eru eyðandi öfl. Á hinn bóginn er hið skapandi afl i raun og veru aðeins eilt, þó það birtist í margvíslegum myndum, og það er elskan. Lægsta stig elskunnar birtist hæði hjá mönnum og dýrum, upp af þeirri elsku vex liinn óeigingjarni, lireini og sterki kærleikur. Með því að ummynda elskuna í þennan liáleila kærleika gangið þjer frá piyrkrinu til Ijóssins, frá táli til veruleika. Hversu lítil sem kærleikskend yðar er, þó hún sje óþroskuð eins og óútsprunginn blómknappur, þá reynið umfram alt að efla liana, fegra og lireinsa; því elskan er altaf skapandi afl í hvaða mynd sem liún birtist. Elska einstaklinganna hvers til annars er að vísu tak- mörkuð, en hún þroskast þó smám saman fvrir afl framþróun- arinnar, svo hún nær til allrar þjóðarinnar og siðar meir til alls mannkvnsins. Þjer getið fvlgst með þessum vexti elskunnar i lífi sjálfra yðar. Ef því elskan er rjett skilin og ræktuð sam- kvæmt því, þá mun hún skapa menningu og siðfágun, vegna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.