Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 82

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 82
80 NEISTINN OG UÁLIÐ STJARNAN þess að þetta hvorttveggja vex upp af kærleikstilfinningum til annara. Sje lijarta þitt ekki viðkvæmt og rólegt, munt þú aldrei skilja hálið eilífa, nje liina dansandi loga þess. Ef ])ú þvi átt að geta framleitt hina sífeldu, skapandi lireifing elskunnar, þá máttu aldrei gleyma þvi að þú ert hluti af hálinu, hluti af því eilifa ríki þar seni frelsi og fullsæla hýr. A meðan Krishnamurti leitaði frelsisins og fullsælunnar, sem allir liljóta að lokum, hjó hann lengi vel niðri í dalnum; þá var liann þræll tilfinninga sinna, óska og líkamsþarfa. A leiðinni upp á fjallstindinn varð liann að revna allar tilfinn- ingar mannlegs hjarta, og safna ávöxtunum af sjerhverri sorg og sjerhverri gleði; með því eina móti er unt að ná takmarkinu. En eftir því sem tímar liðu urðu þjáningar hans og æst tilfinn- ingalíf þess valdandi, að liann varð algerlega þræll tilfinning- anna, liann lenti í hringiðu girnda og æstra eftirlangana og þannig liðu mörg æfiskeið. En eins og vorið kemur jafnan að liðnum velri skildist honum smám saman að frelsi og fullsæla fæst aðeins með því að ná fullum yfirráðum jrfir líkama sínum og tilfinningum og þess vegna yrði hann að þroska hugsanalíf sitt, því skynsemin verður að vera leiðtogi mannsins. Líf eftir líf safnaði hann nú reynslu á sviði vitsmunanna, eins og korni er safnað í hlöðu. Stórhýsi er hygt með því að hlaða liverjum steininum ofan á annan, það tekur langan tima, kostar erfiði, haráttu, fyrirhöfn, sívakandi hugsun og skapandi ímyndunarafl; þannig bygði Krishnamurti úr steinum reynslunnar það stór- liýsi i huga sjer, sen) átti að lyfta honum til hústaða Ástvinar- ins. Með þvi að reisa þctta stórhýsi: með því að fullkomna jarðneska likamann, geð og huglikamann, samstilla þá og fá fult vald á þeim, gat hann að síðustu greint rödd reynslunnar, rödd innsæisins, sem er rödd alls mannkynsins, því árangur reynslunnar er liinn sami hjá öllum, er þeir hafa lært leksíuna. Eins og fjallalækurinn cr vatnslítill við upptökin, en fer sífelt vaxandi og sameinast öðrum smálækjum, þar til hann er orð- inn að ólgandi fljóti, sem að lokum fellur út í hafið, þannig safnaði Krishnamurti smátt og smátt reynslu líf eftir líf. Þó hann í fyrstu væri smár og atkvæðalaus, þá óx liann smátt og smátt fyrir baráttu sína, þrár, stundarnautnir, tilheiðslu og viljakraft, svo að liann að síðustu náði sameining við Ástvin- inn. Þá sameinaðist upphaf og endir, nótt og dagur. Þó hann væri smávaxinn í byrjun, þá tókst lionum að lokum að sjá Ást- vininn, og að týna sjálfum sjer í meðvitund lians, í því báli, sem geymir frelsið og fullsæluna. Frelsi og fullsæla er takmarkið, sem allir ná að lokum, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.