Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 83

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 83
STJARNAN NEISTINN OG BÁLIÐ 81 lil l)ess að ná því seni fyrst, verða þeir sem lcita þess, að þroska skilning sinn, þeir verða að fá vald yfir luiga sínum og temja hann. Flestir leggja mikið á sig til þess að viðhalda líkams- fegurð sinni, æsku, fjöri og kröftum svo lengi sem mögulegt er; en af því að menn gera sjer ekki grein fyrir verulcik hug- likamans, þá hirða þeir ekki um hann. En hver sá sem vill öðl- ast frelsi og fullsælu og sameinast Ástvininum, liver sá sem vill l)enda öðrum á þessi hnoss, liann verður að eyða talsverðum tíma og kröftum í það að þroska huglíkamann og fá fullkomið vald vfir honum. Hugur lians verður að vera taminn og þenj- anlegur, ekki þröngur og takmarkaður, viljugur að skilja, fín- gerður og næmur; til þess að hugurinn verði þannig úr garði gerður, er reynsla margra jarðlífa nauðsynleg. Upp af sorgum og sársauka, þrám og heitum óskum vex hið djúpa mannvit vit, sem kann að skilgreina, velja og Iiafna. Hugurinn á að vera stjórnandinn og má ekki lúta kröfum tilfinninganna eða líkamans, ef frelsi á að nást. Hugurinn gerir ýmist að skapa eða eyðileggja, venjulega gerir hann þetta án þess að taka tillit til tilfinninganna og jarðneska líkamans, en innsæisgáfan vaknar ekki, fyr en samræmi er fengið á milli líkamanna þriggja. Æðsti tilgangur hugsanalífsins er að þroska innsæið, sem síðan á að taka við allri stjórn jarðlif eftir jarðlíf. Eins og áður er sagt búa tvö öfl i huganum, evðandi og skapandi, og skulum vjer nú fvrst atliuga hið skapandi afl. Takmark allra er frelsi og fullsæla, liver svo sem skapgerð þeirra er og liverrar þjóðar sem J)eir eru, og' með því að þroska hið skapandi afl hugans læra þeir að skilja, hvert takmarkið er. Þeir sem því vilja öðlast frelsið og fullsæluna, verða að rannsaka og læra að skilja lífið. Ef hjálpa á öðrum til að öðlast frelsi og fullsælu, þarf að athuga allar hliðar lífsins — trúar- l)rögð, stjórnmál, vísindi og listir. Hver einasti maður, hvar sem hann býr á jörðinni, þráir frelsi og fullsælu og hann nálgast takmarkið eftir einhverri af þessum leiðum. Þeir sem vilja hjálpa öðrum, svo gagn sje að, verða að átta sig á því, á liverju þessu sviði hið skapandi afl liuga þeirra á hægast með að starfa. Hið evðandi afl hugans — sem lika hirtist hjá hverjum manni, alt þar til hann hefir öðlast lausn — hirtist í umburðar- lyndisleysi. Þjer eruð þröngsýnir og óumhurðarlyndir alt þar til þjer skiljið, að frelsið og fullsælan er takmark allra, en um- burðarlyndislevsið skapar útásetningarsemi og hroka. En þegar þjer skiljið, að takmark allra er lausn, eins áreiðanlega eins og fljótið fellur í hafið, þá hverfur þröngsýni, útásetningasemi, hatur og hroki. Önnur hlið á hinu eyðandi afli hugans er eigingirni, um- 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.