Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 85

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 85
STJARNAN SANNLEIKSHOLLUSTA 83 Sannleikshollusta. Erindi flutt í byrjun Stjörnufjelagsfundarins í Ommen, í ágúst 1928. Jeg ætla að flvtja alvörumál i tlag, og jeg vona að halda óskiftri athj'gli yðar; með því meina jeg, að þjer sjeuð fúsir að iilusta, en fyllist eigi hræði liins fávisa manns, að þjer sjeuð áhugasamir að skilja, hver á sinn hátt, hversu sem skilningur- inn er takmafkaður, hversu óþroskaður sem liann er, en hlýðið ekki með auðmýkt skilningsleysisins á kenningar annara, nje takið móti áhrifum frá annara ímyndunum og annara ályktun- um. Sú er mín einlæg ósk, að þjer hreinsið úr liugum yðar alt það, sem valdið gæti flækjum, svo sem átrúnað, kennisetning- ar, hálf-sannindi, fengin að láni hjá öðrum; svo þjer getið skilið mig fyllilega, og að þjer revnið að fylgjast með mjer vik- una sem í hönd fer, með lireinu lijarta og jafnvægi hugans. Eins og skrælnuð jörð bíður eftir regni, svo grasið grói og blóm- in angi, þannig hafa sum yðar heðið i seytján ár eða lengur full eftirvæntingar og óþreyju og með hrennandi löngun eftir fullvissu. Og þessi seytján ár hafið þjer bygt vður eins konar sæluhús, þar sem þjer húist við að finna sannleikann og öðlast eilífa sælu; þar sem þjer húist við að fá þá fullvissu um liið fvrirliugaða, þá varanlegu von, sem uppörfar og nærir hugi vðar og hjörtu. Og eins og lif færist í fúna fauska, og jörðin klæðist grænu skrúði þegar rigna tekur, þannig mun sannleik- urinn vekja skilning hjá yður, ef J)jer algerlega kastið frá yður hinum fánýtu imyndunum yðar og sannleiksmolum; kastið burt vðar smásmuglegu vonum, vðar þokukendu trú, og rannsakið hreinskilnislega hjörtu vðar og hugskot, með áliuga þeim, sem samfara er framsækni að markinu. Jeg er liræddur um að sumir komi hjer af vana. Staður þessi er orðinn þeim eins konar sumardvalarstaður eða skemti- staður. En aðrir koma hjer eigi einungis til þess að njóta úti- loftsins, umhverfisins, grænu trjánna og kyrðarinnar, heldur einnig og miklu fremur, til þess að komast að raun um, hvernig eigi að gera greinarmun á þvi, sem er áriðandi, aðalatriði og varanlegt, og því, sem er hverfult, ónauðsynlegt og aukaatriði. Ef þjer liafið komið i tjaldhúðirnar í þeim eina tilgangi að skemta yður og njóta, en eigi til þess að fræðast, eigi til þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.