Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 86

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 86
84 SANNLEIKSHOLLUSTA STJARNAN að efast, ef þjer komiS lijer einungis í þeim tilgangi að leita sælubústaðar, þá er veran lijer yður algerlega gagnslaus. Mig langar til þess að hera fram þá uppástungu, að þjer, vikuna sem kemur, efist uin alla liluti, leggið á hylluna alt, sem þjer liafið safnað saman þessi seytján ár; því, ef þjer hafið i liyggju að klifa l)rattar hrekkur, verðið þjer að hera ljeltar bvrðar, og ef þjer ætlið að kafa í djúp vatnsins, \erðið þjer að vera mjög fáklædd. Svo er því og farið, að ef þjer vijjið skilja sannleik þann, sem jeg ætla að flytja yður, sem er mjer algildur sann- leikur, algildur i merkingunni eilífur — þá verðið þjer að losa yður við það, sem þjer hafið safnað saman öll þessi ár. En þegar þjer hafið gert það, megið þjer ekki algerlega óhugsað gleypa við öllu, því þá verðið þjer fyrir áhrifum af því, sem jeg segi, meðan þjer eruð hjer, og um leið og þjer farið hjeðan, verðið þjer fyrir áhrifum af einhverjum öðrum. Því er það, að jeg vil eggja yður á, að rengja alla hluti; ekki af því að aðrir gera það, heldur fara eftir eigin skynsemi; en þar eð þjer hafið eigi lagt í vana yðar að rengja, verður yður það erfitt. Sannleikann finnið þjer með því eina móti, að losa yður við alt, sem þjer hafið aflað, en þjer finnið hann eigi með því, að vera ánægð með arðinn af atorku yðar og revnslu. Með því að hafna án afláts, með því að losa yður stöðugt við það, sem þjer hafið aflað, til þess að gela klifað hærra, komist þjer í ríki sælunnar og sannleikans, en sannleikurinn er fullnaður lífsins. Sá tími er kominn, að sjerhver maður verður að hafa sína eigin sannfæringu, verður að standa á eigin fótum, augliti til auglitis frammi fvrir sínum eigin skilningi og ákveða, hvort hann vill beygja sig fvrir fánýtum hlutum, sem er sama og að bregðast sannleikanum. Jeg ætla að skýra þetta nánar. Stundum er nauð- svnlegt að láta undan í smámunum, og hefir það litla þýðingu. Ræði einhver mig að fara í gráan jakka í staðinn fvrir hláan, þá mundi jeg gera það; en ef einhver hæði mig að sýna undan- látsemi, þá er um sannleikann væri að ræða, sem þýðir það, að eyða orku að óþörfu, j)á mundi jeg eigi gera það. Eins og áður er tekið fram, erum vjer nú á tímamótum og verðum að ákveða oss, (þetta segi jeg eigi til að hræða yður, jeg segi það eigi í þeirri von, að bjóða yður inn í ríki alsælunnar, nirvana, ríki lausnarinn- ar, eða hvað þjer nú viljið kalla það); en nú hafið þjer beðið í scytján ár með eftirvæntingu, spyrjandi, undrandi og atliugað alt með óþreyju. Eins og regnið fellur á skrælnað land, svo hefir eftir þessi ár athurðurinn eftirvænti skeð, og sjeuð þjer vitur og hafið fult jafnvægi og mikla löngun til að finna sann- leik, sem er algildur og ótakmarkaður, þá verðið þjer að vera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.