Ársrit Stjörnufélagsins

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 88

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 88
SANNLEIKSHOLLUSTA ST.TARNAN 86 þjer getið svalað hinum brennandi þorsta og sefað sorgir allra, sem á vegi yðar verða. Hvað er það, sem þjer öll óttist? Hvi eruð þjer öll svo áhyggjufull? Það orsakast af því, að þjer eruð að reyna að samrýma trú yðar því ósamrýmanlega, sem er sannleikurinn; þjer eruð að reyna að finna griðastaði, þar sem engir griðastaðir eru, þjer eruð að reyna að finna von, þar sem enga von er að finna. Sannleikúrinn gefur enga von, en hann gefur skilning, og samstundis og þjer öðlist skilning verður alt annað lítils virði og tapar smám saman öllu verðmæti fyrir yður. Og þar eð þjer verðið að hverfa hjeðan að fundinum loknum og tvístrist um víða veröld, þá mun efasemdaóveður veraldarinnar evðileggja j)að, sem þjer hafið bygt upp j>enna stutta tima, nema j)jer hafið af eigin ramleik fundið sannleikann, í stað þess að byggja skiln- ing jTðar og þekkingu á kenningum annara. Mig langar þvi til þess að þjer grafið með mjer þann brunn, sem svala mun öll- um þeim i veröldinni, sem að vatni lians drekka. Hið eina nauð- svnlega í lifinu, hið eina, sem miklu varðar, hinn eini, sanni tilgangur lifsins er, að finna lausn á yðar eigin vandamálum, grafa í djúpi sálar yðar eftir sannleiksuppsprettu lífsins, í stað þess að drekka af annara manna grunnfæru brunnum, eða af upjTsprettu ])eirri, sem í mjer býr. Þetta er alvarlegra mál en svo, að þjer ættuð lengur að láta yður nægja að gera yður leik- föng úr verkfærum, sem grafa má með brunninn. .Teg vona að j)jer hugsið öll með mjer, því ef þjer einungis hlustið eftir orðunum náið þjer eigi meiningunni, sem á bak við þau er. Frvst og fremst ættuð þjer að ná anda þeim, sem felst að baki orðanna og hinni andlegu merkingu ])eirra. Jeg vil ráða yður til að einangra yður þenna stutta tíma, sem þjer dveljið þjer í tjald- búðunum — leita einveru, sem þjer þó óttist. Hlýðið eigi á aðra menn, hve djúpar og viturlegar sem skýringar þeirra á sannleikanum kunna að vera. Hafið fult taumhald á tilfinning- um yðar og hugsunum. Haldið fullkomnu jafnvægi, svo þjer öðlist fullan skilning á sannleikanum. Og þegar þjer einangrið vður frá efasemdaskvaldri annara, spurningum, áhyggjum og imyndunum, og ef þjer þá sjálf hjóðið efanum heiin, þá munuð þjer finna þá sannleikslind, sem svalað getur þorsta allrar ver- aldarinnar. Og þar eð menn eru þannig gerðir, að þeir hera mesta um- hyggju fyrir sjálfum sjer, vildi jeg ráða yður til að bera nú meiri umhyggju fvrir yður sjálfum en nokkru sinni áður, svo að sjálfsumhyggja vðar megi verða svo máttug, svo hrein og fölskvalaus, að þjer finnið sannleikann, að þjer hrekið burt skuggana og hreinsið alt illgresi úr hugum yðar og hjörtum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.