Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 90

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 90
SANNLEIKSHOLLUSTA STJARNAN <s þjer að því afstöðnu finnið varanlega sælu, seni enginn endir mun á verða og skynjið fylling lífsins. Venjulega komið þjer hingað í tjaldbúðirnar, hlaðnir áhyg'gjum og efasemdum, i því skyni að láta troða einhverju í yður, en þessa viku ætla jeg að taka burt, sje J>að hægt, alt sem í yður liefir verið troðið; jeg ætla að taka frá yður allar hækjur, sem Jijer liafið stuðst við. Eigi geri jeg það af illvilja, heldur af kærleika til yðar, af því að jeg elska sjerhvert j'ðar og vil kenna yður að elska alt og alla, en ekki einungis eina lífsvéru. .Teg v’eit þjer farið hjeðan og segið: En hvað hann er harðorður, en livað hann er vægðar- laus. En hvort vilduð þjer lieldur hafa lækni, sem læknaði yður og gæfi yður lyf, sem hjeldi yður við stöðuga heilsu, eða hafa lækni, sem gæfi yður bráðabyrgðalyf, til þess að lækna sjúk- dómseinkennin, án Jjess að snerta við orsök sjúkdómsins? Jeg tala því eigi svona sökum Jiess að jeg vilji sýna yður liörku, heldur þvert á móti sökum þess, að hjarta mitt er fult af kær- leika, og sökum þessa kærleika, sökum þeirrar elsku, langar mig til að sýna yður leiðina, svo Jjjer getið eignast hina eilífu uppsprettu, sem hreinsa á hugarfar yðar og hjörtu. Þjer kunnið að líta með lotningu á Jiennan iíkama — jeg er fullviss um að þjer gerið það, - en þjer hyllið eigi sann- leikann að sama skapi, en hollustu við sannleikann vildi jeg vekja í hjörtum yðar. Þjer kunnið að unna mjer; þjer kunnið að hylla mig; en það er nú eigi svo mjög áríðandi; það sem mestu varðar er J)að, að þjer verðið lærisveinar sannleikans, en eigi meðalgöngumannsins, eigi lærisveinar skuggans, sem er milli sannleikans og yðar. Jeg tek það því aftur fram, að sá tími er kominn, að þjer getið eigi samrýmt yðar lítilfjörlegu trúarskoðanir við sannleikann. Jeg kysi heldur einn mann, sem eigi reynir að fá undanþágu hjá sannleikanum, en þúsund menn, sem stöðugl svíkja hann; jeg kvsi heldur einn mann, sem skilur, en þúsund menn, sem einungis endurtaka orð mín í mismunandi myndum. Það er þvi von mín, að þjer undirbúið lijörtu yðar og hugi þessa viku, og reitið upp alt illgresi og flevgið þvi burtu, svo þjer komist eigi i fávislegt uppnám, heldur uppnám, sem vitr- um mönnum sæmir. Jeg veit þjer komist i uppnám. Alveg stendur mjer Jiað á sama J)ó Jjjer i vikulokin ákveðið öll að koma eigi á fundinn bjer i tjaldbúðunum næsta ár. Það stendur mjer á sama, J)ótt þjer í vikulokin bættið að hugsa um mig og' hættið að elska mig, en jeg óska að geta sannfært vður um að ])að, sem er falskt, það sem er fallvalt, getur aldrei leitt jrður til sannleiks nje sælu. Þjer verðið að þola miklar J)rautir, mikl- ar byltingar, mikla vansælu, til þess að öðlast sælu, til þess að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.