Ársrit Stjörnufélagsins

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 97

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 97
STJARNAN UPPSKERUTÍMI LÍFSINS 95 Uppskerutími lífsins. Erindi flutt að Eerde-kastala fyrir nokkrum nemendum sumarið 1927. Mörg blóm eru inni í herberginu mínu. Sólin skín, en allir gluggar eru lokaðir. Fiðrildi er að fljúga lil og frá innan rúð- anna. Það sjer bláan himin úli og reynir að komast út í sól- skinið. Það þráir frelsi. Jeg athuga fiðrildið stundarkorn. Það flögraði hæst upp til þess að leita að smugu, og síðan rendi það sjer neðst niður. Það flögraði um allan gluggann, en hvergi gat það komist út. Loksins opnaði jeg gluggann og slepti því út í góðviðrið. Mennirnir eru eins og fiðrildið. Þeir eru hneptir inni í kristallsbúri og eru sífelt að reyna að komast út undir bert loft. En áður en þeir fá ákveðna löngun lil að komast út og sjá blóm- in, finna ilm þeirra, sjúga bunangið og bitta fjelaga sína, atliuga þeir búrið sjálft. Þeir fara að rannsaka efni þess og live gamall kristallinn sje, liver smíðaði það, live nær það var gert, hvort það eigi eftirlikingu á öðrum sviðum, hvort Logos bjó það til, livort maðurinn væri ábyrgur og Iivort annað væri til en þetta efniskenda búr, þar sem maðurinn þjáist. Þeir eru ólíkir fiðx-- ildinu að því leyti, að þá langar ekkert út úr búrinu. Þeir vilja ekki komast út í heiðríkjuna. Þeir þrá ekki frelsið og fullsæl- una. Þeir vita, að til er lausn, frelsi og fullsæla, en þeir verða að gera sjer að góðu að lxugsa um búrið sitt, rannsaka það og lifa i þvi, þangað til þeir fá löngun til að komast út og þrá til að njóta fx-elsis. Þeir eru liáðir hjegómanum og geta ekki frjtilsir orðið, þvi að sál þeirra elskar fánýtið. Andinn þráir fullsælu, en öðlast hana ekki, fyr en þetta breytist. Ræður mínar miða að því að benda yður á, hve þjer eruð innilokuð í búrinu. Þótt þjer sjáið sólskinið og víðáttuna úti fvrir, eruð þjer þrátt fj’rir það innilokuð. Og á meðan engin löngun vaknar t il að komast lit úr fangelsinu, og meðan þjer leitið ekki frelsis og full- sælu, vex-ðið þjer i kristallsbúrinu. Lausnina fáið þjer ekki, fyrri en búrið er opnað. Fangavist sjálfsins leiðir til glötununar. Vegna yðar eigin hroka eruð þjer fangar. Þjer unið yðar sorg- um, gleymið yður við fánýt málefni og liugsið um hjegóma. En þegar þjer farið að þrá að sjá himininn, þegar þjer viljið kom- ast út í sólskinið, þegar þjer viljið klífa fjöllin og kornast upp á tindana og draga þar andann, þegar þjer liættið að hugsa ein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.