Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 99

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 99
STJARNAN UPPSKERUTÍMI LÍFSINS 97 Frið og fullsælu finnið þjer í sjálfum yður. Ef þjer eigið að geta öðlasl frið og fullsælu, verðið þjer að eiga brennandi elsku og tilbeiðslu. Þjer verðið að eiga máttinn til að reisa þá byggingu, sem stendur stöðug. Þjer hafið lagt til efni í þá bvggingu, það er sorg yðar og gleði. Hún er yðar handaverk. Og það sem þjer byggið með yðar eigin höndum, varir ætíð, en það, sem þjcr lát- ið aðra byggja, það lirynur þegar (il grunna. Sje bygging yðar vönduð, þurfið þjer ekki framar að fálma í myrkrinu og leita sannindanna. Þegar rignir, vaxa lækir, og árnar flæða yfir bakka. Flóð þetta leitar til sjávar. Þessu líkt er það, þegar Ástvinurinn kem- ur til yðar. Uppsprettur hjartna yðar og huga aukast, og lind- irnar strevma að hafi, hafi frelsis og fullsælu. Sje hugur yðar og iijarta opið fvrir áhrifunum, nálgist þjer Ástvininn. Hann er með yður, og þótt undirbúningstíminn verði á stundum langur, þá náið þjer þó markinu að lokum: frelsi og fullsælu. Sá, sem er máttvana, verður styrkur ger, og máttkum manni eykst þróttur. Sá, sem átti kærleika, öðlast liann dýrðlegri og meiri. Sorgum hlaðnir menn munu gleði hljóta. Þeir geyma liuggun- ina og gleðina í sjálfum sjer. Vegna þess, að Ástvinurinn er með yður, getur þetta gerst. Og hafið þjer fundið Ástvininn og geym- ið hann i huga og lijarta, þurfið þjer ekki að óttast sorg nje kvíða. En hæfileikana eigið þjer sjálfir, ásl og tilbeiðslu. Af þvi að Ástvinurinn er með yður, eins og liann er með mjer eilíflega, af því að þjer liafið fundið hann þessa líðandi stund, eigið þjer að elska sannleikann, því að sannleikurinn er Ást- vinurinn. Sannleikurinn er það eina, sem liver inaður verður að leita. Sjerliver maður verður að finna hann og leggja alt í sölurnar. Hann verður að eignast ljósið, sem lýsir veg friðar- ins að markinu. Jeg hefi opnað hjarta mitt fvrir yður í ræðum mínum, svo að þjer getið tekið móti hamingju minni, en sú hamingja er hamingja Ástvinarins. Mig langar til að gefa öðrum það sem jeg á. Ástvinur minn hefir fylt lijarta mitt með kærleika. Þess vegna hefi jeg ekki af að segja baráttu, deilum, efagirni og fáhni. Jeg held veginn ánægður og óliikað. Yður vil jeg miðla af ást minni, öllum vil jeg gefa af kærleika mínum. Nóg er af sorgum meðal vor. Þeir, sem hafa öðlast kærleikann og varð- veita liann i hjarta sínu, munu öðrum gefa. Þeir eiga kærleika Ástvinarins og hugga hrelda, stjækja veika og ljetta þjáningar bágstaddra manna. Þjer hafið verið með mjer í fullar sex vikur hjer i kastal- anum, og það liefir verið ásetningur minn og ætlun mín að sýna yður öllum hjörtu sjálfra vðar, sýna vður hugskot vðar, 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.