Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 100

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 100
UPPSKERUTÍMI LÍFSINS ST.IARNAN 98 svo að þjer getið styrkari orðið. Jeg hefi gert það, til þess að þjer getið hreinsað hugi yðar og borið upp óskir yðar, svo að þjer getið veitt hamingju og lausn viðtöku. Er það ætlun mín, að þeir sem liafa strítt við sjálfa sig og reynt alvarlega að komast að sannleikanum og ná takmarkinu, hafi sjeð það. Og þeir, sem hafa sjeð það, eiga hægra með að leiða aðra og koma þeim á rjettan veg. Jeg liefi orðið aðnjótandi frelsis og fullsælu, þess vegna tel jeg það hlutverk mitt að miðla yður og veita yður styrk í baráttu yðar fyrir frelsi og fullsælu. Alt verðið þjer að leggja í sölurnar fyrir frelsið og fullsæluna. Þar sem þjer hafið verið með mjer, liefi jeg' leitast við að full- komna }rður á þessum skannna tíma. Þetta liefir verið mjer mögulegt, af því að fræðarinn hefir verið með yður og revnt að fullkomna j'ður á stuttum tíma. Hann verður með yður framvegis. Jeg hefi opnað yður hjarta mitt og veitt yður kraft. Haldið áfram á veginum. Af því að þjer liafið móttekið og sum nálgast dýrðina, verðið þjer að halda áleiðis og miðla öðrum. Þar eð þjer hafið öðlast, — jeg vil ekki segja fullkomna lausn — af því að það er ekki satt, — þar sem þjer hafið verið leiddir á veginn, þar sem þjer hafið þegar gengið spöl, þá er það yðar að verða fullkomin á stuttum tíma. Þjer hafið sjeð Ástvininn, og hann mun húa hjá yður og fylla hjörtu yðar friði. Það liefir verið ásetningur minn, þegar jeg' hefi talað við yður, að gefa yður af því, sem jeg á, til þess að styrkja yður í viðleitni vðar. En af því að þjer liafið móttekið, skuluð þjer vitur vera og máttug í orði og athöfn. Þetta er yðar aðalskylda, skylda yðar við sjálf yður. Þjer hafið lagt yður liana á herðar. Hvar sem þjer farið, eigið þjer að vera lærisveinar frelsis og' fullsælu. Af því að Astvinurinn dvelur í mjer, her jeg tak- markalausan kærleika til yðar allra. .Teg finn ekki til neinnar sorgar nje nokkurs angurs, þótt þjer farið brottu. En jeg er glaður yfir því, að þjer hafið sjeð lausnina með yðar innri sjónum og fundið hamingjuna í hjörtum vðar. Og þegar þjer eruð farin, þá miðlið öðrum, þá eruð þjer vitur. Þjer aukið með þvi yðar eigin hamingju og fegrið hugsjón vðar. Þjer eruð vitur, ef þjer miðlið öðrum, en þjer eruð fávis, ef þjer húið að- eins sjálf að frelsi yðar og fullsælu. Þjer glatið hamingju yðar, ef þjer veitið engum neitt, ef þjer gefið ekki af því, sem þjer eigið. Jeg hefi orðið þess áskynja, að mörg yðar liafa skilið mig, en mörg yðar eru flækt í yðar eig'in snörum, yðar eigin möskv- um. Mjer hefir veitt erfitt að greiða yður úr snörunum og gera yður frjálsa. Sum yðar æskja ekki að verða frjáls. Þjer viljið halda áfram að vera fjötruð. Þegar reynt er að leysa yður, þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.