Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 101
STJAKNAN
UPPSKERUTÍMI LÍFSINS
99
efist þjer og eruð eins og reyr af vindi skekinn. Þjer viljið ekki
frjáls verða. Þjer hræðist sjálf yður. Og óttaslegin kjósið þjer
lieldur að vera ánetjuð. Þjer viljið vera í fjötrum efa, óvissu
og takmarkana. Þjer viljið vera í skugga annara. En mörg yðar
hygg jeg að liafi sjeð, að frelsi og fullsæla hýr hið innra, en
ekki hið ytra, og að það er ekki á valdi neins annars að veita
yður, heldur aðeins undir yður sjálfum komið. Jeg hefi verið
að leitast við að opna fyrir yður hjarta mitt. Þar munuð þjer
finna ríki fullsælunnar og frelsið, sem býr í yðar eigin hjört-
um. Af þvi að lijörtu jrðar hafa verið lokuð, og af þvi að hugir
yðar hafa verið veiklaðir og skuggum þaktir, hefir það orðið
lilutverk mitt að lýsa hugi yðar og hjörtu, til þess að grund-
valla þar frelsi og fullsælu, svo að þar sje enginn efaskuggi,
ekkert hik, ekki fálm nje óvissa. Sum yðar hafa komist inn i
liug minn og hjarta, þjer eruð þátttakendur í minni hamingju.
Farið og miðlið öðrum. Þjer munuð rjettlát verða af dygðum
yðar, framferði og' sannsýni. Þjer þekkist af verkum yðar,
breytni yðar og ágæti yðar, en ekki af yfirborðs-viðleitni og
yfirhorðsþekkingu. Þjer þekkist á efndunum frá dögum yðar í
Eerde.
Ástvinurinn er í öllu.
Eitt erum við,
Ástvinur minn og jeg.
Frá honum fjTst jeg kom.
I lionum hrærist jeg.
An hans er jeg
eins og ský,
sem hrekst úr skjóli
í skjól
og ekkert athvarf hefi.
I honum
er mitt skjól.
í lionum
er mín dýrð.
í honum
alt hrærist
og í öllu jeg.
Vinur minn,
viltu heyra
um einstig
að hjarta
Astvinar?
Eg er Ástvinur.
Eitt erum við,
Ástvinur minn og jeg.
Eins og daggdropi
drýpur í haf,
svo hefi jeg Ástvini
sameinast.
Ástvinurinn
í öllu hrærist.
f honum húa allir hlutir: