Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 101

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 101
STJAKNAN UPPSKERUTÍMI LÍFSINS 99 efist þjer og eruð eins og reyr af vindi skekinn. Þjer viljið ekki frjáls verða. Þjer hræðist sjálf yður. Og óttaslegin kjósið þjer lieldur að vera ánetjuð. Þjer viljið vera í fjötrum efa, óvissu og takmarkana. Þjer viljið vera í skugga annara. En mörg yðar hygg jeg að liafi sjeð, að frelsi og fullsæla hýr hið innra, en ekki hið ytra, og að það er ekki á valdi neins annars að veita yður, heldur aðeins undir yður sjálfum komið. Jeg hefi verið að leitast við að opna fyrir yður hjarta mitt. Þar munuð þjer finna ríki fullsælunnar og frelsið, sem býr í yðar eigin hjört- um. Af þvi að lijörtu jrðar hafa verið lokuð, og af þvi að hugir yðar hafa verið veiklaðir og skuggum þaktir, hefir það orðið lilutverk mitt að lýsa hugi yðar og hjörtu, til þess að grund- valla þar frelsi og fullsælu, svo að þar sje enginn efaskuggi, ekkert hik, ekki fálm nje óvissa. Sum yðar hafa komist inn i liug minn og hjarta, þjer eruð þátttakendur í minni hamingju. Farið og miðlið öðrum. Þjer munuð rjettlát verða af dygðum yðar, framferði og' sannsýni. Þjer þekkist af verkum yðar, breytni yðar og ágæti yðar, en ekki af yfirborðs-viðleitni og yfirhorðsþekkingu. Þjer þekkist á efndunum frá dögum yðar í Eerde. Ástvinurinn er í öllu. Eitt erum við, Ástvinur minn og jeg. Frá honum fjTst jeg kom. I lionum hrærist jeg. An hans er jeg eins og ský, sem hrekst úr skjóli í skjól og ekkert athvarf hefi. I honum er mitt skjól. í lionum er mín dýrð. í honum alt hrærist og í öllu jeg. Vinur minn, viltu heyra um einstig að hjarta Astvinar? Eg er Ástvinur. Eitt erum við, Ástvinur minn og jeg. Eins og daggdropi drýpur í haf, svo hefi jeg Ástvini sameinast. Ástvinurinn í öllu hrærist. f honum húa allir hlutir:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.