Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 106

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 106
104 MARKMIÐ STJÖRNUF.IELAGSINS STJARNAN til einskis. Jeg segi yður, að jeg á það, sem getur læknað öll mein; þegar þjer skiljið þann sannleika, sem jeg liefi að flytja, þá munuð þjer losna af hjóli sorganna og sárin læknast í ímg- um vðar og hjörtum. En ef þjer eigið að skilja mig fyllilega, þá megið þjer ekki revna að laga það sem jeg segi, eftir yðar gamla skilningi á sannleikanum. Jeg er að tala um krónu trjes- ins, en ekki um grængresið á grundinni, því megið þjer aldrei gleyma. Ætlið ekki að lif, frelsi og fullsæla verði tvinnað saman við eða lagi sig eftir yðar gömlu hugmyndum. Að þjer fallist ekki á skoðanir mínar, skiftir mig engu. Að þjer sjeuð mjer algerlega ósamþykk er ágætt, því að það neyðir yður til að hugsa og þá farið þjer ef til vill að reyna að skilja mitt sjónar- mið. En ef þjer segið aðeins liugsunarlaust: „Jeg er yður sam- mála“, — og reynið síðan að láta orð mín samþýðast yðar gömlu skoðunum — þá munu nýju hugmyndirnar verða vður til falls. Sá sannleikur, sem jeg hefi að flytja er svo mikill gleði- hoðskapur, að lionum ætti ekki að liafna, en hann er jafnframt svo þýðingarmikill, að við honum má ekki taka hugsunarlaust. Ef þjer hefðuð rjettan skilning á því, sem um er að vera, þá munduð þjer koma með þeirri ætlun, að reyna að klifa þær Iiæðir, þar sem sannleikurinn býr, en þjer munduð ekki reyna að draga liann niður til yðar. Fullan skilning öðlist þjer ekki, fyr en þjer hafið sjálfir klifið hæðirnar eilífu. Nú skulum vjer tala um Stjörnufjelagið og markmið þess. Bæði hjer og annarstaðar hafa ýmsir stungið upp á því við mig, að uppleysa Stjörnufjelagið. „Slíkt fjelag“, segja þeir, „er ekki nauðsynlegt“. .Teg Iiefi hlustað á þessar uppástungur, og jeg hefi reynt að gera mjer grein fyrir, af liverju þær væru sprottn- ar. Af því að þessir menn hafa sjeð fjelög verða að drottin- valdi og ráðríka einstaklinga leggja þau undir sig, vilja þeir láta Stjörnufjelagið hverfa úr sögunni. Stjörnufjelagið á að verða hinum nýju hugmyndum brú yfir til mannkynsins, en má ekki gera kröfu til að vera ímynd þessara hugmynda. Þeir sem hafa sjeð glampa af sannleikanum geta flutt skilning sinn á honum eftir þessari brú og til mannkynsins. Frá þessu sjónar- miði er Stjörnufjelagið gagnlegt, en ef fjelagsmenn gera það sjálft að takmarki, þá á það að deyja. Ekkert fjelag geymir sannleikann. Til þess að finna sann- leikann, er heldur ekki nauðsynlegt að vera í neinu fjelagi. Vjer megum ekki gera Stjörnufjelagið að steinrunninni stofnun. Ef þjer segið við mannkynið: „Þjer verðið að ganga í Stjörnu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.