Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 108

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 108
10(5 MARKMIÐ STJÖRNUFJELAGSINS STJARNAN frelsi, til hvers er lionum þá nýtt búr, hvert gagn er liinu fjötr- aða lífi að nýjum böndum. Undir yður er það komið, livort sannleikurinn verður svik- inn enn einu sinni, fjrrir tilraunir jrðar að draga hann svo langt niður, að fjöldinn geti skilið hann; en þetta er það, sem trúar- brögðin og dýrkendur þeirra hafa æfinlega gert. Þjer segið: „Af því að fólkið getur ekki skilið sannleikann, verðum vjer að klæða liann í þann búning, sem er við þess hæfi“. .Teg segi yður, að þetta er ógerningur, því sannleikurinn er frjáls, takmarka- laus og ofar hugsunum yðar, óháður öllum tegundum trúar- I)ragða og skrauti þeirra og viðhöfn. Hvorki lifið nje sannleik- urinn þolir hönd; en með því að fullkomna lífið, sem er sann- leikur, finsl hamingjan. Ef þjer skiljið það í raun og veru, að það er alls ekki hægt að þynna sannleikann út, draga úr krafti hans eða binda hann skilyrðum, þá munuð þjer hvetja fólk til j)ess að leita hans, en ekki reyna að draga sannleikann niður til þess. Ef þjer eruð vitrir foreldrar, þá komið þjer ekki í veg fjrrir að barnið detti, þegar það er að byrja að læra að ganga, heldur látið þjer það safna kröftum og reynslu við að lirasa. Þjer getið ekki flutt útsýni fjallstindsins niður á sljettuna, nje horið vindinn i lófunum; ekki getið þjer heldur geymt vatn i hripum. Þess vegna skuluð þjer segja við þá, sem staddir eru i þrengingum og sorgum, en sem eru að reyna til að skilja lifið: „Leitið sannleikans, herjist og brjótið niður allar hindranir á milli hans og vðar; reynið ekki að takmarka hann og gera hon- um mynd, sem hæfir skilningi yðar“. Sorgin fylgir öllum tak- mörkunum og' fjötrum; með því að brjóta af vður fjötrana og leysa lífið öðlist þjer fullsæluna. Því endurtek jeg þetta: afbakið ekki það sem jeg segi. svo það geti fallið saman við liugmyndir yðar. Jeg tala um það, sem er eilíft, óumbreytanlegt og takmarkalaust. Því er það, að ef hugir yðar eru takmarkaðir og hjörtu yðar fjötruð, þá mun- uð þjer aðeins endurtaka orð mín, án þess að skilja þau. Ef þjer eruð ekki leitandi sálir, reiðuhúin að fórna öllu, til þess að finna sannleikann, þá munuð þjer aðeins endurtaka orð mín, án þess að skilja, hvað í þeim felst. Flugmaðurinn hugsar um flugvjelina sína og hvernig hann eigi að ná sem mestri leikni í fluginu. Ef maður á lijól- liesti kæmi til hans og spyrði hann, hvernig hann ætti að ferðast á hjólhestinum í loftinu, þá mundi flugmaðurinn svara: „Það er ckkert samband á milli flugvjelar og hjólhests, annað en það að bæði hreyfast, en bygging þeirra og tilgangurinn með þeim er gerólíkur. Áður en þjer getið gefið öðrum mönnum skilning, verðið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.