Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 109

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 109
STJARNAN MARKMIÐ STJÖRNUFJELAGSINS 107 þjer sjálfir að vera vissir í yðar sök. Þjer bjóðið fólkinu að koma inn i Stjörnufjelags-búrið yðar — bjóðið því nýjar trú- arskoðanir, nýja fjötra á lífið, nýjar takmarkanir? Af því að þjer eruð sjálf í búri, þó það kunni að vera eittbvað stærra en margra annara, þá viljið ])jer ná i aðra inn í búrið til yðar. Þetta er ekki leiðin til fullsælunnar, ekki leiðin til Ástvinar- ins, ekki vegur sannleikans; þeir vegir liggja langt frá ölluni takmörkunum og frelsið eitt mun láta yður finna það sem þjer leitið að. Mig langar ekki til að telja vður á minar skoðanir, því eins og jeg' befi oft sagt er það gróf tegund af blevpidóm- um, að reyna að snúa öðrum til sinnar skoðunar. Með sjálfum mjer veit jeg, að það sem jeg tala um befir eilíft gildi; jeg veit, hvað jeg befi öðlast, jeg veit að jeg er sameinaður Ástvininum, og að mitt líf er hans lif. Enginn getur bætt við það lif, eða tekið af því. Jeg óska ekki að skapa neina bringiðu tilfinning- anna bjá yður, með þvi að segja þetta, og fá yður á þann bátt til að trúa mjer. Mig langar ekki til, að minn skilningur á sann- leikanum verði til þess að berða á fjötrum yðar, en það mun bann gera ósjálfrátt, ef þjer bafið sjálf enga löngun til að los- ast við öll bönd. Ef þjer bafið ekki fullvissuna innra með yður — ekki f}’rir það sem jeg befi sagt, beldur fyrir mátt sannleik- ans sjálfs, sem kallar yður öll til sín — ef þessi fullvissa yfir- gnæfir ekki alt annað, þá verða allar trúarskoðanir yðar, öll orð j'ðar, eins og bismi, sem vindurinn feykir á undan sjer. Þjer bafið bingað til borist áfram á lygnum vötnum, leiddir af vafasömum leiðtogum. Jeg nota orðið vafasamur af ásettu ráði, af þvi að öll drottinvöld verða vafasöm að lokum, vegna þess að þeim er bægt að kippa burtu, eins og trje er böggið upp. Þegar svo nýr leiðtogi talar, þá munuð þjer taka á móti bon- um og fylgja honum hugsunarlaust, því þjer liafið verið vön að lilýða i blindni. Þjer trúið samkvæmt skipun annara, og afneitið samkvæmt skipun annara, en kærið yður kollótta um sannleik- ann. En það er sannleikurinn einn, sem jeg vil rótfesta í björt- um yðar. Jeg vil að þjer öðlist skilyrðislausa vissu um, að það sem jeg segi yður, er sannleikur; ekki vegna þess að yður befir verið sagt, að jeg væri þessi eða binn, heldur vegna innra gildis þess sannleika, sem jeg flyt. Eins og jeg befi áður sagt, þá langar mig ekki til að eign- ast áhangendur, kæri mig ekki um lærisveina; jeg er ekki met- orðagjarn og óska ekki eftir, að skapa stórl albeimsfjelag. Ef jeg kærði mig um alt þetta, þá mundi jeg segja vður að hlýða mjer, jeg mundi segja yður að spyrja einskis. Nú segi jeg yður þvert á móti að efast um alt, svo þjer getið komist að raun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.