Morgunblaðið - 03.01.2009, Page 10
10 Fréttir
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2009
Vonandi er uppákoman við HótelBorg á síðasta degi ársins ekki
vísir að því sem koma skal nú á nýju
ári.
Það er ekki annað hægt en aðkalla það skrílslæti þegar fólk
er farið að beita ofbeldi til að koma
málstað sínum á framfæri og eyði-
leggja eigur annarra.
Það er ekkiannað hægt
en að kalla það
heigulshátt þegar
fólk hylur andlit
sitt og í krafti
nafnleyndar kast-
ar steinum í átt
að lögreglu með
þeim afleiðingum
að lögreglumaður kinnbeins-
brotnar.
Það er ekki annað hægt en aðkalla það aðför að tjáning-
arfrelsinu þegar útsending fjölmið-
ils, í þessu tilviki Stöðvar 2, er stöðv-
uð þegar spyrja á forystumenn
stjórnmálaflokka um ábyrgð, stöðu
og horfur í íslensku samfélagi á
þessum erfiðu tímum.
Það hafa verið unnar skemmdir áhúsnæði Hótels Borgar og líka á
okkar tækjabúnaði. Þetta eru um-
talsverðar skemmdir. Verst er þó að
mótmælendur skuli hafa látið reiði
sína bitna á tæknifólkinu,“ sagði
Sigmundur Ernir Rúnarsson stjórn-
andi Kryddsíldar á Stöð 2 í samtali
við mbl.is á gamlársdag.
Lögreglan hefur sýnt þessum litlahópi ólátafólks ótrúlegt umburð-
arlyndi. Fólk hefur komist upp með
margt án þess að gripið hafi verið til
aðgerða gegn því.
Það er í sjálfu sér gott að fólk fáiákveðið svigrúm til að láta skoð-
un sína í ljós. Hins vegar var gengið
of langt á gamlársdag: Uppákoman
var engum málstað til framdráttar.
Sigmundur Ernir
Rúnarsson
Skrílslæti á síðasta degi ársins
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
!
!
!!
"" #"!#
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
$
%
""&
&&
!!
!!
!!
!!
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
#%%
$#%
%# %#
*$BC
!
"
#
$
*!
$$B *!
( )
* " !") " ! !
+
<2
<! <2
<! <2
( *& ", -". &/
D2
E
62
%
&
'
$
()
"
B
*
&
'
'+( ,$
,
-
)
*
%
.
&
$
0 $
%
-"
!
01&&!""22&"
"3 !
",
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur
ben@mbl.is
UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að forsætisráð-
herra hafi verið skylt að auglýsa embætti skrif-
stofustjóra nýrrar efnahags- og alþjóðafjármála-
skrifstofu hjá ráðuneytinu. Honum hafi verið
óheimilt að setja Björn Rúnar Guðmundsson hag-
fræðing í embættið til tíu mánaða án þess að aug-
lýsa stöðuna.
Tilkynnt var um ráðningu Björns Rúnars í lok
október síðastliðins og er honum ætlað að gegna
stöðunni frá 1. nóvember 2008 til 31. ágúst 2009.
Ákvað umboðsmaður Alþingis að eigin frumkvæði
að taka til athugunar hvort embættið hefði verið
auglýst laust til umsóknar. Féllst hann ekki á þau
rök ráðuneytisins að vegna aðstæðna í efnahags-
lífinu hefði verið rétt að víkja frá auglýsingaskyldu
til að flýta því að embættið hæfi störf.
Umboðsmaður tekur fram að miðað við dóma-
framkvæmd séu ekki líkur á að embættissetningin
yrði metin ógild en þeim tilmælum er beint til for-
sætisráðuneytisins að það leiti leiða til að bæta úr
þeim annmarka sem var á ákvörðun um setningu
skrifstofustjórans, og þá eftir atvikum með því að
auglýsa embættið.
„Með tilliti til þeirra aðstæðna sem nú eru uppi í
efnahags- og atvinnumálum hér á landi og þar sem
fyrir liggur að breytingar hafa þegar orðið á at-
vinnuhögum fjölmargra landsmanna, og líkur eru
á því að einstaklingum sem ekki hafa fasta atvinnu
fjölgi á næstunni, tel ég ástæðu til að koma því al-
mennt á framfæri við stjórnvöld að þess sé sér-
staklega gætt að fylgja reglum um auglýsingar á
lausum embættum og störfum hjá ríkinu,“ segir í
niðurlagi álitsins.
Óheimilt að ráða án auglýsingar
Forsætisráðherra var skylt að auglýsa embætti skrifstofustjóra hjá ráðuneytinu
AÐ venju fór svifryksmengun um
áramót langt yfir heilsuverndar-
mörk. Á nýársdag mældist meng-
unin mest við Melatorg í Reykja-
vík. Heilsuverndarmörk svifryks
eru 50 míkrógrömm á rúmmetra,
en mengunin við Melatorg mældist
425 míkrógrömm á rúmmetra
fyrstu klukkustund ársins.
Svifryksmengunin mældist svo
aftur yfir heilsuverndarmörkum við
Melatorg á hádegi. Mengunin
mældist 300 míkrógrömm á rúm-
metra á Grensásvegi og 200 mík-
rógrömm í Fjölskyldu- og hús-
dýragarðinum. Sólarhringurinn
allur var þó undir mörkum sem er í
fyrsta sinn í mörg ár sem nýárs-
dagur er innan marka.
Á árinu 2008 mátti svif-
ryksmengun fara 18 sinnum yfir
heilsuverndarmörk samkvæmt
reglugerð, en það fór 25 sinnum yf-
ir heilsuverndarmörk á árinu.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Mengun Það hvessti eftir miðnættið en við það dró úr menguninni.
Loftmengun í Reykja-
vík langt yfir mörkum
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
HALLDÓR STAKSTEINAR
VEÐUR