Morgunblaðið - 03.01.2009, Side 19
Fréttir 19INNLENT
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2009
Opið: mán-fös 10:00-18:00 - lau 10:00-18:00 - sun 13:00-18:00 - Bæjarlind 12 - S: 544 4420 - www.egodekor.is
20-70% AFSLÁTTURÚTSALANER HAFIN
hö
nn
un
:w
w
w
.s
ki
ss
a.
ne
t
Skenkur
Stærð: Br:150cm D: 50cm H: 90cm
Verð áður: 114.000,-
VERÐ NÚ: 79.800,-
Skenkur
Stærð: Br: 200cm D:50cm H:90cm
Verð áður: 128.000,-
VERÐ NÚ: 89.600,-
Borð
Stærð: 160cmX90cm
Verð áður: 85.000,-
VERÐ NÚ: 59.500,-
CLASSIC GEGNHEIL
EIKARLÍNA -30%
Sófaborð
120cmX70cm
Verð áður: 42.000,-
VERÐ NÚ: 29.400,-
Einnig fáanlegt
í stærðinni 65cmX65cm
Sjónvarpsskenkur
Br:180cm D:50cm H:50cm
Verð áður: 98.000,-
VERÐ NÚ: 68.600,-
Einnig fáanlegur í stærðinni
Br:120cm D:50cm H:50cm
Lotus stóll
Fáanlegur í svörtu, hvítu
og brúnu
Verð áður: 13.400,-
-35%
VERÐ NÚ:
8.710,-
Glerskápur
Stærð: Br:100cm D:40cm H:190cm
Verð áður: 128.000,-
VERÐ NÚ: 89.600,-
Borðstofuborð
Stærð: 200cmX100cm
Verð áður: 114.000,-
VERÐ NÚ: 79.800,-
ALLIR PÚÐAR -30%
Verð áður: 3.900,-
VERÐ NÚ: 2.730,-
LAMPI -70%
Verð áður: 7.800,-
VERÐ NÚ: 2.340,-
Caviar tungusófi
Stærð: 315cmX160cm
Fáanlegur í nokkrum litum
Verð áður: 168.000,-
-20%
VERÐ NÚ: 134.400,-
Comfort sófasett
2ja sæta
Verð áður: 112.000,-
-20%
VERÐ NÚ:89.600,-
3ja sæta
Verð áður: 123.000,-
-20%
VERÐ NÚ: 98.400,-
Palma leðurtungusófi
Stærð: 250cmX175cm
Fáanlegur í brúnu leðri
Verð áður: 195.000,-
-20%
VERÐ NÚ: 156.000,-
Palma leðursófasett
Fáanlegt í brúnu leðri
2ja sæta
Verð áður: 114.000,-
-30%
VERÐ NÚ: 79.800,-
3ja sæta
Verð áður: 123.000,-
-30%
VERÐ NÚ: 86.100,-
ÍSLENDINGAR
tóku við for-
mennsku í Nor-
rænu ráðherra-
nefndinni nú um
áramótin.
Í tilkynningu
segir að meg-
inatriðin í for-
mennskuáætlun
Íslendinga séu að
stórefla rann-
sóknir og nýsköpun, ekki síst á sviði
loftslags-, orku-, og umhverfismála,
og að efla samstarf um verndun
Norður-Atlantshafsins og málefni
norðurskautsins. Liður í því er að
hrinda í framkvæmd gerð vákorts
yfir Norður-Atlantshafið sem á að
vera grundvöllur fyrir aðgerðir
komi til umhverfisslyss. Björgvin G.
Sigurðsson er samstarfsráðherra
Norðurlanda.
Íslendingar taka
við formennsku
Björgvin G.
Sigurðsson
NÖKKVI Bragason hefur verið
skipaður skrifstofustjóri fjár-
málaráðuneytisins.
Nökkvi hefur próf í hagfræði frá
The University of Texas í Banda-
ríkjunum. Hann starfaði á hagdeild
Vegagerðar ríkisins árin 1986-1992
og hefur síðan þá starfað á fjár-
lagaskrifstofu fjármálaráðuneyt-
isins.
Skrifstofustjóri
FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ og
embætti sýslumanns Snæfellinga
hafa undirritað samning til tveggja
ára um að sýslumaður Snæfellinga
annist tiltekin verkefni við umsýslu
þjóðlendumála og vatns- og jarð-
hitaréttinda í eigu ríkisins.
Meðal verkefnanna er umsjón
með skráningu þjóðlendna í fast-
eignaskrá og þinglýsingu þeirra,
móttaka erinda um nýtingu þjóð-
lendna ásamt gagnaöflun, og annar
undirbúningur fyrir umfjöllun og
afgreiðslu forsætisráðuneytisins.
Annast umsýslu
vegna þjóðlendumála
MIKIL aukning hefur orðið á út-
köllum björgunarsveita á höf-
uðborgarsvæðinu í ár. Þetta kemur
fram í tilkynningu frá Slysavarna-
félaginu Landsbjörg.
Um er að ræða 60% heildaraukn-
ingu á þessu svæði síðan í fyrra.
Mest hefur aukning orðið í flokkn-
um „Verðmætabjörgun og aðstoð á
landi“ sem jókst um 122%. „Leit-
araðgerðir á landi“ hafa aukist um
86%. Leit og aðstoð á landi hafa
aukist um 13%. Aðkoma að umferð-
arslysum og björgunum hefur auk-
ist um 8%, en engin aukning varð í
náttúruhamförum.
Morgunblaðið/Frikki
Nóg að gera hjá björgunarsveitum.
Töluverð aukning
neyðarútkalla
VIÐAR Már Matthíasson prófessor
hefur verið skipaður varadómari
við Hæstarétt Íslands. Viðar situr
sem varadómari í tímabundnu leyfi
Páls Hreinssonar hæstaréttardóm-
ara, en Páll gegnir starfi formanns
rannsóknarnefndar sem á að rann-
saka hrun bankakerfisins.
Nýr varadómari
STUTT
ÁRSHITINN var vel yfir meðallagi á Íslandi á
liðnu ári, skv. bráðabirgðayfirliti Veðurstofu Ís-
lands. Þrettánda árið í röð var hiti yfir meðallagi
í Reykjavík og það tíunda á Akureyri. Árið var
jafnframt það sautjánda hlýjasta frá upphafi
samfelldra mælinga í Reykjavík árið 1870 og
fjórtánda í Stykkishólmi, en þar hefur verið
mælt síðan 1845.
Úrkoma var nálægt meðallagi norðan- og
austanlands en yfir meðallagi um sunnan- og
vestanvert landið. Snjór var ívið meiri en verið
hefur frá aldamótum og voru alhvítir dagar í
Reykjavík 64. Það er níu dögum meira en að
meðaltali 1961 til 1990, en í tæpu meðallagi sé
miðað við 1971 til 2000.
Sólskinsstundir í Reykjavík mældust 1463 og
eru það 195 stundir umfram meðallag. Sam-
kvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni munaði
mest um óvenju sólríkan júnímánuð. Á Akureyri
voru sólskinsstundirnar 1089 og eru það 44
stundir umfram meðallag.
Hiti var óvenjulegur um sunnan- og vest-
anvert landið í mánuðunum maí til júlí og voru
þeir mánuðir samtals þeir hlýjustu frá upphafi
mælinga. Þá féllu hitamet í síðari hluta júlí-
mánaðar allvíða. Á Þingvöllum mældist hitinn
29,7 stig þann 30. júlí og er það mesti hiti sem
mælst hefur á staðlaðri sjálfvirkri stöð hér á
landi frá upphafi mælinga. Ný met voru einnig
sett í Reykjavík sama dag þegar hitinn á mönn-
uðu stöðinni fór í 25,7 stig og 26,4 stig á þeirri
sjálfvirku.
Hiti vel yfir meðallagi
30. júlí 2008 Tveir ungir drengir kæla sig í
grasagarðinum á heitasta degi síðasta árs.