Morgunblaðið - 03.01.2009, Side 43

Morgunblaðið - 03.01.2009, Side 43
Krossgáta 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2009 LÁRÉTT 4. Alfriðaður fugl, svartur að ofan og um hausinn, en hvítur niður með bringu og rauðgulan gogg sem finnst bæði í mólendi og niður með sjó. (7) 6. Ekki alveg eins hratt og allegro. (10) 8. Útbúnaður með dúk sem þenst út til að draga úr fallhraða úr lofti, t.d. við stökk úr flugvél (8) 10. Skjal um flutning á vöru skv. farmsamningi. (8) 12. Enskt ofurmódel. (4,4) 13. Sjö vikna tímabilið sem hefst með öskudegi og lýkur að kvöldi laugardagsins fyrir páska. (6) 15. Ástralskt stökkdýr. (7) 16. „Enginn veit fyrr en reynir á hvort vini áttu þá. Fyrirheit gleymast þá furðufljótt þegar fellur á ________ nótt.“ (Traustur vinur) (7) 17. Fyrsta gatan í Reykjavík. (10) 19. Latína fyrir brennt vín. (4,5) 21. Sá hiti í jörðinni sem er umfram þann hita er ríkir við yfirborð jarðar. (8) 22. Fyrirbæri svipað lægð en er ekki með lokaðar hringlaga þrýstilínur eins og hún (10) 23. Leikrit eftir Tennessee Williams um konu sem býr með tveimur börnum sínum í St. Louis. (9) 26. Söngvari Rolling Stones (4,6) 28. Grísk gyðja, móðir Persefóne. (7) 29. Margstrendur fastur hluti efnis, myndaður við breytingu þess úr fljótandi eða loftkenndu ástandi í fast. (8) 30. „Sestu hérna hjá mér, _____ mín góð.“ (6) 33. Flugvöllur við Ósló. (10) 34. Ítalskur uppeldisfrömuður. (10) 35. Hugtak sem hefur verið notað til að tákna hve mikið af tekjuaukningu skattgreiðandans rennur til hins opinbera eða með öðrum orðum hlutfall skatts að viðbættri skerðingu tekjutengdra bóta. (12) 36. Kona í klaustri. (5) LÓÐRÉTT 1. Ull af tömdu lamadýri. (6) 2. Sjúkdómur sem stafar af bakteríu sem er til stað- ar víða í náttúrunni, svo sem í jarðvegi og hús- dýraskít og lýsir sér í vöðvaherpingi og stífni sem getur leitt til dauða ef ekkert er að gert. (10) 3. Hugtak í eðlisfræði, sem á við rými sem ekki inni- heldur neitt efni né rafsegulgeislun og hefði loft- þrýsting 0 Pa. (8) 4. Sá sem skylt er að greiða toll af. (11) 5. Hreðka. (6) 7. Opinbert tungumál í Belgíu, talað í norðurhluta landsins. (7) 9. „Gaman ______ Stínu að glettast við pilt.“ (6) 11. Fituríkur sinavefur á kvið hvala. (5) 14. Staður þar sem skip liggja fyrir akkeri eða bíða á. (9) 18. Eyja þar sem stærsta borgin er Papeete. (6) 20. Stærsta hjartardýrið sem lifir í skógum um allt norð- urhvelið, frá Noregi til Kanada. (5) 21. Mjólk sem hefur verið látin þykkna með gerlum, oft blönduð ávöxtum eða bragðefnum. (6) 24. Menntaskólaathöfn. (9) 25. Það að skoða rit fyrir prentun til að skera úr því hvort prenta megi. (9) 26. Ítölsk borg sem styrkt vín sem líkist portvíni er kennt við. (7) 27. Velþekkt skoskt nautgripakyn nefnt eftir héraði í Skotlandi. (8) 28. Að deila og _____. (7) 30. Tónverk fyrir eitt eða tvö hljóðfæri, venjulega í þremur eða fjórum köflum (6) 31. „Nú er ____, gleðjist gumar, gaman er í dag.“ (5) 32. Stýrikerfi frá Microsoft. (5) JÓLASKÁKÞRAUTIR birtust á að- fangadag þann 24. desember. Hér koma lausnir dæmanna sem voru átta talsins. Hefðbundið er að lausn- in snýst um fyrsta leikinn. Dæmi nr. 1. – HERLIN Mát í 2. leik Lausn: 1. Dh1! Dæmi nr. 2. – Aurelio Abela Mát í 2. leik Lausn: 1. Hd8! 1. … Kxd6 2. De6 mát; 1. … Kxf4 2. Dg3 mát; 1. … Kd4 2. Dh8 mát. Dæmi nr. 3. – Samuel Lloyd Mát í 2. leik Lausn: 1. Bc1! 1. .. Kxa3 2. Db3 mát; 1. … b5 2. Dxe7 mát; 1. .. Hc2 2. Dxb6 mát; 1. .. Kb5 eða 1. … Kc5 2. Dc4 mát. Dæmi nr. 4 – Samuel Lloyd Mát í 3. leik Lausn: 1. Dd6! 1. … Ke8 2. De5 og 3. e8(D) mát; 1. .. Kf7 2. e8(D) Kg7 3. Ddg6 mát. Dæmi nr. 5 – Samuel Lloyd Mát í 3. leik Lausn: 1. Hd2! 1. … Rxd2 2. Rc1 og 3. Rb3 mát: 1. … Ra3+ 2. Kb3 Rb1 ( 2. … Kb2 3. Hd1 mát ) 3. Hxa2 mát Dæmi nr 6. – Samuel Lloyd Mát í 4. leik Lausn: 1. f3+ a) 1. .. Kd4 2. Hc6 Ke5 ( eða 2. … Kd5 ) 3. H3c5+ Kd4 ( eða 3. … Kf4 4. Hf6 mát ) 4. Hd6 mát. b) 1. … Kf4 2. Hc6 Kg5 3. H3c5+ Kh4 ( eða 3. .. Kf4 4. Hf6 mát ) 4. Hh6 mát. Dæmi nr. 7 – Alexei Troitzky Hvítur leikur og vinnur. Lausn: 1. Hb8! Dd5+ 2. Kb2 Dxf7 3. Hb7+ Ka8 4. Rc6! Hótar 5. Hb8 mát eða 5. Ha7 mát og vinnur. 4. … Kxb7 er svarað með 5. Rd8+ og drottningin fellur. Dæmi nr. 8 – Alexei Troitzky Hvítur leikur og vinnur. Lausn: 1. Df6+ Kh5 2. Df5+ Kh6 3. Be3+ Kg7 4. Dg5+ Kf8 5. Bc5+ Bd6 ( ekki 5. … Ke8 6. De7 mát ) 6. De5! Dd8 7. Bxd6+ Kg8 8. Dg3+ Kh8 9. Be5+ f6 10. Dg5! - önnur krossleppun. Drottningin valdar einnig d2-reitinn. Skákþing Reykjavíkur – Skeljungsmótið 2009 Skeljungsmótið 2009 – Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 11. janúar kl. 14. Tefldar verða 9 umferð- ir eftir svissnesku kerfi og eru tíma- mörk 1½ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferðir fara fram á mið- vikudögum og föstudögum kl. 19 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Sigurvegarinn hlýtur auk þess nafnbótina skákmeistari Reykjavíkur 2009 og farandbikar til varðveislu í eitt ár. Þátttökugjöld verða kr. 3.500 fyrir 16 ára og eldri og kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri. Teflt verður þrjá daga vikunnar, fyrsta umferðin fer fram sunnudaginn 11. janúar, 2. um- ferð miðvikudaginn 14. janúar, 3. um- ferð 17. januar o.s.frv. Lokaumferð mótsins, sú níunda, fer fram föstudag- inn 30, janúar. Skákirnar hefjast kl. 19 virka daga en kl. 14 á sunnudögum. Skákþingið er reiknað til al- þjóðlegra skákstiga. Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is og í síma 895-5860. Hraðskákmót Reykjavíkur verður svo haldið sunnudaginn 1. febrúar og hefst það kl. 14.00. Tefldar verða 2x7 umferðir. Lausnir á jólaskákþrautum SKÁK Helgi Ólafsson | helol@simnet.is Skólavörðustíg 21, Reykjavík sími 551 4050 Glæsileg brúðarrúmföt í úrvali Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni Fréttir í tölvupósti AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.