Morgunblaðið - 10.03.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.03.2009, Blaðsíða 10
Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Í Húsi frítímans á Sauð- árkróki var á dögunum undirritaður samningur um að Ungmennasamband Skagafjarðar tæki að sér að halda árlegt Unglingalandsmót UMFÍ um versl- unarmannahelgina 2009. Svo sem fram hefur komið hefur landsmótið verið á nokkrum hrakhól- um, þar sem áður fyrirhugaðir móts- haldarar féllu frá ákvörðunum sínum um að annast mótið, en nú hefur sem sagt verið formlega frá því gengið að mótsstaðurinn um næstu versl- unarmannahelgi verður Sauðárkrókur. Undirritaðir voru tveir samningar, það er samningur milli UMFÍ og UMSS um mótshaldið, og voru það þau Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, og Sigurjón Þórðarson, formaður UMSS, sem þar settu nöfn sín, en í annan stað samningur milli Sveitarfélagsins Skaga- fjarðar og landsmótsnefndar, um afnot af vallarsvæðum og íþróttamannvirkjum í eigu sveitarfélagsins, en það voru þeir Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri og Halldór Halldórsson, formaður lands- mótsnefndar, sem undirrituðu þann samning. Unglingalandsmót á Sauðárkróki 2009 Morgunblaðið/Björn Undirskrift Tryggt er að unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. 10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 2009 segðu smápestum stríð á hendur! Fæst í apótekum og heilsubúðum um land allt. Rúmlega 53% kjósenda Sjálfstæð-isflokksins vilja að farið verði í aðildarviðræður við Evrópusam- bandið, samkvæmt nýjustu könnun Gallup fyrir Samtök iðnaðarins. Yfir 40% kjósenda flokksins vilja taka upp evruna sem gjaldmiðil á Íslandi.     Í ljósiþessara talna er for- vitnilegt að fletta blaðinu „Framboð í Reykjavík“ sem dreift var í síðustu viku. Þar kynna 26 frambjóðendur í prófkjöri flokksins í borginni stefnumál sín.     Af þeim nefna 18 hvorki gjaldmið-ilinn né ESB. Það er athygl- isvert í því ljósi að Ísland er land í gjaldeyriskreppu.     Fimm frambjóðendur eru klárlegaandvígir aðild að Evrópusam- bandinu. Af þeim útilokar aðeins einn upptöku evru, en hinir útskýra reyndar ekki hvernig ætti að taka hana upp ef Ísland færi ekki í ESB.     Einn frambjóðandi telur að Íslandverði „að vera með gjaldmiðil sem við getum treyst“. Annar vill „áframhaldandi greiningu á þörfum Íslendinga“ og að kosið verði um að- ildarumsókn í þjóðaratkvæða- greiðslu. Sá þriðji telur að „umræða um peningastefnuna, gjaldmiðil þjóðarinnar og aðild að mynt- bandalagi og Evrópusambandinu [sé] gagnleg ef hún er opinská og laus við fordóma“.     Samkvæmt þessu eiga andstæð-ingar aðildarviðræðna við ESB góða kosti í prófkjörinu. Líka þeir sem hafa enga skoðun á málinu eða aðhyllast loðnar yfirlýsingar sem segja í raun ekki neitt.     Hvaða kosti eiga hinir? Kostir í prófkjöri                      ! " #$    %&'  (  )                        *(!  + ,- .  & / 0    + -                !  !       "# " #   !  ! "  12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (           #% &    #% &      % " #   & "# " # :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? !$   ! '!  !  $! ! '! !  !' ! $! $! ! !                       *$BC                   !  "#      $ %  &     '(               )  &       %    *! $$ B *! ( ) *" )"%      + <2 <! <2 <! <2 ( *" # ,  & -. # / "             <7          *  +   <      ,'  *  &  -     * '.    /  0       1          -      %  ,'          )       2'  &     )    3& 3       01## 22 " #3% ,  & Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.