Morgunblaðið - 10.03.2009, Blaðsíða 44
ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 69. DAGUR ÁRSINS 2009
4%""&5(%
/
",
&
67889:;
(<=:8;>?(@A>6
B9>96967889:;
6C>(BB:D>9
>7:(BB:D>9
(E>(BB:D>9
(3;((>!F:9>B;
G9@9>(B<G=>
(6:
=3:9
.=H98?=>?;-3;H(B;@<937?I:C>?
J$
J'
$J'
J$
J $ J'
J
?% #"
" #$!
''$
J
$J J$
J
$J$
J'
."B
2 (
J
J
J
$J J$
J
$ J
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
SKOÐANIR»
Staksteinar: Kostir í prófkjöri
Forystugreinar: Skrúfað fyrir
Straum | Óréttlætinu verður að linna
Pistill: Kastljós fjölmiðla
Ljósvaki: Gamla, góða gatan
Heitast 3°C | Kaldast -6°C
NA-átt, víða 5-10 m/s.
Él SA til og á annesjum
fyrir norðan. Vaxandi
austanátt síðdegis með
slyddu eða rigningu. »10
Sviðslistamenn velta
fyrir sér ábyrgð og
skyldum listarinnar
á viðsjárverðum tím-
um í Nýló næstu
þriðjudaga. »37
LEIKLIST»
Okkar
ábyrgð
KVIKMYNDIR»
Astrópía afrituð á
óskammfeilinn hátt »38
Sódóma Reykjavík
Óskars Jónassonar
gengur í endurnýjun
lífdaganna með
margvíslegum hætti.
»38
KVIKMYNDIR»
Svakaleg
Sódóma
TÍSKA»
Helena Christensen er
eigi matgrönn. »39
KVIKMYNDIR»
Marley gefur hversdags-
grámanum líf. »43
Menning
VEÐUR»
1. Gylfi: Fleira kom til hjá Straumi
2. Hákon Aðalsteinsson látinn
3. Framleiðendur Astrópíu í mál …
4. „Auknar líkur á þjóðargjaldþroti“
Íslenska krónan styrktist um 0,4%
»MEST LESIÐ Á mbl.is
RÁÐSTEFNA sérfræðihópa Samtaka strand-
gæslustofnana á Norður-Atlantshafi, NACGF,
var sett í flugskýli Landhelgisgæslunnar á
Reykjavíkurflugvelli í gær. Georg Kr. Lár-
usson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, vonast
til að starf samtakanna leiði til þess að mynd-
aður verði upplýsingabanki þangað sem sækja
megi upplýsingar um allar skipaferðir á N-
Atlantshafi. | 22
Stíf fundarhöld um öryggi og eftirlit á Norður-Atlantshafi
Sérfræðingar framundan
Morgunblaðið/Árni Sæberg
NÁMSÁRANGUR unglinga batnar
seinki skóladeginum um tvo tíma.
Því er haldið fram í Bretlandi en
rannsóknir sýna að unglingsheil-
inn sé morgunsvæfari en eldri
heilar. Yfirkennari framhalds-
skóla þar í landi beitir sér nú fyr-
ir því að fá þessum fyrstu stund-
um seinkað. | 20
Nemendur fái
að sofa út
Haukar sigruðu FH af öryggi,
22:17, í Hafnarfjarðarslag í hand-
boltanum í gærkvöld og eru áfram
með þriggja stiga forskot á Vals-
menn sem lögðu Fram, 32:25. Vík-
ingar eru fallnir úr úrvalsdeildinni
eftir tap gegn HK. | Íþróttir
Haukar og Val-
ur á sigurbraut
Morgunblaðið/Ómar
Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur
jmv@mbl.is
RÆDDAR hafa verið ýmsar leiðir til
sparnaðar í grunnskólum Reykjavík-
urborgar. Meðal þess sem rætt hef-
ur verið um er niðurskurður á
kennslu í 2.-4. bekk um 5 stundir á
viku, eða 40 mínútur á dag.
Samkvæmt upplýsingum frá
menntasviði Reykjavíkurborgar hef-
ur ekki enn verið tekin ákvörðun um
þennan niðurskurð. Ákvörðun verði
tekin áður en fjárhagsáætlun
Reykjavíkurborgar verður kynnt
hinn 17. mars næstkomandi.
Engin lagaleg skuldbinding
Þeim stundum sem um ræðir var
bætt við skólastarf 2.-4. bekkja fyrir
nokkrum árum og voru fyrst ætlaðar
sem viðbótarstundir til heimanáms.
Stundirnar hafa síðan orðið að al-
mennum kennslustundum í flestum
skólum borgarinnar. Lagalega séð
ber Reykjavíkurborg því ekki skylda
til að bjóða nemendum upp á þessar
aukastundir. Samkvæmt heimildar-
manni Morgunblaðsins, sem starfar
innan skólakerfisins, hefur mennta-
svið farið í gegnum allar mögulegar
leiðir hvað varðar sparnað í rekstri
grunnskólanna. Aðrar leiðir væru
hefðbundnar sparnaðarleiðir eins og
að sameina í bekki og að fækka
stjórnendum í hverjum skóla. Líta
megi svo á að ef fara eigi í niður-
skurð á annað borð sé eðlilegt að
taka út viðbótartímana, nemendur á
landsvísu sætu þar með við sama
borð. Þessar breytingar myndu þó
líklega fela í sér færri kennarastöður
auk þess sem spurningar vöknuðu
um aukna viðveru barnanna í gæslu
þegar skóla lyki.
Færri tímar í viku?
Menntasvið íhugar nú leiðir til sparnaðar í grunnskólum
Til umræðu er að fella niður 5 tíma á viku hjá 2.-4. bekk
Morgunblaðið/Ásdís
Gæsla? Börn gætu þurft lengri
gæslutíma að skóla loknum.
Í HNOTSKURN
»Kæmi til niðurfellingarkennslustundanna yrðu
2.-4. bekkur með 30 stunda
kennsluviku eins og 1. bekkur
hefur nú og gert er ráð fyrir
samkvæmt grunnskólalögum.
»Eins og er hefur 2.-4.bekkur 35 stunda kennslu-
viku en Reykjavíkurborg
bætti fimm stundum við
stundaskrá bekkjanna sem nú
eru víðast hvar orðnar hluti af
kennslutíma.
Skoðanir
fólksins
’Hagræðing, skilvirkni og nýtni erulykilorð nútímans og þau eigaalltaf við. Getur verið að við horfum ofoft til skammtímaávinnings þegarhagræðing stendur fyrir dyrum? Getur
verið að hagræðing felist stundum í
sérhæfingu? » 26
JÓHANNES TÓMASSON
’Ég hef í níu ferðum um mestallthálendi Noregs skoðað þau virkj-anasvæði sem þar eru ónotuð oghika ekki við að segja að virkjanirþar myndu aðeins valda broti af
þeim spjöllum sem draumavirkjanir
Jakobs Björnssonar myndu valda á
Íslandi. Gömul og aflögð virkj-
anagleði bræðraþjóða okkar lifir illu
heilli góðu lífi á Íslandi, því landi sem
síst skyldi. » 26
ÓMAR RAGNARSSON
’Einhverjum kann að þykja sér-kennilegt að stofna til samkeppniaf þessu tagi á tímum stórfellds sam-dráttar í efnahagslífinu en því er til aðsvara að nú er einmitt lag! Stöðn-
unarskeiðið gefur okkur ráðrúm til að
hugsa og ígrunda ýmsa hluti betur en
ella. » 26
JÚLÍUS VÍFILL INGVARSSON
’Ef Evrópusambandið næði undirsig íslensku efnahagslögsögunni,þýddi það 14% stækkun hennar fyrirhvern íbúa. Íslendingar fengju hinsvegar smækkun síns hlutar um 99,3%
á hvern íbúa. Er nema von að ein-
hverjir hjá ESB hyggist nota efnahags-
hrunið á Íslandi til að ná því undir
vængi sína? » 26
PÁLL BERGÞÓRSSON
’Það var margt sameiginlegt meðÍrlandi og Íslandi í uppsveiflunni:Ör hagvöxtur, innstreymi erlends fjár-magns, vöxtur fjármálastofnana,eignaverðbólga og fasteignabóla. Ein-
staka fjármálastofnanir riða til falls.
Írar standa nú frammi fyrir samdrætti
í efnahagslífinu og vaxandi atvinnu-
leysi. Allt er þetta kunnuglegt.
En öfugt við Ísland er Írland ekki hrun-
ið. » 27
JÓN BALDVIN HANNIBALSSON