Morgunblaðið - 10.03.2009, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.03.2009, Blaðsíða 35
Velvakandi 35 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 2009 Aflagrandi 40 | Kaffi og blaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16, vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. kl. 10.50, postulíns- málun kl. 14 og lestrarhópur kl. 14. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, leikfimi kl. 9, boccia kl. 9.45. Bólstaðarhlíð 43 | Línudans, vefnaður, kaffi/dagblöð, hárgreiðsla, böðun, handavinna, fótaaðgerð. Dalbraut 18-20 | Handavinna kl. 9-12, félagsvist og framsögn kl. 14. Digraneskirkja | Leikfimi IAK kl. 11. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13, félagsvist kl. 20. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu- starf í Ármúlaskóla kl. 15-17. Árshátíðin verður á Grand Hóteli föstudaginn 13. mars. Húsið opnað kl. 18.30. Tölvustarf í Ármúlaskóla kl. 15-17. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.15, gler- og postulínsmálun kl. 9.30, handavinnuleiðbeinandi við til kl. 17, jóga kl. 10.50, tréskurður kl. 13, alkort kl. 13.30 og fræðslukvöld Glóðar kl. 20. Sig- mundur Guðbjarnarson, professor em- eritus, flytur erindið „Hversvegna er grænmeti hollt?“. Öllum opinn. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður, jóga og myndlist kl. 9, ganga kl. 10, leikfimi kl. 11, málm- og silfursmíði kl. 13, samverustund á góu kl. 14, ungir dans- arar hita upp fyrir söng eldri Fóstbræðra sem syngja nokkur lög við undirleik Jón- asar Ingimundarsonar. Jóga kl. 18 og handavinnustofan opin kl. 20-22. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Trésmíði/tréskurður kl. 9 og 13, línudans kl. 12, spilað í kirkjunni og karlaleikfimi kl. 13, boccia kl. 14, Bónusrúta kl. 14.45. Grafarvogskirkja | Farið verður í heim- sókn í Digraneskirkju í dag. Rúta fer frá Grafarvogskirkju og er mæting kl. 11.30. Hraunsel | Rabb kl. 9, myndmennt kl. 10, leikfimi í Bjarkarhúsi kl. 11.30, brids og myndmennt kl. 13, billjard- og inni- púttstofa opin kl. 9-16. Sjá febh.is Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9, lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10, námskeið í myndlist kl. 13.30, helgistund kl. 14, sr. Ólafur Jóhannsson. Aftur af stað kl. 16.10. Böðun fyrir hádegi, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Listasmiðja, taichi og morgunkaffi í Betri stofunni kl. 9, Stef- ánsganga kl. 9.10, leikfimi kl. 10, fram- haldssaga af hljóðbók kl. 10.30, Bónus kl. 12.40, bókabíll 14.15. Gáfumannakaffi kl. 15, tangó kl. 18, baunadagur föstud. kl. 15. Uppl. í s. 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa- vogsskóla, byrjendur kl. 14.30 og framh. kl. 15.30. Uppl. í síma 564-1490, 554- 5330 og 554-2780. Korpúlfar, Grafarvogi | Bingó á Korp- úlfsstöðum á morgum kl. 13.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Kaffi – vísnaklúbbur kl. 9, boccia kvennahópur kl. 10.30, handverksstofa opin hjá Sig- urrós kl. 11, opið hús, vist/brids og skrafl kl. 13. Hárgreiðslustofa s. 862-7097, fótaaðgerðastofa s. 552-7522. Norðurbrún 1 | Morgunleikfimi kl. 9.45, hjúkrunarfræðingur kl. 10-12, mynd- mennt kl. 9 og opin vinnustofa. Postu- línsnámskeið, handavinna og leikfimi kl. 13, smíðaverkst. er opið. Styrkur | Opið hús í kvöld kl. 20, í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, Rvík. Gylfi Ægisson skemmtir með söng og sögum. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15-16, glerbræðsla kl. 9, spurt og spjallað, bútasaumur og spilað kl. 13. Hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Vitatorg, félagsmiðstöð | Handa- vinnustofa opin allan daginn með leið- sögn, morgunstund, leikfimi, gler- námskeið kl. 9. Hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofur opnar, upplestur framh. sögu kl. 12.30, félagsvist kl. 14. Uppl. í síma 411-9450. Þórðarsveigur 3 | Bænastund kl. 10, salurinn opinn kl. 11, Bónusbíllinn kl. 12, prjónakaffi kl. 14 og bókabíllinn kl. 16.45. Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand EF EINHVER SPYR ÞÁ ER ÉG AÐ ELTA ÞIG ALLT Í LAGI HANN ER AÐ ELTA MIG KÆRI JÓLASVEINN, HVERNIG HEFUR ÞÚ ÞAÐ? HVERNIG LÍÐUR KONUNNI? ÉG VEIT EKKI HVAÐ MIG LANGAR AÐ FÁ Í JÓLAGJÖF Í ÁR. ÉG Á MJÖG ERFITT MEÐ AÐ ÁKVEÐA MIG. GÆTIR ÞÚ NOKKUÐ SENT MÉR VÖRULISTA? ÞAÐ SEM ER ERFIÐAST FYRIR OKKUR LISTAMENNINA ER AÐ ÁKVEÐA HVORT VIÐ LÁTUM NEYTENDAVÆÐA OKKUR LEYFUM VIÐ MARKAÐNUM AÐ MISNOTA LIST OKKAR TIL ÞESS AÐ AUKA SÖLUNA? TÖKUM VIÐ ÞÁTT Í UMHVERFI SEM DREGUR LISTINA Á LÆGRA PLAN TIL ÞESS EINS AÐ FLEIRI GETI NOTIÐ HENNAR... EINUNGIS TIL AÐ SELJA MEIRA? MEÐ SLÍKRI HUGSUN NIÐURLÆGIR LISTAMAÐURINN SJÁLFAN SIG OG HUGSANIR SÍNAR. ÖLL HANS LIST VERÐUR GRYNNRI OG Á ENDANUM HEFUR HANN GLATAÐ HUGSJÓN SINNI. HANN SELUR HEIÐUR SINN FYRIR PENINGA OG FRÆGÐ HLJÓMAR EKKI ILLA! ÞETTA VAR AUÐVELT HVAR KVARTA ÉG YFIR ÞVÍ HVERNIG FARIÐ ER MEÐ SKATTPENINGINN MINN? ELTU BARA ÞETTA FÓLK ÞARNA VILTU Í ALVÖRUNNI AÐ ÉG FÆÐI BARN INN Í ÞENNAN HEIM?!? RAJIV, ÞETTA ER MAMMA MÍN. HÚN VILDI FÁ AÐ SJÁ SKRIFSTOFUNA SÆL! GAMAN AÐ KYNNAST ÞÉR ÉG HEF VERIÐ AÐ BERJAST MIKIÐ GEGN HLÝNUN JARÐAR... ER Í LAGI AÐ ÉG SKOÐI SKRIFSTOFUNA AÐEINS OG KOMI MEÐ TILLÖGUR UM BREYTINGAR? GJÖRÐU SVO VEL MIKIÐ ER HÚN SÆT! SVO ER MÉR SAGT... EF AL GORE SÆI ÞESSA GLUGGA FENGI HANN FLOG! MÉR ÞYKIR LEITT AÐ FERILLINN ÞINN SÉ Í BIÐSTÖÐU... EN KÓNGULÓAR- MANNINUM TÓKST AÐ MINNSTA KOSTI AÐ NÁ SHOCKER! HÉRNA SJÁUM VIÐ HVERNIG JAMESON STEKKUR FYRIR SKOTIÐ SEM ÆTLAÐ VAR KÓNGULÓARMANNINUM „STEKKUR“? HANN RÁFAÐI ÓVART FYRIR SKOTIÐ Hérna sést hvar vinkonurnar skokka í logni en þó nokkru frosti um miðja síðustu viku. Í baksýn má hins vegar sjá hvar norðanáttin sem ríkti um síð- astliðna helgi ygglir sig og steypir sér yfir Esjuna. Skokkað í logni Morgunblaðið/Golli Þjóðleg sæti hjá Flugleiðum UNDANFARIN ár hef ég ferðast reglu- lega með Flugleiðum til Orlando, ég ferðast á almennu farými. Þegar ég fór út í sept- ember síðastliðnum fékk ég mat og þjón- ustu eins og alltaf, enda væntanlega inni- falið í verði farmiðans. En þegar ég fór aftur heim var komið sjón- varp við sætið og flug- freyja bauð jólamat- seðil, hún sagði reyndar að ekki væri neitt til á honum, en í staðinn voru ein eða tvær tegundir vafnings eða sam- lokur, þetta var ágætt en kostaði að mig minnir 500 kr. stykkið. Ég lét vera að nöldra, en hugs- aði með mér hversu oft ég ætti að borga fyrir mat í vélinni. Skrýtið með Flugleiðir, maður borgar fyrir allt, meira að segja fyrir það sem maður hefur áunnið sér, þeir kalla það þjónustugjald. Sem gamall kaupmaður hugsa ég mér að kannski getur maður átt von á að vera rukkaður í verslun um afgreiðslu þjón- ustugjald. Jæja, ég var aftur á ferð fyrir viku, í 8 tíma flugi til Orlando. Nú voru komin ný sæti úr leðri, voða fín að sjá, hétu meira segja einhverjum nöfnum úr þjóðsög- unum. Að sitja í mínu sæti var eins og sitja á 2 rörum í 8 tíma, það var óþolandi. Ég vona að þessi pistill í Velvakanda verði til þess að forráðamenn Flugleiða prófi að sitja í þessum sætum eina flugleið og þreifi fyrir rör- unum sem ég fann greinilega fyrir. Kannski geta þeir líka plokkað pening með því að leigja kodda undir rassinn og teppi sem þeir eru hættir að lána nema börnum. Mikið finnst mér þeir vera farnir langt frá þeim tíma þegar íslenskt flugfélag bauð bestu þjónustuna fyrir ódýrasta flugið yfir Atlants- hafið og voru þekktir fyrir. Ásta Jóhanns.          Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.