Morgunblaðið - 10.03.2009, Qupperneq 16
16 FréttirINNLENT
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 2009
ÁRMANN Kr.
Ólafsson alþing-
ismaður gefur kost
á sér í 2.-3. sæti í
prófkjöri Sjálfstæð-
isflokksins í SV-
kjördæmi.
Ármann er 42
ára og stjórnmála-
fræðingur að
mennt. Hann var
einn af stofnendum ráðgjafarfyr-
irtækisins ENNEMM og var fram-
kvæmdastjóri þess. Þá sat hann
lengi í bæjarstjórn Kópavogs.
Ármann sækist
eftir 2.-3. sæti
Ármann Kr.
Ólafsson
Samfylking og Vinstri hreyfingin
grænt framboð hafa komið sér
saman um að Alþingiskosningar
fari fram laugardaginn 25. apríl
næstkomandi. Morgunblaðið
mun daglega birta fréttir sem
tengjast framboðum, próf-
kjörum, kosningafundum o.fl.
Kosningar
2009
ÁSTA Hafberg
mun skipa 1. sæti á
framboðslista
Frjálslynda flokks-
ins í NA-kjördæmi.
Ásta er með dip-
lóma-gráðu í hönn-
unarfræði frá
Teknisk Akademy
Syd í Sönderborg,
áður hafði hún lokið tækniteiknun
frá Iðnskóla Reykjavíkur. Hún
starfar nú sem verkefnastjóri hjá
Markaðsstofu Austurlands.
Ásta Hafberg mun
skipa 1. sæti
Ásta Hafberg
JÓN Rúnar Hall-
dórsson gefur kost
á sér í 3. sæti í próf-
kjöri Sjálfstæðis-
flokksins í SV-kjör-
dæmi. Aðalbaráttu-
mál hans er endur-
reisn íslensks
atvinnulífs. Jón
Rúnar er fram-
kvæmdastjóri Salta
ehf. og síðustu fjögur ár hefur hann
verið form. knattspyrnudeildar FH.
Jón Rúnar sækist
eftir þriðja sæti
Jón Rúnar
Halldórsson
GUÐNI Hall-
dórsson, sem gefur
kost á sér til for-
mennsku í Frjáls-
lynda flokknum,
hefur ákveðið að
draga prófkjör sitt
í NV-kjördæmi til
baka. Eftir samtöl
við stuðningsmenn
sína hefur hann
þess í stað ákveðið að sækjast eft-
ir efsta sæti í öðru hvoru Reykja-
víkurkjördæmanna.
Guðni gefur kost
á sér í Reykjavík
Guðni
Halldórsson
SVÆÐISFÉLAG Vinstri grænna á
Vestfjörðum telur það forgangs-
verkefni fyrir samfélagið á Vest-
fjörðum að brugðist verði við vax-
andi atvinnuleysi á svæðinu.
„Mikilvægt er fyrir uppbyggingu
atvinnulífs til lengri tíma litið að
grunnatvinnuvegir svæðisins, land-
búnaður og sjávarútvegur, verði
efldir. Einnig að stuðlað verði að
meiri fjölbreytni og nýsköpun í at-
vinnutækifærum og þróun í ferða-
þjónustu,“ segir í ályktun.
Vilja efla atvinnu
á Vestfjörðum
STUTT
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Aðhald Ferðakostnaðarnefnd lækkaði nýverið dagpeningagreiðslur til starfsmanna ríkisins á ferðalögum erlendis, til þess að auka aðhald í ríkisrekstri.
FRÉTTASKÝRING
Eftir Silju Björk Huldudóttur
silja@mbl.is
„MEÐ þessu er verið að leggja
áherslu á eðlilegt aðhald og skyn-
samlegar reglur,“ segir Indriði H.
Þorláksson, og vísar þar til nýlegrar
lækkunar ferðakostnaðar ráðherra
og starfsmanna ríkisins á ferðalög-
um erlendis.
Að beiðni fjármálaráðherra lækk-
aði ferðakostnaðarnefnd dagpeninga
starfsmanna ríkisins á ferðalögum
erlendis um 10% frá og með 1. mars
sl. Jafnframt ákvað ráðherra að
breyta með reglum, sem tóku gildi 6.
mars sl., sérstökum ákvæðum um
endurgreiddan ferðakostnað og dag-
peninga til ráðherra og æðstu emb-
ættismanna ríkisins.
Sérreglur giltu um fleiri
Fyrir gildistöku nýju reglnanna
giltu ákveðnar sérreglur um greiðslu
dagpeninga til ráðherra, ráðuneyt-
isstjóra, aðstoðarmanna ráðherra,
biskups, ríkisendurskoðanda, hæsta-
réttardómara, ríkissáttasemjara,
forsetaritara og sendiherra. Um ráð-
herra og forseta Hæstaréttar gilti að
þeim voru greiddir fullir dagpen-
ingar, auk þess sem greiddur var
ferða- og gistikostnaður, risnukostn-
aður og símtöl. Ef makar ráðherra
voru með í för fengu þeir, auk far-
gjalds og gistingar, greidd 50% af
dagpeningum ráðherra. Sendiherr-
um voru greiddir 2⁄3 hlutar fullra dag-
peninga, auk gisti- og símakostn-
aðar. Aðrir þeir, er sérreglurnar
giltu um (s.s. ráðuneytisstjórar og
aðstoðarmenn ráðherra), fengu
greidda 4⁄5 hluta fullra dagpeninga,
auk gisti- og símakostnaðar.
Dagpeningar maka afnumdir
Samkvæmt nýju reglunum eru
ráðherrum, og forseta hæstaréttar
greiddur 1⁄3 hluta dagpeninga þegar
um opinbera heimsókn er að ræða,
en 2⁄3 hlutar í öðrum tilvikum. Auk
þess verður þeim greiddur ferða- og
gistikostnaður, risnukostnaður og
símtöl. Séu makar ráðherra í för með
ráðherra á ferðalögum erlendis fá
þeir greitt fargjald og gistingu, en
afnumin er heimild til þess að greiða
mökum dagpeninga. Með nýju regl-
unum eru auk þess afnumin sérstök
ákvæði um dagpeninga og end-
urgreiddan kostnað fyrir ráðherra,
ráðuneytisstjóra, aðstoðarmann ráð-
herra, biskup, ríkisendurskoðanda,
hæstaréttardómara, ríkissáttasemj-
ara, forsetaritara og sendiherra. Um
þá gilda nú sömu reglur og um aðra
starfsmenn ríkisins, þ.e. reglur um
greiðslu almennra dagpeninga.
Spurður hvort búið væri að reikna
út hvað breytingin myndi spara rík-
inu í krónum talið sagði Indriði það
ekki liggja nákvæmlega fyrir. Benti
hann á að tölur um ferðakostnað og
dagpeninga á vegum ríkisins væru
inni í reikningum hjá ótal mörgum
stofnunum og aðilum og því myndi
það kosta mikla vinnu að kalla eftir
þeim tölum til að svara fyrirspurn
blaðamanns. „Í sjálfu sér snýst þetta
mál ekki um fjárhæðirnar, því þær
eru óverulegar í samanburði við
heildina, þetta er meira spurning um
hvað er talið rétt og eðlilegt.“
„Áhersla á eðlilegt aðhald“
Dagpeningagreiðslur lækkaðar og sér-
reglur eiga við um færri embættismenn
" .
II
B4-3))5
5;=,)B4-3))5
4A*C45)D,)B4-
B4+03/*=AA*EF)=
##AHB$
CCA8G2
C2AB82
C2AB82
GGA'HH
CJC
CJ#
8J$
8J$
CBA2C2
'
'
'
CBA2C2
78'0
7C''0
7C''0
7C''0
7(H0
GA2'G
'
'
'
GA2'G
7('0
7C''0
7C''0
7C''0
7H'0
!
"
#
I?
&<K.&
HA
CG$ A
II<
7 7! !
!
A
III#JB
C'0CA
IIIICJB
B4-3))5
5;=,)B4-3))5
4A*C45)D,)B4-
B4+03/*=AA*EF)=
CHA8('
HA(B$
C$A$(G
C$A$(G
G'AB$(
CJC
CJ#
8J$
8J$
CCA(C2
'
'
'
CCA(C2
78'0
7C''0
7C''0
7C''0
72'0
$A((#
'
'
'
$A((#
7('0
7C''0
7C''0
7C''0
7H'0
B4-3))5
5;=,)B4-3))5
4A*C45)D,)B4-
B4+03/*=AA*EF)=
C(AB#$
2AGGB
CBA2G'
CBA2G'
$BA('2
CJC
CJ#
8J$
8J$
78'0
7C''0
7C''0
7C''0
72C0
GA2'G
'
'
'
GA2'G
7('0
7C''0
7C''0
7C''0
7H'0
!"
C'ABH#
'
'
'
C'ABH#
). .
. *
Kolbrún
Baldursdóttir
Vöndum valið
www.kolbrun.ws
PRÓFKJÖR
SJÁLFSTÆÐISMANNA
Í REYKJAVÍK
13. OG 14. MARS 2009
Fyrirhyggja, festa og framfariir
Kolbrún er sálfræðingur með langa og víðtæka reynslu af félags- og
velferðarmálum. Einkum er henni annt um hag fjölskyldna í landinu.
Gætum að velferð barna og setjum hagsmuni þeirra ofar öllu.
• Samvinna og eining er grunnur velgengni
• Ég vil styrkja stoðir Sjálfstæðisflokksins
og efla innviði hans með nýjum sjónarhornum
Hlustum á þjóðina
4.-5.
SÆTI
Omeprazol Actavis
- öflugt lyf við brjóstsviða og súru bakflæði
Notkunarsvið: Omeprazol Actavis inniheldur ómeprazól sem hemur seytingu á magasýru. Omeprazol Actavis er notað við
tilfallandi brjóstsviða og súru bakflæði. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum, samtímis notkun lyfja sem innihalda
claritrómýcín hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi, samtímis notkun lyfja sem innihalda atazanavír. Varúð: Gæta skal
sérstakrar varúðar: Ef verulegt og óvænt þyngdartap verður, við endurtekin uppköst, ef erfiðleikar eru við að kyngja, við
blóðuppköst eða blóð í hægðum, ef lifrar- eða nýrnastarfsemi er skert. Börn og unglingar undir 18 ára aldri eiga ekki að nota
lyfið nema að ráði læknis. Omeprazol Actavis inniheldur súkrósa. Meðganga/brjóstagjöf: Leitið ráða hjá lækni áður en lyfið
er notað. Akstur og notkun véla: Aukaverkanir, svo sem þreyta, svimi og sjón- og heyrnartruflanir, geta komið fram og geta
haft áhrif á hæfni til aksturs eða notkunar véla. Aukaverkanir: Algengar aukaverkanir eru niðurgangur, hægðatregða,
vindgangur, ógleði, uppköst, svefntruflanir, sundl, höfuðverkur eða þreyta. Þessar aukaverkanir verða yfirleitt vægari við
áframhaldandi meðferð. Skammtastærðir: Fullorðnir: 1 sýruþolið hylki eftir þörfum. Ekki má nota meira en 20 mg á
sólarhring. Ef einkennin hverfa ekki eftir að Omeprazol Actavis hefur verið notað í 14 daga skal hafa samband við lækninn
vegna þess að einkennin gætu verið af öðrum orsökum. Gleypa á sýruþolnu hylkin með glasi
af vökva. Sýruþolnu hylkin ætti að taka fyrir máltíð (t.d. morgunmat eða kvöldmat) eða á
fastandi maga. Hvorki má tyggja né mylja sýruþolnu hylkin. Lesið vandlega leiðbeiningar sem
fylgja lyfinu. Geymið lyfið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Janúar 2009.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
/
A
C
TA
V
IS
9
0
3
0
3
0
Af litlum neista…
20 mg, 28 stk. – fáanlegt án lyfseðils í næsta apóteki
Nýttmagalyfán lyfseðils
,magnar upp daginn