Morgunblaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 19
Adolf Friðriksson forstöðumaður Fornleifastofnunar Íslands, Aðalheiður Birgisdóttir, Aðalheiður Héðinsdóttir forstjóri Kaffitárs, Aðalheiður Jónsdóttir sérfræðingur á alþjóðasviði Rannís, Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir heimspekingur, Aðalsteinn Leifsson lektor og forstöðumaður, Aðalsteinn Rúnar Óttarsson tæknilegur framleiðandi hjá CCP, Alfreð Hauksson verkfræðingur og bankastarfsmaður, Andrés Pétursson formaður Evrópusamtakanna, Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar, Anna Árnadóttir, Anna Guðrún Björnsdóttir sviðstjóri, Anna Margrét Guðjónsdóttir forstöðumaður í Brussel, Anna-Lind Pétursdóttir lektor við HÍ, Ari Jónsson véltæknifræðingur, Ari Skúlason hagfræðingur, Arna H. Jónsdóttir lektor við HÍ, Arnar Guðmundsson menningarfræðingur, Arnbjörn Ólafsson alþjóðafulltrúi RES-Orkuskólans, Arney Einarsdóttir lektor og framkvæmdastjóri HRM, Auður Jónsdóttir rithöfundur, Axel Hall hagfræðingur og lektor HR, Ágúst Hjörtur Ingþórsson forstöðumaður Rannsóknaþjónustu HÍ, Ágústa Ýr Þorbergsdóttir sérfræðingur Þróunarsjóði EFTA, Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, Árni Guðmundur Guðmundsson húsasmiður, Árni Kjartansson arkitekt, Árni Snævarr blaðamaður, Árni Steinar Stefánsson EURES-ráðgjafi, Árni Vilhjálmsson hrl., Ásdís Ingþórsdóttir húsameistari, Ásgeir Eiríksson rekstrarhagfræðingur MBA og leiðsögumaður, Ásgeir Jónsson hagfræðingur, Ásgeir Þór Ólafsson tæknifræðingur, Ásta Dís Óladóttir forseti Viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst, Baldur Þórhallsson prófessor við HÍ, Benedikt Ármannsson viðskiptafræðingur, Benedikt Jóhannesson framkvæmdastjóri Talnakönnunar hf., Benedikt Stefánsson hagfræðingur, Bergljót Tulinius Gunnlaugsdóttir safnstjóri, Bergur Bragason háskólanemi, Bergur Felixson, Bergþóra G. Bergsteinsdóttir fv. ríkisstarfsmaður, Birgir Sigurðsson rithöfundur, Bjarni Guðnason fv. prófessor, Bjarni Líndal Snorrason deildarstjóri verkeftirlits OR, Björg Einarsdóttir sjúkranuddari, Björgvin Valur Guðmundsson, Bogi Þór Siguroddsson stjórnarformaður Johan Rönning, Bryndís Hlöðversdóttir aðstoðarrektor Háskólans á Bifröst, Börkur Steingrímsson tölvunarfræðingur, Dagbjört Hákonardóttir laganemi, Davíð Guðjónsson framkvæmdastjóri Handpoint ehf., Davíð Lúðvíksson forstöðumaður stefnumótunar og nýsköpunar hjá SI, Davíð Stefánsson forstöðumaður viðskiptaþróunar Geysir Green Energy, Dr. Douglas A. Brotchie tónlistarmaður, Dröfn Haraldsdóttir verkefnastjóri EURES og mastersnemi við HÍ, Dröfn Þórisdóttir markaðsráðgjafi, Dögg Pálsdóttir hrl., Edda Rós Karlsdóttir hagfræðingur, Dr. Eggert Claessen framkvæmdastjóri Frumtaks GP ehf., Einar Benediktsson fv. sendiherra, Einar Jörundsson dýralæknir, Einar Kárason rithöfundur, Einar Stefánsson prófessor og yfirlæknir, Einar Örn Sigurdórsson auglýsinga- og markaðsfræðingur, Eiríkur Hilmarsson framkvæmdastjóri Vísindagarða HÍ, Elfa Ýr Gylfadóttir deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu, Elías Gunnarsson framkvæmdastjóri, Elísabet M. Andrésdóttir stjórnmálafræðingur, Elísabet Einarsdóttir kennari, Ellen Ingvadóttir löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi, Elsa D. Gísladóttir myndlistamaður, Elva Dögg Kristinsdóttir myndlistarkona og laganemi við HR, Erna Bryndís Halldórsdóttir lögg. endurskoðandi, Eyjólfur Guðmundsson aðalhagfræðingur CCP, Felix Bergsson leikari, Finnbogi Jónsson framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, Freyja Lárusdóttir markaðshagfræðingur, Friðsemd Dröfn Guðjónsdóttir framhaldsskólakennari, Fríða Bjarney Jónsdóttir verkefnastjóri hjá Leikskólasviði Reykjavíkurborgar, G. Valdimar Valdemarsson form. málefnanefndar miðstjórnar Framsóknarflokksins, Geir G. Gunnlaugsson verkefnastjóri HÍ, Gerður Bjarnadóttir framhaldsskólakennari, Gísli Gíslason framkvæmdastjóri Blómasmiðjunnar ehf., Dr. Gísli Hjálmtýsson starfandi stjórnarformaður Thule Investments, Gísli Karel Halldórsson verkfræðingur, Gísli Tryggvason talsmaður neytenda, Grétar Þorsteinsson fv. forseti Alþýðusambands Íslands, Gróa Dagmar Gunnarsdóttir Landsbanka NBI hf., Guðbjörg Ásbjörnsdóttir sölustjóri, Guðbjörg Guðmundóttir fv. ritari og sjúkraliði, Guðbrandur Einarsson formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, Guðfinna Bjarnadóttir þingmaður, Guðjón Eiríksson húsvörður, Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri Sambands ísl. Sparisjóða, Guðlaug Magnúsdóttir félagsráðgjafi forstöðumaður Fjölskylduþjónustu kirkjunnar, Guðlaug Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs Stika, Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur, Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, Guðmundur Hallgrímsson lyfjafræðingur, Guðmundur Hálfdanarson prófessor við HÍ, Guðmundur Vignir Óskarsson verkefnastjóri framkvæmda- og eignasviði Reykjavíkurborgar, Guðmundur Örn Jónsson verkfræðingur/viðskiptafræðingur, Guðný Aradóttir einkaþjálfari, Guðrún Hulda Gunnarsdóttir sjúkraliði, Guðrún Rögnvaldardóttir framkvæmdastjóri STRÍ, Guðrún S. Matthíasdóttir menntaskólakennari, Gunnar Bogi Borgarsson arkitekt, Gunnar Helgi Kristinsson prófessor við HÍ, Gunnar Hólmsteinn Ársælsson stjórnmálafræðingur, Dr. Gunnar B. Ólason efnafræðingur, Gunnar S. Valdimarsson verkstýring OR, Gunnar Örn Harðarson framkvæmdastjóri Árnason Faktor ehf., Gunnar Örn Sigurðsson arkitekt, Gunnhildur Óskarsdóttir dósent við HÍ, Gylfi Aðalsteinsson verkefnastjóri hjá HÍ, Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambands Íslands, Gylfi Zoega hagfræðingur, Hafdís Ingvarsdóttir dósent HÍ, Hafdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri Laugar Spa, Halldór Guðmundsson rithöfundur, Halldór Halldórsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og formaður Sambands ísl. sveitarfélaga, Halldór Jónsson sviðstjóri vísindasviðs HÍ, Halldór Pétursson framkvæmdastjóri Admon ehf., Hallgrímur Helgason rithöfundur, Hallgrímur Kristinsson Vice President hjá Samtökum bandarískra kvikmyndaframleiðanda, Hallmundur Albertsson lögfræðingur, Hanna Björg Sigurjónsdóttir lektor í fötlunarfræði HÍ, Hannes Sverrisson verkfræðingur, Hans Jakob Beck læknir, Haraldur Flosi Tryggvason lögfræðingur og sjálfstætt starfandi ráðgjafi, Haraldur I. Þórðarson framkvæmdastjóri fjárstýringar, Haraldur Líndal Pétursson forstjóri Johan Rönning, Harpa Lind Kristjánsdóttir iðjuþjálfi, Hákon Gunnarsson rekstrarhagfræðingur, Helga Jónsdóttir bæjarstýra, Helga Vala Helgadóttir laganemi, Helgi Magnússon formaður SI, Helgi Már Halldórsson arkitekt, Helgi Pétursson fv. borgarfulltrúi, Hermann Haukur Aspar upplýsingatæknifræðingur, Héðinn Skarphéðinsson trésmíðameistari, Hildur Petersen stjórnarformaður, Hildur Ragnars lyfjafræðingur, Hilmar V. Pétursson framkvæmdastjóri CCP, Hjördís Einarsdóttir, Hjördís Hendriksdóttir, Hólmfríður Sveinsdóttir stjórnsýslufræðingur, Hrafnkell Ásólfur Proppé meistaranemi í skipulagsfræðum, Hrafnkell Óskarsson héraðsdómslögmaður, Hrund Einarsdóttir viðskiptafræðingur, Hulda Anna Arnljótsdóttir framkvæmdastjóri, Hörður Arnarson fv. forstjóri Marel Foods Systems, Hörður Hilmarsson skrifstofustjóri Velferðarsviði Reykjavíkurborgar, Dr. Indriði Benediktsson Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins Brussel, Ingibjörg S. Guðmundsdóttir, Ingibjörg Þorsteinsdóttir lögfræðingur og dósent við Háskólann á Bifröst, Ingólfur Margeirsson rithöfundur og sagnfræðingur, Ingvar Kristinsson framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Marel Foods Systems, Irma Erlingsdóttir forstöðumaður, Ína Salóme Hallgrímsdóttir myndlistakona, Jóhann Friðgeir Valdimarsson óperusöngvari, Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi, Jóhanna María Gunnarsdóttir eigandi Unique hár og spa, Jóhannes Finnur Halldórsson cand. oecon., Jóhannes Gunnarsson formaður Neytendasamtakanna, Jón Guðmundsson arkitekt, Jón Hrafn Hlöðversson byggingafræðingur BFÍ, Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur, Jón Ólafsson heimspekingur prófessor Bifröst, Jón Sigurðsson forstjóri Össurar hf., Jón Sigurðsson lektor HR, Jón Steindór Valdimarsson framkvæmdastjóri SI, Jónas Haralz hagfræðingur, Jónas Jóhannsson héraðsdómari, Jórunn Sjöfn Guðlaugsdóttir sérfræðingur NBI, Jórunn Tómasdóttir framhaldsskólakennari, Karl Þór Sigurðsson fjármálastjóri Icepharma hf., Katrín Ólafsdóttir hagfræðingur og lektor við HR, Katrín Valgeirsdóttir sérfræðingur á alþjóðasviði Rannís, Kjartan Árnason arkitekt, Kolfinna Baldvinsdóttir LLM í alþjóðalögum og fv. starfsmaður ESB, Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarmaður, Kristín Pétursdóttir forstjóri Auðar Capital, Kristján E. Gíslason skipstjóri, Kristján G. Gunnarsson formaður SGS og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, Kristján Guðmundsson rekstrarhagfræðingur og útibússtjóri, Kristján E. Guðmundsson framhaldsskólakennari, Kristján Vigfússon forstöðumaður Evrópufræða við HR, Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur, Lárus R. Haraldsson verkefnastjóri, Lárus Vilhjálmsson leikstjóri og fjármálastjóri, Lárus Ýmir Óskarsson leikstjóri, Linda Björk Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Módelhúsa ehf., Loftur Árnason forstjóri Ístaks, Magnús Diðrik Baldursson gæðastjóri HÍ, Magnús Már Harðarson ráðgjafi, Magnús Siguroddsson rafmagnstæknifræðingur og löggildur raflagnahönnuður, Margrét Guðmundsdóttir forstjóri Icepharma hf., Margrét K. Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi, Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri Pfaff og formaður SVÞ og FKA, Margrét S. Björnsdóttir forstöðumaður HÍ, Maria Elvira Mendez Pinedo lektor í Evrópurétti við Lagadeild HÍ, Nanna Rögnvaldardóttir ritstjóri, Nathan Richardsson framkvæmdastjóri framleiðslusviðs CCP, Dr. Njörður P. Njarðvík prófessor emeritus & rithöfundur, Októ Einarsson stjórnarformaður Ölgerðarinnar, Ormur Arnarson Tríton ehf., Orri Hlöðversson framkvæmdastjóri Frumherja hf., Ólafur H. Guðgeirsson rekstrarhagfræðingur MBA, Ólafur Ísleifsson hagfræðingur og lektor HR, Ólafur Oddgeirsson forstöðumaður, Ólafur Pétursson efnaverkfræðingur, Ólafur Tr. Þorsteinsson forstöðumaður tölvudeildar Íslandspósts, Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistarmaður og ferðaskipuleggjandi, Óskar Aðalsteinn Hjartarson íþróttakennari, Páll Eyjólfsson umboðsmaður, Páll Gunnlaugsson arkitekt, Páll Kr. Pálsson framkvæmdastjóri, Páll Sigurjónsson verkfræðingur, Páll Valdimarsson prófessor í vélaverkfræði við HÍ, Pálmi Guðmundsson arkitekt FAÍ, Pálmi Magnússon framhaldsskólakennari, Pétur Einarsson hagfræðingur, Pia Hansson forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar HÍ, Ragnheiður Jóna Jónsdóttir framhaldsskólakennari, Rakel Pálsdóttir forstöðumaður almannatengsla SI, Rúnar Geirmundsson útfararstjóri, Rúnar Óskarsson klarinettuleikari, Sif Einarsdóttir dósent HÍ, Sigfús Þ. Sigmundsson stjórnmálafræðingur, Sigríður Arnardóttir félags- og fjölmiðlafræðingur, Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri við HÍ, Sigríður Margrét Vigfúsdóttir framkvæmdastjóri MEDIA, Sigríður Þorgeirsdóttir dósent í heimspeki, HÍ, Sigrún Jóhannesdóttir kennslufræðingur Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, Sigurdís Haraldsdóttir ritari, Sigurður Darri Skúlason hugbúnaðarverkfræðingur og ritari Hollvinafélags Oxford- og Cambridgeháskóla, Sigurður Hafsteinsson byggingatæknifræðingur, Sigurður Harðarson rekstrarhagfræðingur og Managing Partner, Capacent Glacier, Sigurður Kiernan framkvæmdastjóri Investum, Sigurþóra Bergsdóttir deildarstjóri, Sjöfn Vilhelmsdóttir stjórnmálafræðingur, Skarphéðinn Smith framkvæmdastjóri S. Guðjónsson ehf., Skúli Thoroddsen framkvæmdastjóri SGS, Snjólfur Ólafsson prófessor við Háskóla Íslands, Steingrímur Þ. Gröndal viðskiptafræðingur og aðalbókari, Steinunn Björg Birgisdóttir grunnskólakennari, Steinunn M. Guðmundsdóttir arkitekt, Svana Helen Björnsdóttir forstjóri Stika, Svanborg Sigmarsdóttir blaðamaður Fréttablaðinu, Svavar Tryggvi Óskarsson viðskiptastjóri hjá OR, Sveinn Hannesson framkvæmdastjóri Gámaþjónustunnar hf., Sæmundur E. Þorsteinsson verkfræðingur, Tolli listamaður, Torfi H. Tulinius prófessor við HÍ, Torfi Rafn Halldórsson lyfjafræðingur - viðskiptaþróun Medis, Thomas Möller hagverkfræðingur, Tryggvi Haraldsson stjórnmálafræðingur, Úlfar Hauksson stjórnmálafræðingur við HÍ og vélfræðingur, Valdimar Harðarson arkitekt, Valdimar Ólafsson fv. endurskoðandi PwC, Valdimar Tryggvi Hafstein lektor í þjóðfræði við HÍ, Valdís Gunnarsdóttir húsfreyja í Brussel, Valgerður Sverrisdóttir þingmaður, Vésteinn Benediktsson fjármálastjóri Kaffitárs ehf., Viðar Helgason fiskifræðingur, Vilborg Einarsdóttir framkvæmdastjóri Mentors, Vilhjálmur Þorsteinsson frumkvöðull á sviði upplýsingatækni, Vilmundur Jósefsson framkvæmdastjóri Gæðafæðis og vararformaður SA, Þorbjörg Þorvaldsdóttir deildarstjóri barnadeildar Myndlistaskólans í Reykjavík, Þorbjörn Guðmundsson framkvæmdastjóri Samiðnar, Þorgeir Ólafsson sendifulltrúi, Þorgerður Einarsdóttir félagsfræðingur, dósent við HÍ, Þorlákur Karlsson deildarforseti HR, Þorsteinn Brynjar Björnsson sérfræðingur hjá Rannís, Þorsteinn Helgason dósent við HÍ, Þorsteinn Víglundsson forstjóri BM Vallá, Þorvaldur Finnbjörnsson sviðstjóri greiningarsviðs Rannís, Þorvaldur Gylfason prófessor, Þór Sigfússon forstjóri Sjóvár, Þóra Ásgeirsdóttir ráðgjafi hjá Kná, Þóra Björk Smith, Þórarinn Leifsson rithöfundur og myndskreytir, Þórður Friðjónsson forstjóri NASDAQ OMX á Íslandi, Þórður H. Þórarinsson fjármálastjóri Handpoint ehf., Þórður Magnússon stjórnarformaður Eyris, Þórey Sigþórsdóttir leikkona, leiklistarkennari og leiðsögumaður, Þórhallur Ólafsson framkvæmdastjóri 112, Þórir Stephensen fv. Dómkirkjuprestur og staðarhaldari í Viðey, Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr, Þórólfur Matthíasson prófessor í hagfræði við HÍ, Þórunn Sigurðardóttir bókmenntafræðingur, Þröstur Ólaf Sigurjónsson lektor HR, Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt, Örn Erlendsson forstjóri Tríton ehf., Örn Leifsson heimspekingur, tónlistarnemi og póstur www.sammala.is Við erum sammála um að hagsmunum íslensku þjóðarinnar verði best borgið innan ESB og með upptöku evru. Þess vegna viljum við að þegar verði sótt um aðild að ESB og gengið frá aðildarsamningi þar sem heildarhagsmunir þjóðarinnar eru hafðir að leiðarljósi. Um þetta erum við sammála þrátt fyrir að vera hópur fólks með margar og ólíkar skoðanir um flest annað. Við erum sammála hvert á eigin forsendum og höfum fyrir því okkar eigin ástæður og rök. Við erum sammála um að aðildarsamning á að bera undir þjóðina til samþykktar eða synjunar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þá munum við, eins og aðrir Íslendingar, gera endanlega upp hug okkar um hvort við erum enn sömu skoðunar og fyrr og greiða atkvæði í samræmi við það. Við erum sammála um að ríkisstjórnin sem tekur við völdum að loknum kosningum 25. apríl eigi að hafa það eitt af sínum forgangsverkefnum að skilgreina samningsmarkmið og sækja um aðild að ESB. Við erum sammála um að sækja eigi um aðild að ESB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.