Morgunblaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 47
Messur 47Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MARS 2009 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan, Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11, hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er biblíufræðslu á ensku. Guðs- þjónusta kl. 12. Indro Candi prédikar. Aðventkirkjan, Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 10.30. Bibl- íufræðsla fyrir börn og fullorðna. Aðventsöfnuðurinn, Suðurnesjum | Samkoma í Reykjanesbæ í dag, laug- ardag, kl. 11. Farið yfir biblíulexíuna. Aðventsöfnuðurinn, Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu. Guðsþjónusta kl. 10.45. Halldór Magnússon prédikar. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Ólafur Kristinsson prédikar. Biblíu- fræðsla fyrir alla kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir, barnakórar kirkj- unnar syngja undir stjórn Heimis Bjarna Ingimarssonar. Æðruleysismessa kl. 20. Prestur sr. Sólveig Halla Kristjáns- dóttir. Björn Valur og hljómsveitin Roð- laust og beinlaust spila ásamt Stefáni Ingólfssyni, Eiríki Bóassyni og Örnu Valsdóttir. ÁSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta og ferming kl. 11. Barnakór Áskirkju syngur undir stjórn Rósu og Þórunnar Elínar, einnig félagar í Kór Áskirkju. Organisti Magnús Ragnarsson. Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13. Sr. Sig- urður Jónsson sóknarprestur, félagar úr kór Áskirkju syngja, organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Vandamenn heim- ilisfólks í Skjóli eru sérstaklega boðnir velkomnir með sínu fólki. BESSASTAÐAKIRKJA | Ferming- armessur í dag, laugardag, kl. 10.30 og sunnudag kl. 13. Sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna. Álft- aneskórinn syngur, organisti er Bjartur Logi Guðnason. Sameiginlegur sunnu- dagaskóli Garða- og Bessastaðasóknar í Bessastaðakirkju á sunnudag kl. 11. Sr. Hans Guðberg og leiðtogar beggja safnaðanna annast stundina. BORGARNESKIRKJA | Barnaguðsþjón- usta kl. 11.15. Messa kl. 14. Kór eldri borgara syngur undir stjórn Steinunnar Pálsdóttur. Þorbjörn Hlynur Árnason. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Gísli Jón- asson. Yngri barnakór syngur. Kaffi í safnaðarheimili á eftir. Tómasarmessa kl. 20. Orð Guðs, fyrirbænir, máltíð Drottins og tónlist. Kaffi á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Fermingarguðsþjón- ustur kl. 10.30 og 13.30. Kór Bústaða- kirkju syngur, organisti Renata Ivan og prestur er sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson, organisti Kjartan Sigurjónsson og kór Digraneskirkju, A-hópur. Sunnudaga- skóli í kapellu á sama tíma. Veitingar í safnaðarsal á eftir. Sjá digra- neskirkja.is. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Einar Sigurbjörnsson prédikar, organisti er Marteinn Friðriksson, Dómkórinn syng- ur. Barnastarf á kirkjuloftinu á sama tíma. Á eftir er kaffi í safnaðarheimilinu. Þar mun dr. Kristinn Ólason rektor í Skálholti fræða gesti um táknmál kirkj- unnar. Hádegisbænir á miðvikudag. Kvöldkirkja og opið hús á fimmtudag. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta í dag, laugardag, kl. 11. „Krílasálmar“ í tengslum við tónlistarnámskeið fyrir ung börn og foreldra. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Fermingarmessa í Hóla- brekkusókn á sunnudag kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs, Jón Hafsteinn Guð- mundsson leikur á trompet og kór kirkj- unnar syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur kant- ors kirkjunnar. Sunnudagskóli á sama tíma í umsjá Sigríðar Tryggvadóttur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði | Ferming- armessur kl. 11 og 13 í dag, laugardag. Sunnudagaskóli kl. 11 á sunnudag. Æðruleysismessa kl. 20. Kór og hljóm- sveit kirkjunnar leiðir söng. Fluttur verð- ur vitnisburður. Kaffi á eftir. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 14. Hreimur H. Garðarsson prédikar, lofgjörð, barna- starf og brauðsbrotning. Kaffi og sam- vera á eftir og verslun kirkjunnar opin. FRÍKIRKJAN í Reykjavík | Ferming- armessa kl. 14 og aðalsafnaðarfundur í kirkjunni að henni lokinni. Venjuleg aðal- fundarstörf. Tónlistina leiða Anna Sigríð- ur Helgadóttir og Carl Möller ásamt kór Fríkirkjunnar, prestur er Hjörtur Magni Jóhannsson. GRAFARVOGSKIRKJA | Ferming kl. 10.30. Sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Guðrún Karlsdóttir. Ferming kl. 13.30. Sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Kór Grafarvogskirkju syngur, organisti Hákon Leifsson. Sunnudaga- skóli kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, umsjón hafa Hjörtur og Rúna, undirleik- ari er Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Barnakór kirkjunnar syngur, stjórnandi Oddný J. Þorsteins- dóttir og undirleikari er Arnhildur Val- garðsdóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón hefur Gunnar Einar Stein- grímsson djákni. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10. Bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Alt- arisganga og samskot til Umhyggju, fé- lags langveikra barna. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti Árni Arinbjarnarson, prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Kaffi á eftir. Kyrrðarstund á þriðjudag kl. 12. Hvers- dagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Svein- björn Bjarnason og organisti er Kjartan Ólafsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fermingar kl. 10.30 og 14. Prestar eru Gunnþór Þ. Ingason og sr. Kjartan Jónson. Kant- or er Guðmundur Sigurðsson og Bar- börukórinn syngur. Sunnudagaskóli á sama tíma í Strandbergi. Orgeltónleikar verða á þriðjudag kl. 12.15-12.45. Björn Steinar Sólbergsson, organisti í Hallgrímskirkju og skólastjóri Tónskóla þjóðkirkjunnar, leikur á orgel kirkjunnar. Kyrrðarstund með kristinni íhugun kl. 17.30. Umsjón hefur Hrönn Sigurð- ardóttir guðfræðingur. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur og messuþjón- um. Hópur úr Mótettukór syngur, org- anisti er Björn Steinar Sólbergsson. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Maríu Ágústsdóttur. Tónleikar kl. 17. Píla- grímasöngvar og dansar frá Montserrat, stjórnandi er Helgi Bragason. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Boðunardagur Maríu. Maríukórinn syngur undir stjórn Berg- lindar Björgúlfsdóttur, organisti er Dou- glas A. Brotchie og prestur er Tómas Sveinsson. Veitingar á eftir. HJALLAKIRKJA, Kópavogi | Ferming- armessur kl. 10.30 og 13.30. Prestar kirkjunnar þjóna. Félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða safnaðarsöng, organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl. 13 í neðri safn- aðarsal. Bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Sjá hjallakirkju.is. HJÁLPRÆÐISHERINN, Reykjavík | Sam- koma kl. 20. Umsjón hefur Elsabet Daníelsdóttir. Heimilasamband fyrir kon- ur mánudag kl. 15. Hjálparflokkur þriðju- dag kl. 20, í Akraseli 6. Kvöldvaka með happdrætti og veitingum á fimmtudag kl. 20. Umsjón hefur Dagsetrið. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Al- þjóðakirkjan í kaffisal kl. 13, samkoma á ensku. Ræðufólk er Mike og Sheila Fitzgerald. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður er Jón Þór Eyjólfsson. Versl- unin Jata opin á eftir. ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Íslensk guðsþjónusta í kapellu Dómkirkjunnar í Helsinki í Finnlandi kl. 14. Hanna Lunds- ten leikur á orgel og prestur er sr. Ágúst Einarsson. Kaffi. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 11. Graham Powell predikar og biður fyr- ir fólki. Barnastarf á sama tíma. Sam- koma kl. 20. Lofgjörð og Graham Powell predikar og þjónar til fólks í fyrirbæn. Sjá kristur.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Kapúsínaklaustrið á Kollaleiru, Reyðarf. | Messa kl. 11. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30. Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugard. er messa á ensku kl. 18.30. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. Miðviku- daga kl. 20. KOLAPORTIÐ | Helgihald kl. 14 á Kaffi porti. Fyrirbænum safnað frá kl. 13.30 og tónlist leikin. Prestar og djáknar, guð- fræðinemar og sjálfboðaliðar leiða stundina. Miðborgarstarfið. KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í nýja safnaðarheimilinu. Umsjón hafa Sigríður og Þorkell Helgi. Ferming- armessa kl. 11. Prestur sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson, Inga Harðardóttir aðstoðar við altarisgöngu. Félagar úr kór Kópa- vogskirkju syngja og leiða safnaðarsöng, organisti og kórstjóri er Lenka Mátéová. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landa- koti kl. 14 á stigapalli á 2. hæð. Sr. Bragi Skúlason og Ingunn Hildur Hauks- dóttir. LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, org- anisti Jón Stefánsson, Gradualekór Langholtskirkju syngur. Messunni verður útvarpað. Barnastarf í safnaðarheimili kl. 11. Kaffi á eftir. Prjónakaffi kven- félagsins á mánud. kl. 20. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt Sig- urbirni Þorkelssyni meðhjálpara, Gunnari Gunnarssyni organista, Kór Laugarnes- kirkju og fulltrúum lesarahóps. Sr. Hildur Eir Bolladóttir og hennar samstarfsfólk leiðir sunnudagaskólann. Aðalsafn- aðarfundur fer fram kl. 12.30. LÁGAFELLSKIRKJA | Fermingarguð- sþjónusta kl. 10.30 og 13.30. Prest- arnir. LINDAKIRKJA, Kópavogi | Ferming í dag, laugardag, kl. 10.30 og 13.30. Kór Lindakirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Keiths Reed organista, prestar eru Guðmundur Karl Brynjarsson og Guðni Már Harðarson. MÖÐRUVALLAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi í Leikhúsinu á eftir og flutt verður erindið „Að ná áttum –leiðbein- ingar til ungra og aldinna á óvissutím- um“. Sóknarprestur. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng, organisti Steingrímur Þór- hallsson og sr. Guðbjörg Jóhann- esdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safnaðarheim- ilið. Umsjón Sigurvin, María og Ari. Veit- ingar og samfélag á Torginu á eftir. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Sunnu- dagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, Hanna Vilhjálms- dóttir, Jenný Magnúsdóttir og María Rut Baldursdóttir. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Messa kl. 14. Gunnar Kristjánsson sókn- arprestur. SALT, kristið samfélag | Samkoma kl. 17 á Háaleitisbraut 58-60. Ræðumað- ur er Haraldur Jóhannsson. Lofgjörð, fyrirbæn og barnastarf. SELFOSSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Eygló J. Gunnarsdóttir djákni þjón- ar, kór Selfosskirkju leiðir söng, org- anisti er Jörg Sondermann. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Umsjón hefur Herdís Styrkársdóttir. Léttur hádeg- isverður á eftir. Sjá selfosskirkja.is. SELTJARNARNESKIRKJA | Fermingar kl. 10.30 og 13.30. Kammerkór kirkj- unnar leiðir tónlistarflutning undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar org- anista. Sunnudagaskólinn hefst kl. 11 á neðri hæð kirkjunnar. Æskulýðs- félagið kl. 20. Prestur er Sigurður Grét- ar Helgason. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson sókn- arprestur annast prestsþjónustuna, organisti er Glúmur Gylfason. SNÓKSDALSKIRKJA í Dölum | Messa kl. 14. Anna Margrét Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Fellsenda og djákni, prédikar. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari. Gengið verður til alt- aris. VEGURINN kirkja fyrir þig | Unglinga- blessun kl. 14. Högni Valsson prédikar, lofgjörð og fyrirbæn. Aldursskipt barna- kirkja. Veitingar á eftir. Sjá vegurinn.is VÍDALÍNSKIRKJA | Sameiginlegur sunnudagaskóli Garða- og Bessa- staðasóknar í Bessastaðakirkju kl. 11. Rúta fer frá Vídalínskirkju kl. 10.50. Leiðtogar sunnudagaskólans fylgja börnunum. Fermingarmessur í dag, laugardag, kl. 13 og 15 og á sunnudag kl. 10.30. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna. Kór Vídal- ínskirkju syngur og organisti er Jóhann Baldvinsson. VÍÐISTAÐAKIRKJA, Hafnarfirði | Tón- listarguðsþjónusta kl. 11. Ragnheiður Gröndal flytur eigin lög og sálma. Org- anisti er Arngerður María Árnadóttir og prestur er Bragi J. Ingibergsson. Sunnudagaskóli kl. 11, í loftsal kirkj- unnar. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Ferming- armessa kl. 10.30. Altarisganga. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Gunnhildar Höllu Baldursdóttur, með- hjálpari er Ástríður Helga Sigurð- ardóttir. Sunnudagaskóli kl. 11 fer fram í Njarðvíkurkirkju vegna ferminga. ÞORLÁKSKIRKJA | Fermingarmessa kl. 13.30. Organisti Hannes Baldursson, kirkjukór Þorlákskirkju, prestur Baldur Kristjánsson. Bænahópur kl. 18 á mið- vikudag í umsjá Dóru Þorgilsdóttur og foreldramorgunn í bókasafni á þriðju- dag kl. 10-12. Orð dagsins: Gabríel engill sendur. (Lúk. 1) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Akureyrarkirkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.