Morgunblaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MARS 2009
NÁMSSTYRKIR
Veittir verða styrkir í fjórum flokkum:
3 styrkir til framhaldsskóla- og iðnnáms, 150.000 kr.
3 styrkir til háskólanáms (BA/BS/BEd), 300.000 kr.
4 styrkir til framhaldsnáms á háskólastigi, 350.000 kr.
3 styrkir til listnáms, 350.000 kr.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
3
6
7
6
0
umsóknarblað má finna á landsbankinn.is
LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR
- S.V., MBL
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND MEÐ ÍSLE
NSKU TALI
- S.V., MBL- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
- S.V., MBL
Marley & Me kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Desperaux ísl. tal kl. 1 - 3:40 LEYFÐ
The Pink Panther kl. 1 - 3:40 LEYFÐ
FRÁ TONY GILROY, EINUM AF
HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA
KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA-
OCEANS ÞRÍLEIKSINS.
NEW YORK POST
90/100
VARIETY
JULIA ROBERTS OG CLIVE OWEN ERU
FRÁBÆR Í HLUTVERKI SÍNU SEM
LEYNIÞJÓNUSTUFULLTRÚAR SEM HYGGJAST
FREMJA STÆRSTA RÁN ALDARINNAR!
Sýnd kl. 2 með íslensku tali
Mall cop kl. 1- 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Mall cop kl. 1- 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS
Killshot kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Blái Fíllinn ísl. tal kl. 1 - 4 600 kr. f. börn, 750 kr. f. fullorðna LEYFÐ
Watchmen kl. 5:50 - 9 DIGITAL B.i. 16 ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
SÝND MEÐ ÍSLE
NSKU TALI
Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30
Sýnd kl. 2 og 4 (650 kr.) með íslensku tali
SÝND MEÐ ÍSLENSKU T
ALI
aðeins kr.
650
Stórskemmtileg teiknimynd fyrir
alla fjölskylduna með íslensku
tali um vináttu, ást og hugrekki.
MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR
M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLD-
SÖGUM SÍÐUSTU ALDAR
NEW YORK POST 100%
PREMIERE 100%
CHICAGO SUN TIMES - R.EBERT 100%
STÆRSTA OPNUN
Í USA Á ÞESSU ÁRI!
FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR
FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009!
“BRILLIANT AÐLÖGUN Á
EINNI VIRTUSTU
MYNDASÖGU ALLRA TÍMA.
GEFUR MYNDUM EINS OG
DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.”
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
“WATCHMEN ER AUGNA-
KONFEKT, VEL KLIPPT
OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ
TÓNLIST SNILLINGA...“
- S.V. MBL
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10
Vinsælasta
gamanmynd
ársins í USA
2 vikur á
toppnum!
-bara lúxus
Sími 553 2075
ÖRYGGI TEKUR
SÉR ALDREI FRÍ
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15
Sýnd kl. 4
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
500 kr. í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTAR
MEÐ RAUÐU
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Í GÆR VAR
HÚN VITNI
Í DAG ER HÚN
SKOTMARK
SÝND MEÐ ÍSLENSKU T
ALI
Stórskemmtileg
teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna með íslen-
sku tali um vináttu, ást
og hugrekki.
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓ
LEIKARINN Sir Ian McKellen er
illur yfir því að nektarsena með
honum var klippt út úr sjónvarps-
myndinni King Lear vegna þess að
hann þótti of gamall.
McKellen er 69 ára og varð mjög
undrandi á þessari ákvörðun Public
Broadcasting Service að fjarlægja
nektarsenu með honum úr sjón-
varpsuppsetningu á þessu leikriti
Shakespeares þegar hún fór í loftið
í Ameríku á miðvikudaginn.
„Stöðin hefur víst sínar reglur.
Það er allt í lagi að sýna einhvern
plokka augun úr öðrum en ekki í
lagi að sýna gamlan mann með bux-
urnar á hælunum,“ segir McKellen
sem hefur líka leikið konunginn á
sviði hjá Konunglega Shakespeare-
leikhúsinu.
Leikarinn samkynhneigði sagði
nýlega frá því að hann sæi eftir því
að hafa verið óheiðarlegur um kyn-
hneigð sína í nánast hálfa öld. Hann
sagði opinberlega frá því að hann
væri samkynhneigður árið 1988.
Nektarsena klippt út
Reuters
McKellen Vildi koma nakinn fram.