Morgunblaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 28
28 Daglegt líf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MARS 2009 Guðmundur Rúnar Guðmundsson Verðlaun fyrir þjóðlegustu mynd ársins Verðlaun fyrir íþróttamynd ársins Verðlaun fyrir skoplegustu mynd ársins Verðlaun fyrir mynd í flokknum daglegt líf Golli Verðlaunafréttir 2008 Morgunblaðið og mbl.is hefur á að skipa harðsnúnu liði blaðamanna og ljósmyndara sem hafa sópað til sín verðlaunum að undanförnu. Blaðamannafélag Íslands verðlaunar árlega fyrir bestu blaðamennsku ársins og Starfsfólk Morgunblaðsins sópar að sér verðlaunum F ít o n / S ÍA Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Þ að verður tjúttað á taum- lausum hraða á töðu- gjaldaballinu í kvöld.“ Svo segir í Söng sveiflu- kóngs í nýjum íslensk- um söngleik, „Töðugjaldadansleik- urinn – sendu mér sms“, sem leikdeild Ungmennafélags Reyk- dæla sýnir í félagsheimilinu Loga- landi í Borgarfirði. Bjartmar Hann- esson, bóndi á Norður-Reykjum og landskunnur gamanvísnahöfundur, samdi textann og Hafsteinn Þór- isson, bóndi og tónlistarkennari á Brennistöðum, gerði lögin. Bjartmar og Hafsteinn sendu tvö lög í dægurlagasamkeppni fyrir nokkrum árum. Hafstein langaði til að nýta þessi lög í leikstarfseminni og prjóna í kringum þau. Nefndi hann það við Bjartmar og for- sprakka leikdeildarinnar. Þeir Bjartmar ræddu málið í einlægni á svokölluðum gleðifundi í lok nóv- ember. „Hann hringdi í mig örfáum dögum síðar og var þá kominn með söguþráðinn,“ segir Hafsteinn. Bjartmar samdi textana inn í sögu- þráðinn og sendi Hafsteini jafnóðum og hann reyndi að hnoða saman lög- um, eins og Hafsteinn kemst sjálfur að orði. Eftir eins og hálfs mánaðar törn var til orðinn söngleikur með átján lögum, auk laga á varamannabekk. „Við misstum bæði af bankahruninu og jólunum, það var verra með jól- in,“ segir Bjartmar. Fullur hestamaður mætir Söngleikurinn gerist á töðugjalda- dansleik í félagsheimili á lands- byggðinni. Höfundarnir vilja ekki staðsetja það nánar en segja að þar séu ýmsir karakterar og uppákomur sem allir kannist við, sem komið hafi á slíkar samkomur. Þar er auðvitað húsvörður sem mikið mæðir á. For- maður kvenfélagsins verður kyn- ferðislega bremsulaus. Um dyra- vörslu sér handrukkari á skilorði. Landsþekktur sveiflukóngur skemmtir tjúttþyrstum ballgestum. Eins og ávallt gerist kemur hinn dæmigerði fulli hestamaður á ballið. Einum er hent út vegna slagsmála, Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Höfundar og bræðurnir úr Geirshlíð Jón Pétursson í hlutverki Guðmundar húsvarðar stendur með vasaklútinn á milli Bjartmars Hannessonar og Hafsteins Þórissonar, þá Guðmundur Pétursson sem drukkni hestamaðurinn og Pétur Pétursson sem leikur útkastarann í nýju leikverki eftir Bjartmar á Norður-Reykjum. Bjartmar Hannesson og Hafsteinn Þórisson misstu af bankahruninu og það sem verra var, jólunum, þegar þeir voru að semja söngleik sem Reykdælir sýna í Logalandi. Grunur leikur á að persónur í leiknum eigi sér raunverulegar fyrirmyndir í sveitinni. Í HNOTSKURN »Töðugjaldadansleikurinn ersýndur í Logalandi. Frum- sýnt var í gærkvöldi. Næsta sýn- ing verður annað kvöld og fleiri sýningar eru í næstu viku. »Um þrjátíu manns koma aðuppfærslunni. „Við erum með fína leikara, góða söngvara, góða spilara og frábæra dans- ara,“ segir textahöfundurinn. Tjúttað á töðugjaldaballinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.