Morgunblaðið - 03.05.2009, Blaðsíða 49
Þ
au Angus og J ulia hafa
fengist við tónlist all-
lengi, en framan af tróðu
þau upp í eigin nafni
hvort fyrir sig, en það
þeirra sem var að spila var gjarnan
með hitt sér til aðstoðar. Það fór og
svo að smám saman rann allt saman í
eitt og þau fóru að koma fram saman
sem Angus & Julia Stone árið 2006.
Að því sögðu þá semja þau víst lög
hvort fyrir sig og koma sér síðan
saman um framhaldið, útsetningu,
raddir og spilamennsku.
Afkastamikil
Það fyrsta sem þau systkini sendu
frá sér var sex laga stuttskífa, Cho-
colates and Cigarettes, sem kom út í
ágúst 2006, en þau framleiddu hana
til þess að hafa eitthvað til að selja á
tónleikum. Önnur stuttskífa, Heart
Full of Wine, líka sex laga, kom út í
febrúar 2007. Þriðja stuttskífan, The
Beast, að þessu sinni fjögurra lafa,
kom út í ágúst 2007 og mánuði síðar
kom fyrsta stóra platan, A Book
Like This, en allar voru plöturnar að-
eins gefnar út í Ástralíu til að byrja
með. Plöturnar fjórar skarast nánast
ekkert, Á The Beast er eitt lag af A
Book Like This, og því gáfu þau út
tónlist sem dugað hefði á ríflega
tvær breiðskífur á rétt rúmu ári, alls
29 lög.
A Book Like This var vel tekið í
Ástralíu, fór beint í fimmta sæti ástr-
alska breiðskífulistans, og orðspor
þeirra systkina fór víða, lög rötuðu
inn í sjónvarpsþætti vestur í Amríku
og menn tóku að sperra eyrun víða.
Það kom sér líka vel hvað aðrir tón-
listarmenn tóku þeim vel, til að
mynda Chris Potter, sem frægur er
fyrir samstarf sitt við The Verve og
Richard Ashcroft, og eins Fran
Healy, liðsmaður Travis, sem hreifst
svo af fyrstu stuttskífunni að hann
bauð þeim afnot af heimahljóðveri
sínu.
Ólíkar raddir
Það tók þó tíma að greiða úr rétt-
indamálum og A Book Like This var
ekki gefin út í Evrópu fyrr í október
sl., en þá hafði annar hver maður sótt
sér eintak á netinu ef að líkum lætur.
Þess má svo geta að platan kom svo
loksins út vestan hafs í mars sl., en
þá með talsvert annarri lagaskipan
og í raun eins og nokkurskonar safn
úrvalslaga úr lagasafninu mikla.
Ekki ber á öðru en að þau systkini
nái vel saman, en þau eru þó býsna
ólíkir tónlistarmenn. Það er ekki
bara það að raddirnar séu einnig
mjög ólíkar; Julia með tæra og eilítið
hvella rödd og Angus öllu grófari, því
þær falla merkilega vel saman. Málið
er að lögin sem þau semja eru mjög
ólík og þarf ekki mikið hugmyndaflug
til að greina á milli þegar hlustað er á
plötur þeirra. Annars vegar eru gríp-
andi ljúflingslög, vissulega með beitt-
um textum, en annars frekar átaka-
lítil, og svo myrk klifunarkennd lög
þar sem myrkrið ólgar undir. Eins og
Julia Stone lýsti því í viðtali á síðasta
ári: „Angus syngur um skýin, ég um
rigninguna.“
Hafi einhver efast um það hvort
þeirra systkina kynni betur við sig í
skugganum sannast það rækilega á
nýrri sólóskífu Angus Stone, Smok-
ing Gun, sem hann gaf út undir nafn-
inu Lady of the Sunshine fyrir stuttu.
Nafnið er sjálfsagt valið til að spilla
ekki fyrir væntanlegri breiðskífu
þeirra systkina sem væntanleg er
síðar á árinu. arnim@mbl.is
Skuggar og ljós
Samrýnd Systkinin knáu Angus og
Julia Stone dæla plötunum út.
TÓNLIST Á SUNNUDEGI
Árni Matthíasson
Áströlsku systkinin Angus og Julia Stone hafa vakið athygli fyrir
lipurlega samin lög og framúrskarandi flutning. Það má líka gefa þeim
prik fyrir afköst, enda rekur hver platan aðra, nú síðast sólóskífa Angus.
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar
(Söguloftið)
Lau 9/5 kl. 20:00
Sun 17/5 kl. 16:00
Lau 23/5 kl. 20:00
Lau 30/5 kl. 16:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Fim 7/5 kl. 20:00 U
Fös 8/5 kl. 20:00 U
Fim 14/5 kl. 20:00 U
Lau 16/5 kl. 20:00 U
Þri 19/5 aukas. ! kl. 20:00 U
Mið 20/5 kl. 20:00 U
Fös 22/5 kl. 20:00 U
næst síðasta sýn.
Fös 29/5 kl. 20:00 U
síðasta sýn. !
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 9/5 kl. 16:00 U
Fös 15/5 kl. 20:00 U
Sun 24/5 kl. 16:00 U
Sun 31/5 kl. 16:00 U
Fös 5/6 kl. 20:00
Lau 6/6 kl. 16:00 U
Sun 21/6 kl. 16:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Húmanimal (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 3/5 kl. 21:00
Sun 17/5 kl. 21:00
Sun 24/5 kl. 21:00
Ódó á gjaldbuxum (Síðustu sýningar)
Mið 6/5 kl. 20:00
Fréttir
á SMS
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 2009
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Einleikjaröð- Sannleikurinn (Litla sviðið)
Lau 9/5 kl. 19:00 U Lau 23/5 kl. 19:00 ný aukaU Lau 23/5 kl. 22:00 ný aukaÖ
Ökutímar (Nýja sviðið)
Sun 3/5 kl. 20:00 2kort U
Mið 6/5 kl. 20:00 3kort U
Fim 7/5 kl. 20:00 aukas U
Fös 8/5 kl. 19:00 4kort U
Lau 9/5 kl. 19:00 U
Lau 9/5 kl. 22:00 U
Sun 10/5 kl. 20:00 U
Mið 13/5 kl. 20:00 5kort U
Fim 14/5 kl. 20:00 6kort U
Fös 15/5 kl. 19:00 U
Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U
Sun 17/5 kl. 19:00 U
Mið 20/5 kl. 19:00 8kort U
Fim 21/5 kl. 20:00
Fös 22/5 kl. 19:00 aukas
Lau 23/5 kl. 19:00 aukas
Sun 24/5 kl. 20:00 aukas
Mið 27/5 kl. 20:00 9kort U
Fim 28/5 kl. 20:00 10kort U
Fös 29/5 kl. 19:00 Ö
Miðasala er hafin - aðeins sýnt í maí.
Söngvaseiður – 5 dagar í frumsýningu!
Mið 6/5 kl. 20:00 fors. U
Fim 7/5 kl. 20:00 fors. U
Fös 8/5 kl. 20:00 frums U
Lau 9/5 kl. 20:00 2kort U
Sun 10/5 kl. 20:00 3kort U
Mið 13/5 kl. 20:00 4kort U
Fim 14/5 kl. 20:00 5kort U
Fös 15/5 kl. 20:00 6kort U
Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U
Sun 17/5 kl. 16:00 U
Sun 17/5 kl. 20:00 8kort U
Mið 20/5 kl. 20:00 U
Fim 21/5 kl. 16:00 U
Fim 21/5 kl. 20:00 9kort U
Fös 22/5 kl. 20:00 10kort U
Lau 23/5 kl. 20:00 U
Sun 24/5 kl. 16:00 U
Mið 27/5 kl. 20:00 ný aukasÖ
Fim 28/5 kl. 20:00 U
Fös 29/5 kl. 20:00 U
Lau 30/5 kl. 20:00 U
Mán 1/6 kl. 16:00 ný aukaÖ
Mið 3/6 kl. 20:00 U
Fim 4/6 kl. 20:00 U
Fös 5/6 kl. 20:00 ný aukasÖ
Lau 6/6 kl. 16:00 U
Lau 6/6 kl. 20:00 U
Sun 7/6 kl. 16:00 U
Fim 11/6 kl. 20:00 U
Fös 12/6 kl. 20:00 ný aukasÖ
Lau 13/6 kl. 14:00 Ö
Sun 14/6 kl. 16:00 U
Frumsýning 8. maí!
Þú ert hér (Nýja sviðið)
Fös 8/5 kl. 21:00 ný aukas
Aukasýning vegna fjölda áskorana.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Hart í bak (Stóra sviðið)
Sædýrasafnið (Kassinn)
Creature - gestasýning (Kassinn)
Í Óðamansgarði (Stóra sviðið)
ópera í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík
Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan)
Kardemommubærinn (Stóra sviðið)
Sýningar haustsins komnar í sölu
Sýningum lýkur 15. maí. Tryggðu þér sæti
Síðasta sýning.
Bestu vinkonur barnanna í líflegri sýningu fyrir þau allra yngstu.
Kolklikkaður leikhúskonsert. Aðeins fjórar sýningar.
Aðeins tvær sýningar.
Fös 8/5 kl. 20:00 U
Lau 9/5 kl. 20:00 U
Sun 3/5 kl. 21:00 Ö
Fim 14/5 kl. 20:00 U
Fös 15/5 kl. 20:00 Ö
Fös 22/5 kl. 20:00
Lau 9/5 kl. 13:00 Ö
Fim 14/5 kl. 20:00 AUKAS.
Fös 15/5 kl. 20:00 U
Lau 16/5 kl. 20:00
Sun 17/5 kl. 20:00
Lau 23/5 kl. 20:00
Lau 9/5 kl. 14:30 Ö
Sun 24/5 kl. 14:00 U
Þri 26/5 kl. 18:00 U
Mið 27/5kl. 18:00 U
Fös 29/5 kl. 18:00 U
Lau 30/5 kl. 14:00 U
Lau 30/5 kl. 17:00 U
Fim 4/6 kl. 18:00 U
Fös 5/6 kl. 18:00 U
Lau 6/6 kl. 14:00 U
Sun 3/5 kl. 14:00 U
Sun 3/5 kl. 17:00 U
Þri 5/5 kl. 18:00 U
Sun 10/5 kl. 14:00 U
Sun 10/5 kl. 17:00 U
Lau 16/5 kl. 14:00 U
Lau 16/5 kl. 17:00 U
Sun 17/5 kl. 14:00 U
Sun 17/5 kl. 17:00 U
Lau 6/6 kl. 17:00 U
Sun 7/6 kl. 14:00 U
Sun 7/6 kl. 17:00 U
Lau 13/6 kl. 14:00 Ö
Lau 13/6 kl. 17:00 Ö
Sun 14/6 kl. 14:00 U
Sun 14/6 kl. 17:00 U
Sun 30/8 kl. 14:00
Sun 30/8 kl. 17:00
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Fim 7/5 kl. 20:00 U
Fös 8/5 kl. 20:00 U
Lau 9/5 kl. 20:00 U
Sun 10/5 kl. 20:00 Ö
Fim 14/5 kl. 20:00 Ný sýnÖ
Fös 15/5 kl. 20:00 Ný sýnÖ
Sun 17/5 kl. 20:00 Ný sýn
Fúlar á móti (Sýnt í Íslensku Óperunni )
Aðeins örfáar sýningar
Frá Ástralíu hafa komið fjölmargir
þekktir tónlistamenn og hljóm-
sveitir og spilað allt frá harðri fram-
úrstefnu í sykrað popp.
AC/DC
Þegar spurt er: Til hvers er Ástr-
alía? er svarið jafnan: AC/DC.
Sveitin sú hefur haldið sess sínum
sem ein vinsælasta rokksveit heims
allt frá því fyrsta platan kom út fyr-
ir hálfum fjórða áratug.
Bee Gees
Diskósveit djöfulsins, segir sjálf-
sagt einhver, en þeir Gibb-bræður
gáfu líka út fínar poppplötur.
Midnight Oil
Státar af ljótasta söngvara rokk-
sögunnar, eða þar um bil. Sló í gegn
með hápólitískt rokk og barðist fyr-
ir réttindum frumbyggja.
The Birthday Party
Gríðarlega öflug rokksveit sem náði
Men at Work
Á sínum tíma var annað hvert tón-
listarmyndband sem Sjónvarpið
sýndi með Men at Work. Áströlsk
sveit þó að annar höfuðpaur hennar
sé Skoti.
Kylie Minogue
Kylie sló í gegn í Ástralíu sem tán-
ingur þó að stærstu sigrana hafi
hún unnið síðan hún fluttist til
Bretlands.
Crowded House
Gáfumannapopp í hæsta gæða-
flokki. Ekki beint áströlsk hljóm-
sveit, höfuðpaurinn er frá Nýja-
Sjálandi, en var stofnuð í Melbo-
urne og hefur gert út þaðan, með
hléum, alla tíð.
Savage Garden
Gríðarlega vinsæl sveit undir lok
síðustu aldar. Tónlistinni er best að
lýsa svo: Sykurmolar með hunangi.
þó aldrei verulegum vinsældum.
Nick Cave
byrjaði sinn magnaða feril í sveit-
inni.
INXS
Það er grátlegt að INXS sé frægari
fyrir það hvernig söngvari hennar
týndi lífinu. Eða kannski hlálegt.
Andfætlingarokk
Gítarhetjan mikla Angus Young.