Morgunblaðið - 03.05.2009, Page 52
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 2009
HÚN ELSKAÐI ALLT
SEM MIAMI HAFÐI
UPPÁ AÐ BJÓÐA
EN TIL ÞESS AÐ FÁ
STÖÐUHÆKKUNINA
SEM HANA HEFUR
ALLTAF DREYMT UM
VERÐUR HÚN AÐ
FLYTJA Í MESTA
KRUMMASKUÐ Í
HEIMI!
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
FYRSTA DREAMWORKS
ANIMATION TEIKNIMYNDIN
SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA
FYRIR ÞRÍVÍDD(3D).
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SPARBÍÓ 550krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
- Þ.Þ., DV
MAGNAÐUR
SPENNUTRYLLIR FRÁ
FRAMLEIÐANDANUM
MICHEAL BAY
SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA
14
L
L
L
16
12
L
12
L
L
L
L
L
L
16
16
16
16
X MEN ORIGINS: WOLVERING kl. 1:30 - 3:40 - 5:40D - 8D - 10:20D DIGITAL
X MEN ORIGINS: WOLVERING kl. 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2D - 3:50D L DIGITAL
NEW IN TOWN kl. 5:50 - 8 - 10:20 L
OBSERVE AND REPORT kl. 6 - 8 - 10:20
OBSERVE AND REPORT kl. 1:30 - 3:40 LÚXUS VIP
17 AGAIN kl.1:30-3:40-5:50-8-10:20 L
I LOVE YOU MAN kl. 8
KNOWING kl. 10:20
MONSTER VS... m. ísl. tali kl. 1.30 - 3:40 - 5:50 L
CHIHUAHUA m. ísl. tali kl. 1:30 L
BOLT m. ísl. tali kl. 3:40
/ ÁLFABAKKA
NEW IN TOWN kl. 8:10 - 10.20 L
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2D - 4D - 6D L DIGITAL
THE UNBORN kl. 8:20 - 10.20
OBSERVE AND REPORT kl. 10:20D DIGITAL
MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 23D - 43D - 63D L 3D DIGTAL
MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 1:40 - 3:40 L
LET THE RIGHT ONE IN kl. 8 (gangnrýnandinn)
THE BAADER MEINHOF COMPLEX kl. 5:40 (gangnrýnandinn)
/ KRINGLUNNI
ÞÆR reyna allar að skapa sér ein-
hverja sérstöðu en eiga það til að
verða allar eins. Það mætti halda að
þessar Hollywood-stjörnur hefðu
farið til sama hárgreiðslumannsins
fyrir samkomurnar sem þær voru
boðaðar á í lok apríl.
Nú í nokkurn tíma hefur verið
vinsælt hjá konum að greiða hárið á
þennan hátt, toppurinn sléttur og
tekinn til hliðar en hitt liðað gróf-
lega og látið liggja fram yfir axl-
irnar. Afslöppuð en kannski of-
urlítið ofnotuð hárgreiðsla?
ingveldur@mbl.is
Lokkaflóð Fyrirsætan Marisa Mill-
er með ljóst lokkaflóð á frumsýn-
ingu Ghosts of Girlfriends Past.
Afslöppuð
en ofnotuð
Reuters
Dökkhærð Emma Stone stillir sér upp á
frumsýningu Ghosts of Girlfriends Past.
RAPPTURTILDÚFURNAR Kelis
og Nas hafa ákveðið að segja það
gott. Það var Kelis sem hjó á hnútinn
en þess má geta að hún er í ofanálag
komin sjö mánuði á leið með fyrsta
barn þeirra (fyrrverandi) hjóna.
Ekki er langt síðan Nas var í skýj-
unum yfir væntanlegu barni og allt
virtist í lukkunnar velstandi hjá
tvíeykinu. Nas og Kelis hittust fyrir
sjö árum í partíi hjá P. Diddy og
renndu hringum upp á fingur fyrir
þremur árum. En svona ganga víst
kaupin á eyrinni þarna vestur frá …
Kveðjukossinn
Nas og Kelis
Kelis og Nas skilin