Morgunblaðið - 03.05.2009, Page 54
54 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með
þul.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunandakt. Séra Har-
aldur M. Kristjánsson, Vík í Mýr-
dal, prófastur í Skafta-
fellsprófastsdæmi flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumarraddir. Umsjón: Jónas
Jónasson. (Aftur á miðvikudag)
09.00 Fréttir.
09.03 Lárétt eða lóðrétt. Umsjón:
Ævar Kjartansson. (Aftur á morg-
un)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Á slóðum Helga: Á slóðum
Helga 3. þáttur. Um ritverk Helga
Hálfdanarsonar. Umsjón: Ástráður
Eysteinsson og Eysteinn Þorvalds-
son. (Aftur á þriðjudag) (3:3)
11.00 Guðsþjónusta í Háteigs-
kirkju. Séra Íris Kristjánsdóttir pré-
dikar.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Þúsund skjáir og einn að
horfa. Þáttur um vídeólistakonuna
Steinunni Vasulka. Umsjón: Sig-
ríður Stephensen. (Frá 1. janúar
sl.)
14.00 Gullöld revíunnar: 1. þáttur.
Revía í grænum sjó. Fjallað um
fyrstu íslensku revíurnar. (Aftur á
laugardag) (1:14)
15.00 Hvað er að heyra? Spurn-
ingaleikur um tónlist. (Aftur á
laugardag)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun
frá tónleikum Melkorku Ólafs-
dóttur flautuleikara og Helenu
Basilova píanóleikara í Tíbrá, tón-
leikaröð Salarins 18. apríl sl.
17.30 Úr gullkistunni. Sigurður Ein-
arsson í Holti talar um Tómas Guð-
mundsson skáld sextugan. (Hljóð-
ritun frá 1961). Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Aftur á fimmtudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Seiður og hélog. Þáttur um
bókmenntir. Umsjón: Marta Guð-
rún Jóhannesdóttir. (Aftur á
fimmtudag)
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Það má brosa í baráttunni.
Hjálmar Sveinsson ræðir við Birnu
Þórðardóttur. (e)
19.40 Öll þau klukknaköll. Ágúst frá
Möðruvöllum ræðir við prests-
konur í dreifbýli á öldinni sem leið.
20.20 Tríó: Ítalskt og Dylan. Um-
sjón: Magnús R. Einarsson. (e)
21.10 Bak við stjörnurnar: Kontra-
bassinn. Umsjón: Arndís Björk Ás-
geirsdóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig-
urbjörnsdóttir flytur.
22.15 Til allra átta. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen. (e)
23.00 Andrarímur í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar. (Aftur á
fimmtudag)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
08.00 Barnaefni
10.30 Feðgar í eldhúsinu
(Harry med far i kökke-
net) (5:6)
11.00 Hrúturinn Hreinn
(Shaun the Sheep)
11.10 Alla leið Textað á
síðu 888 í Textavarpi. (e)
(3:4)
12.00 Kastljós – Sam-
antekt Sýnd verða helstu
mál sem voru til umfjöll-
unar í Kastljóssþáttum
vikunnar.
12.30 Silfur Egils
13.50 Millennium-
milljónirnar (Uppdrag
granskning: Millennium-
miljonerna) Sænsk heim-
ildamynd um rithöfundinn
Stieg Larsson. (e)
14.50 Fögur form (Bella
Figura) Í þessari þýsku
heimildamynd viðra
söngvarar, leikstjórar og
fleiri sem að óperuupp-
setningum koma skoðanir
sínar á því hvaða kröfur er
réttlátt að gera til óp-
erusöngvara. (e)
15.50 Úrslitakeppnin í
handbolta kvenna Bein út-
sending.
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Sögurnar hennar
Sölku (e) (10:13)
17.55 Stundin okkar (e)
18.25 Kínverskar krásir
(Chinese Food Made
Easy) (e) (5:6)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Fréttaaukinn
20.10 Anna Pihl (Anna
Pihl) (2:10)
20.55 Sunnudagsbíó –
Enginn veit (Dare mo shir-
anai)
23.20 Silfur Egils (e)
00.40 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
10.25 Töfrafóstran (Nanny
McPhee) Ævintýraleg
mynd fyrir alla fjölskyld-
una um fóstruna Nanny
McPhee sem er engin
venjuleg fóstra og notar
töfra til að hafa hemil á
börnunum sem hún gætir.
12.00 Nágrannar
13.25 Bandaríska Idol-
stjörnuleitin (American
Idol)
15.05 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
15.55 Versta vikan (Worst
Week)
16.25 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.59 Veður
19.10 Heima hjá Jamie Oli-
ver (Jamie At Home)
19.40 Sjálfstætt fólk
20.15 Óleyst mál (Cold
Case)
21.00 Skaðabætur (Dama-
ges)
21.40 Á jaðrinum (Fringe)
22.30 Soprano fjölskyldan
(The Sopranos)
23.30 60 mínútur (60 Min-
utes)
00.15 Twenty Four
01.00 Draugar Abu Graibs-
fangelsins (Ghosts of Abu
Ghraib) Heimildarmynd
sem hlaut Emmy-
verðlaunin árið 2007.
02.20 Allt er upplýst (Eve-
rything Is Illuminated)
04.00 Óleyst mál (Cold
Case)
04.45 Skaðabætur (Dama-
ges)
05.25 Versta vikan
05.50 Fréttir
08.45 Spænski boltinn
(Villarreal – Sevilla)
10.25 Box – Manny Pac-
quiao – Ricky Hatton
11.55 Augusta Masters
16.10 Spænski boltinn
(Real Madrid – Barcelona)
17.50 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
18.10 NBA Action (NBA
tilþrif)
18.35 Inside the PGA Tour
19.00 PGA Tour 2009
(Quail Hollow Champions-
hip) Bein útsending frá
Quail Hollow Champions-
hip mótinu í golfi.
22.00 Úrslitakeppni NBA
(NBA 2008/2009 – Playoff
Games) Bein útsending frá
leik í úrslitakeppni NBA.
06.10 Notes of a Scandal
08.00 Manchester United:
The Movie
10.00 Sérafhin: un homme
et son Péc
12.05 Curious George
14.00 Manchester United:
The Movie
16.00 Sérafhin: un homme
et son Péc
18.05 Curious George
20.00 Notes of a Scandal
22.00 The Business
24.00 Syriana
02.05 The Door in the Flo-
or
04.00 The Business
06.00 Jackass Number
Two
13.00 Rachael Ray Spjall-
þáttur þar sem Racheal
Ray eldar gómsæta rétti.
15.15 The Game
16.05 Spjallið með Sölva
17.05 90210
17.55 America’s Next Top
Model Bandarísk raun-
veruleikasería þar sem
Tyra Banks leitar að nýrri
ofurfyrirsætu.
18.45 The Biggest Loser
19.35 Ljósmyndaleikur
Iceland Express
19.40 Fyndnar fjöl-
skyldumyndir
20.10 Psych Bandarísk
gamansería um mann með
einstaka athyglisgáfu sem
þykist vera skyggn og að-
stoðar lögregluna við að
leysa flókin sakamál.
(10:16)
21.00 Leverage (3:13)
21.50 Brotherhood
Dramatísk og spennandi
þáttaröð um bræðurna
Tommy og Mike Caffee.
Annar er efnilegur stjórn-
málamaður en hinn for-
hertur glæpamaður.
22.40 Boston Legal Lög-
fræðidrama þar sem fylgst
er með skrautlegum lög-
fræðingum í Boston.
23.30 Top Chef
00.20 Tónlist
16.00 Hollyoaks
18.05 Seinfeld
20.00 Idol stjörnuleit
21.30 ET Weekend
22.15 Big Day
22.40 My Boys
23.05 Seinfeld
01.05 Idol stjörnuleit
02.35 Sjáðu
03.00 Tónlistarmyndbönd
ÞAR sem meistarinn mikli
David Lynch er staddur hér
á landi, í þeim tilgangi að
rétta af geðheilbrigði þjóð-
arinnar hvorki meira né
minna, leiðir maður ósjálf-
rátt hugann að listrænum
þrekvirkjum mannsins. Og
strax skýtur upp kolli sjón-
varpsþáttaröðin Twin
Peaks, eða Tvídrangar eins
og þetta var glæsilega þýtt.
Þættirnir umbyltu hug-
myndum manna um hvað
hægt væri að gera við sjón-
varpsþáttaformið og ég full-
yrði að annað eins tíma-
mótaverk hefur ekki sést á
skjánum, fyrr eða síðar.
Snilldin er svo mögnuð,
dirfskan svo mikil að mann
setur hljóðan bara þegar
maður hugsar um þættina.
Mér er til efs að menn kæm-
ust upp með annað eins í
dag, að lauma gallsúrri
djöflasýru inn á heimili
grunlausra vísitölufjöl-
skyldna og það á besta tíma.
Hvernig er það, er ekki
tilhlýðilegt að ríkið gjaldi
þessum örláta snillingi líku
líkt og gangist fyrir end-
ursýningum á þáttunum?
Það væri alveg jafnmikið
þjóðþrifaverk og hug-
myndir Lynch um hug-
leiðsluhópana. Ég segi hins
vegar sem minnst um það
hvort ítrekrað áhorf á Twin
Peaks hjálpi mikið upp á
laskað sálarlíf. En eins og
öll alvörulist er næringin
mikil og góð.
ljósvakinn
Arnar Eggert Thoroddsen
Óviðjafnanlegt Twin Peaks
Betur verður ekki gert
08.30 Kvöldljós
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
13.00 Um trúna og til-
veruna
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 Tónlist
15.30 Við Krossinn
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Sáttmálinn (The Co-
venant)
23.30 Ljós í myrkri
24.00 The Way of the
Master
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Kunsten å bli kunstner 13.00 Claudio Abbados russ-
iske natt 14.30 Jorda rundt i 80 hager 15.30 Åpen
himmel 16.00 Ole Aleksander Filibom-bom-bom
16.20 Sola er en gul sjiraff 16.30 Newton 17.00
Søndagsrevyen 17.45 Sportsrevyen 18.05 Norsk pol-
arhistorie 19.00 Miss Marple 20.35 Vendepunkt
21.05 Kveldsnytt 21.25 Hva skjer med toget? 22.25
Den store klassefesten 23.25 Jazz jukeboks
NRK2
12.00 Sport Jukeboks 13.30 The Ladykillers 15.00
Taushet er gull 16.00 Norge rundt og rundt: Norge
rundt 16.30 Grønn glede 16.55 Andrea Bocelli – for-
utbestemt til sang 17.50 Et grått teppe med broderte
blomster 18.25 Viten om 18.55 Keno 19.00 NRK
nyheter 19.10 Hovedscenen 20.15 Mendelssohns fi-
olinkonsert i e-moll 20.45 Barnet 22.20 Frå opp-
vaskar til hotellkonge
SVT1
12.30 Babben & co 13.30 Slutspel: Handboll 15.25
Inför sametingsvalet 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport
med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 He-
debyborna 17.15 Musikhjälpen 17.30 Rapport
17.55 Regionala nyheter 18.00 Mäklarna 18.30
Sportspegeln 19.15 Nip/Tuck 20.00 Språkresan
20.30 Salomos tempel 21.00 Andra Avenyn 21.45
Var fan är min revy!
SVT2
12.30 Vem vet mest? 15.00 I love språk 16.00
Sverige! 17.00 Theresa Andersson 18.00 Roslings
värld 19.00 Aktuellt 19.15 Agenda 20.00 Flykten
från Nordkorea 20.55 Rapport 21.05 Korrespond-
enterna 21.35 Existens 22.05 Veronica Mars
ZDF
13.30 heute 13.35 George – Der aus dem Dschun-
gel kam 15.00 heute 15.10 ZDF SPORTreportage
16.00 ML Mona Lisa 16.30 Alles im grünen Bereich
17.00 heute/Wetter 17.10 Berlin direkt 17.30 Fasz-
ination Universum 18.15 Sehnsucht nach Neuseel-
and 19.45 heute-journal/Wetter 20.00 Inspector
Barnaby 21.35 ZDF-History 22.20 heute 22.25
nachtstudio 23.25 Megacitys
ANIMAL PLANET
8.30 Wildlife SOS 9.00 Animal Precinct 11.00 Ani-
mal Cops Phoenix 13.00 The Most Extreme 14.00 Up
Close and Dangerous 15.00 Animal Cops Phila-
delphia 16.00 Orangutan Island 17.00 Meerkat Ma-
nor 18.00 Great Ocean Adventures 19.00 Planet
Earth 20.00 Untamed & Uncut 21.00 Animal Cops
Philadelphia 22.00 Animal Cops Houston 23.00
Meerkat Manor 23.55 Great Ocean Adventures
BBC ENTERTAINMENT
12.25 The Weakest Link 13.10 The Chase 14.00
Dalziel and Pascoe 15.40 My Hero 17.10 Doctor
Who 18.50 My Hero 19.50 Rob Brydon’s Annually
Retentive 20.20 Lead Balloon 20.50 Extras 21.20
Doctor Who 22.55 Rob Brydon’s Annually Retentive
23.25 Lead Balloon 23.55 Extras
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Prototype This 13.00 Time Warp 14.00 Ul-
timate Survival 15.00 Lobstermen: Jeopardy at Sea
16.00 LA Ink 17.00 Dirty Jobs 18.00 FutureCar
19.00 MythBusters 20.00 Time Warp 21.00 Next-
world 22.00 Ross Kemp on Gangs 23.00 Crimes
That Shook the World
EUROSPORT
12.45 FIA World Touring Car Championship 14.45
Motorsports Weekend Magazine 15.00 Snooker
17.00 Tennis 18.30 Snooker 22.00 Boxing 23.15
Motorsports Weekend Magazine
HALLMARK
13.00 Murder 101: College Can be Murder 14.30
Mcbride 8: Dogged 16.00 Jane Doe: Til Death Do Us
Part 17.30 Mystery Woman: Sing Me a Murder 19.00
Who Killed Atlanta’s Children? 20.40 Escape: Hum-
an Cargo 22.30 They Call Me Sirr
MGM MOVIE CHANNEL
13.40 Oleanna 15.10 Hang ’em High 17.00 Everyt-
hing You Alway 18.25 Hoodlum 20.30 The Little Girl
Who Lives Down the Lane 22.00 Hollywood Shuffle
23.20 3 Strikes
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Danger Men 14.00 Stauffenberg: Operation
Valkyrie 15.00 Churchill’s German Army 16.00 Last
Polar Dinosaurs 17.00 Weirdest Dinosaurs 18.00
What Killed the Mammoths? 19.00 Baby Mammoth:
Frozen In Time 21.00 Danger Men 22.00 Air Crash
Investigation 23.00 Breaking Up The Biggest
ARD
11.45 Die stählerne Zeit 12.30 Wetterleuchten über
dem Zillertal 14.00 Letzte Zuflucht Campingplatz
14.30 ARD-Ratgeber: Heim + Garten 15.00 Tagessc-
hau 15.03 W wie Wissen 15.30 Die vergifteten Kin-
der 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin
16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße
17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Tatort
19.45 Anne Will 20.45 Tagesthemen 21.03 Das
Wetter 21.05 ttt – titel thesen temperamente 21.35
Druckfrisch 22.05 Charade 23.55 Tagesschau
DR1
11.15 Chapper & Pharfar 11.30 Pigerne Mod Dren-
gene 12.00 Gudstjeneste i DR Kirken 13.45 Hånd-
boldSøndag 15.30 Bamses Billedbog 16.00 Når go-
rillaen flytter på landet 16.30 TV Avisen med Sport
17.00 OBS 17.05 Landsbyhospitalet 18.00 Hjertes-
lag 19.00 21 Søndag 19.40 SportNyt med SAS liga
19.55 BlackJack 21.25 Dødens Detektiver 21.45
Europas sidste diktatur
DR2
11.55 Chefguitaristernes 12.00 The Stratpack: Hyl-
destkoncert til en guitar 13.00 DR2 Klassisk 14.00
MacKennas guld 16.05 Forbrydelse og straf i Las Ve-
gas 17.00 Senior, senior! 17.30 Univers 18.00 Bon-
derøven for begyndere 18.30 Drivhusdrømme 19.00
Spise med Price 19.30 Danske digtere 19.50 Quatr-
aro Mysteriet 20.30 Deadline 20.50 Deadline 2.
Sektion 21.21 Viden om 21.50 So ein Ding 22.00
Smagsdommerne 22.40 Så er der pakket
NRK1
8.15 Smakebiter 9.15 Mathieu og korguttene 10.50
Pandaer i det fri 11.45 Mitt eget kjære rot 12.30
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
09.00 Chelsea – Fulham
10.40 Premier League
World
11.10 4 4 2 Heimir Karls-
son og Guðni Bergsson
fara yfir hverja umferð í
ensku úrvalsdeildinni.
12.20 Liverpool – New-
castle (Enska úrvals-
deildin) Bein útsending.
14.20 Newcastle – Man
United, 1995 (PL Classic
Matches)
14.50 Sunderland – Ever-
ton (Enska úrvalsdeildin)
Bein útsending.
17.00 Middlesbrough –
Man. Utd.
18.40 Portsmouth – Arsen-
al
20.20 4 4 2
21.30 Liverpool – New-
castle (Enska úrvals-
deildin)
23.10 Sunderland – Ever-
ton
ínn
18.00 Lífsblómið Umsjón-
arkona er Steinunn Anna
Gunnlaugsdóttir. Líkams-
rækt er til umræðu.
19.00 HH
19.30 Hugspretta
20.00 Hrafnaþing Gestir
þáttarins eru á öndverðum
meiði um pólitík.
21.00 Óli á Hrauni
21.30 Suðurnesjamagasín
Myndum af Suðunesj-
unum brugðið upp.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Vangaveltur
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
BANDARÍSKI leikarinn og leikstjór-
inn Sean Penn hefur sótt um skilnað
frá eiginkonu sinni til 13 ára, Robin
Wright Penn. Saman eiga þau tvö
börn, Dylan sem er 18 ára og Hopper
Jack sem er 15 ára.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þau
hjónin sækja um skilnað hvort frá
öðru. Penn sótti fyrst um skilnað í
desember 2007, en beiðni hans var
vísað frá. Þremur dögum seinna
sótti Robin Wright Penn síðan um
skilnað. Í apríl 2008 báðu þau hins
vegar um að draga umsóknina til
baka þar sem þau hugðust láta reyna
aftur á hjónabandið.
Hjónakornin mættu saman til Ósk-
arsverðlauna-afhendingarinnar sem
fram fór í febrúar sl. en þar var Sean
Penn verðlaunaður fyrir besta leik
leikara í aðalhlutverki fyrir túlkun
sína á Harvey Milk í myndinni Milk.
Það vakti hins vegar athygli að í
þakkarræðu sinni minntist hann
ekki orði á eiginkonu sína. Þegar
hann síðar var inntur eftir þessu
sagði hann þetta ekki illa meint
gagnvart eiginkonu sinni, hann hefði
einfaldlega bara langað til þess að
þakka þeim sem komu að gerð
myndarinnar.
„Ég vildi einskorða mig við allt
fagfólkið sem kom að gerð mynd-
arinnar. Hefði ég þakkað Robin þá
hefði ég einnig þurft að þakka móð-
ur minni, dóttur minni og syni mín-
um og sum þeirra munu refsa mér ef
ég minnist á þau,“ er haft eftir Sean
Penn.
Penn sækir um skilnað
Reuters
Stormasamt Sean Penn og Robin
Wright hafa ekki átt sjö dagana
sæla að undanförnu.