Embla - 01.01.1949, Síða 70

Embla - 01.01.1949, Síða 70
Svd að lítið bar á, hafði Sigríður frá Gróf undirbúið sig dálítið meðað taka á móti þessum ókunna manni. Hugboð hennar spáði gíiðu um hann. Hún var svo einkennilega barnslega glöð, eins og hún væri ung og ætti sjálf að mæta h'finu í fyllingu þess. Aldrei þessu vant var Svala eitthvað angurvær. Það myndi verða undarlegt að sjá Bill Jjarna inni hjá Jjeim, í hermannabúningn- um. Það myndi ekki freista hennar, eins og að vera með honum einum úti; eða inni á skemmtistöðunum. Það var eitthvað ófrjálst við þennan búning hans, svona í heimahúsum, — eins og hann væri fangi, eða ófrjáls að einhverju öðru leyti. — Hann var lier- maður, sem réð engu um sjállan sig. Þeir gátu sent hann á hverri stundu.. eitthvað út í heiminn, til vígvallanna, — út í stríðið. — Þetta merkti búningur Iians, — og allt í einu gerði það hana hrædda, einmitt-i þetta, sem þó hafði freistað hennar áður. — Hentri fannst liún vera einmana,. sú tilfinning hafði ekki átt heima hjá henni fyrr. Hvar var mamma hennar? — Svala opnaði dyrnar, og kallaði á mömmu sína. — En hvað var langt síðan Svála hafði kallað svona. — Sigríði lilýnaði um hjartaræturnar, og flýtti sér inn til dóttur sinnar. Þegar ekkjan hafði lagt á eltir sér hurðina, féll Svala grátandi um háls hennar. - 3. Sigríður strauk blítt með þreyttri hendi um hár dóttur sinnar. — Hvað hefur nú komið fyrir þig, elsku barn? — Eiginlega ekki neitt, mamma mín. En hann er eins og fangi í þessum hermannabúningi. Ég meina, að Iiann sé ekki algjörlega frjáls maður. — Hresstu þig nú upp, Svala mín. Ég hef hugboð um, að þetta verði.’aHt saman svolítið öðruvísi en við búumst við. Ég fæ mig ekki til að trúa öðru. Svala hresstist við orð móður sinnar, án þess hún gæti lagt nokkurn fastan skilning-í þau. En það var nú svo gróinn vani, að orð liennár læknuðu, að það brást ekki einu sinni nú, undir þess- um alýarlegu kringumstæðum. Lo'ksVoru öll systkinin komin lieim frá vinnu sinni. Þau voru afskiptalaus óg óvenju þögul, eú þó bar mest á dapurleik Svölu. Það hafði allt í einu vaknað .upp fyrir henni á’.þessari örfaga- m
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.