Morgunblaðið - 21.06.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.06.2009, Blaðsíða 44
44 Krossgáta MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 2009 – meira fyrir leigjendur F í t o n / S Í A Nýjung á mbl.is fyrir leigjendur og þá sem vilja leigja eignir Þeir sem vilja leigja sér húsnæði eða bjóða eign til leigu geta nú einfaldlega farið á mbl.is mbl.is/leiga er miðstöð þeirra sem vilja skoða leigumarkaðinn, hvort heldur sem er fyrir atvinnuhúsnæði eða íbúðarhúsnæði. Þeir sem vilja bjóða eignir til leigu geta keypt vikuskráningu á vefnum fyrir 1.000 kr. eða heilan mánuð á 3.500 kr. mbl.is/leiga LÁRÉTT 1. Nokkrar grípa með áhaldi eftir kennslu. (13) 6. Þrjótur hafs er í hernum. (10) 8. Haf eða bær er þéttbýliskjarni. (8) 10. Enginn fær grassvörð þótt hann sé sjaldgæfur. (10) 11. Gabba hellu. (5) 12. Táknir T einhvern veginn með þessu. (7) 13. Greip og hreinsaði. (5) 15. Dönsk móðir og þúsund ofnar hjá fólki úr trúar- hóp. (8) 18. Heyskapartími fugla finnst í líkama okkar. (10) 20. Alltaf fábreytt. (8) 21. Taka það sem er að einhverju leyti greipt og leikur birtist. (7) 24. Vel kíló en næ að fá ókarlmannlega líka. (7) 26. Hræði hró með dýrum. (10) 27. Samaðild angraði okkur. (5) 28. Gott á fjalli í hafi. (7) 29. Hljóð og bein er samt fyrir eyðileggingu. (8) 30. Það er ei í dónans valdi að flækjast í fjarlægu landi. (9) 31. Hafa dansarar einhvern veginn tælt stór- fjölskyldu. (12) LÓÐRÉTT 2. Rólega Alí fer í að mynda dæmisögu. (9) 3. Nau, bardagi hvernig sem á það er litið. (7) 4. Fimmtíu með Evu eru sagðir vera 39 færri. (6) 5. Týpískt að segja að Gert sé sekur. (8) 6. Styður knattspyrnufélag jafnframt öðru. (7) 7. Mælieining í bakaratylft. (5) 8. Aðgreint fyrir tælt. (7) 9. Vel menntaður hestur í her. (5) 13. Sagt þráast einhvern veginn við og síendurtekið. (10) 14. Gefa gyðju hafsins spil í fjarstæðu. (10) 16. Mála fleira fyrir okkur í viðfangsefni. (11) 17. Nau, styð gamlan veitingastaðin að sögn. (7) 19. Maður fær bor frá einsömlum. (7) 20. Fiskikarlar heyrast mér vera félagar. (8) 22. Sveifla lás í bellibrögðum. (9) 23. Keyrði Leifur að því sem er óvinnandi. (8) 25. Varla not andspænis einhverju (8) 28. Glösin missa einn í raul. (5) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úr- lausn krossgátu 21. júní rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshaf- ans birtist sunnudaginn 28. júní. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinnings- hafi krossgátunnar 14. júní sl. er Margrét Jónsdóttir. Hún hlýtur í verðlaun bókina Blá- ir skór og hamingja eftir Alexander McCall Smith. Forlagið gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.