Morgunblaðið - 21.06.2009, Síða 55

Morgunblaðið - 21.06.2009, Síða 55
MÁL OG MENNING HELDUR ÁFRAM! Iða og Bókmenntafélag Máls og menningar hafa tekið höndum saman og leigt húsnæðið á Laugavegi 18 af núverandi húseiganda Kaupangi ehf. til að tryggja áframhaldandi bókabúðarrekstur þar. Sá mikli stuðningur við áframhaldandi bókaverslun á þessum stað, þar sem ein besta bókabúð landsins hefur verið rekin í bráðum hálfa öld, hefur verið okkur hvatning til að stíga þetta skref. Mál og menning rak bókabúð í þessu húsi í fjóra áratugi og Iða hefur að undanförnu rekið glæsilega verslun í Lækjargötu. Við hlökkum til að afgreiða ykkur með bækur og allt sem tilheyrir hér eftir sem hingað til á Laugavegi 18. Búðin verður opnuð í haust.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.