Morgunblaðið - 24.10.2009, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.10.2009, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 2009 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Glæsilegur sparifatnaður Kjólar, jakkar, pils, skór, toppar ... • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Fallegar blússur Margar gerðir - Verð 7.900 kr. Buxur með teygju í mitti, 4.900 kr. Eddufelli 2, sími 557 1730 Opið í dag kl. 10-14 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið í dag kl. 10-16 www.rita.is Lotta.is Verð fyrir máltíðina með staðarskoðun kr. 5.500. Tilboð: Miðaldakvöldverður, gisting í Skálholti og morgunverður kr. 10.500. „Að öllu leyt frábært kvöld, meðan vindurinn gnauðaði á biskupssetrinu forna.“ —Egill Helgason með sögutengdri staðarskoðun í Skálholti laugardagskvöldið 31. október kl. 18:00 Miðaldakvöldverður Pantanir í síma 486-8870 eða með netfanginu rektor@skalholt.is. SMÁRALIND - KRINGLUNNI 20% afsláttur af flestum vörum til sunnudags Kringlunni • Sími 568 1822 Slopparnir komnir Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Gott aðahald • Þú minnkar um eitt númer Fæst í S - M - L - XL - 1X - 2X - 3X Jólakort Svalanna fást hjá okkur Mikið úrval af ódýrum skóm á alla fjölskylduna LAGERSALA Grensásvegi 8 - 108 Reykjavík Allar upplýsingar í síma 517-2040 Herraskór Loðfóðruð stígvél á börnin Loðfóðruð dömukuldastígvél Úrval af skóm í leikfimina Öryggisskór Opið virka daga 12:00 - 18:00 - laugardaga 12:00 - 16:00 Stretchbuxurnar komnar aftur Laugavegi 84 • sími 551 0756 Vestmannaeyjar Á þessum sam- dráttartímum heyrir til tíðinda þeg- ar fyrirtæki færa út kvíarnar. Í Vestmannaeyjum eru menn ekki á þeim buxunum að leggja árar í bát. Nýverið opnaði verslunin Geisli í Eyjum nýtt og glæsilegt húsnæði við Hilmisgötu. Geisli, sem er raftækja- vinnustofa og raftækjaverslun, hef- ur fram til þessa verið við Flatir en nú er fyrirtækið komið í hjarta bæj- arins í hús sem verður að teljast stórt á mælikvarða Eyjamanna. „Við erum að fara úr 570 fer- metra húsnæði í samtals um 800 fer- metra húsnæði og allt á sama gólfi þannig að munurinn er mikill,“ segir Pétur Jóhannsson verslunarstjóri, sem fær 560 fermetra til umráða fyrir verslunina sem er tvískipt, ann- ars vegar raftækjaverslunin og hins vegar Callas sem er gjafavöruversl- un. „Við verðum áfram með heimilis- tæki, sjónvörp og önnur raftæki ásamt tölvum og allt sem þessu fylgir. Það er gaman að vera kominn hingað í hjarta bæjarins og skiptir ekki minnstu máli hvað meira gam- an verður að þjónusta viðskiptavini hér en á gamla staðnum.“ Húsið stendur í jaðri Stakkagerð- istúns þar sem áður var lög- reglustöð Vestmannaeyja. Það er tvær hæðir og á efri hæðinni eru sex íbúðir og er búið að selja þær flestar. Eyjamenn eru samir við sig og kalla húsið Grjótið og er þá vísað til lög- reglustöðvarinnar sem einu sinni var. Morgunblaðið/Sigurgeir Fyrsti kúnninn Sigmar Georgsson afgreiðir Guðmund Alfreðsson. Komnir í hjarta bæjarins Stórfréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.