Morgunblaðið - 24.10.2009, Side 55

Morgunblaðið - 24.10.2009, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 2009 SVOKALLAÐ Strigastríð hófst í fyrrakvöld í brettatískubúðinni Mohawks í Kringlunni. Stríðið fer þannig fram að tíu listamenn hafa unnið graffitíverk á striga og verða þau sýnd í versluninni. Við- skiptavinir fá svo að kjósa það verk sem þeim finnst best og lýkur kosn- ingu á Þorláksmessu. Eigandi verslunarinnar, Leon Kemp, átti hugmyndina að keppn- inni. 13 strákar komu með skissur til hans og 10 þeirra verða í keppninni, graffitíverk þeirra á striga hengd upp í versluninni. Hvað myndefni varðar segir Kemp að hann hafi vilj- að gæta þess að ekkert ógeðslegt væri á ferðinni; „það eru að koma jól og ég vildi ekki hafa neitt blóð eða viðbjóð í gangi“. „Þeir þurftu að borga 2.500-kall á mann til að fá að vera með og það fer í pott og sá sem vinnur fær allan pottinn og til við- bótar 25.000 króna úttekt hjá mér,“ segir Kemp. Vinningshafi mun svo vitja vinningsins á aðfangadag og verður það án efa glaður bretta- strákur. helgisnaer@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Listamenn Eigandi Mohawks í miðið með graffití-listamönnum. Strigastríð hafið LEIKSTJÓRINN Stephen Norrington (Blade, League of Extraordinary Gentlemen) hefur nú lokið uppkasti að kvikmynd um Krákuna, The Crow, sem Brandon Lee, sonur Bruce Lee, túlkaði eftirminnilega í fyrstu kvikmyndinni um hetjuna árið 1994. Norrington hyggst leikstýra myndinni og mun hún verða talsvert ólík þeirri fyrstu, nánast í heimildarmyndastíl, að því er segir á vef Empire-kvikmyndatímaritsins. Lee lést við tökur á myndinni en alls hafa verið gerðar fjórar myndir um uppvakninginn hefnigjarna. Fimmta kvikmyndin um Krákuna í bígerð Brandon Lee Í fyrstu myndinni, The Crow, sem þótti býsna góð hasarmynd og Lee þótti standa sig vel. SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 2 og 4Sýnd með ísl. tali kl. 2 og 4 SÝND Í REGNBOGANUM SIGURVEGARI KVIKMYNDAVERÐLAUNA NORÐURLANDARÁÐS 2009 SÝND Í REGNBOGANUM Söguleg kvikmynd eftir Helga Felixson sem verður sýnd víða um heim á næstunni og enginn Íslendingur má missa af. SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM HHH „9 er fyrirtaks samansuða af spennu, ævintýrum og óhugnaði í réttum hlutföllum” B.I. – kvikmyndir.com HHH „9 er með þeim frumlegri – og drungalegri – teiknimyndum sem ég hef séð í langan tíma. Grafíkin er augnakonfekt í orðsins fyllstu merkingu.” T.V. – Kvikmyndir.is HHH „Tímamótamynd!” – Erpur Eyvindarson, DV HHH – Sæbjörn Valdimarsson, Mbl „Áhugaverð og skemmtileg.” – Dr. Gunni, Fréttablaðið Sýnd kl. 6 og 9 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SUMIR DAGAR... SUMIR DAGAR... NÝ ÍSLENSK GAMANMYND HHH „Jóhannes er myndin hans Ladda, hún er röð af bráðfyndnum uppákomum sem hann og pottþétt aukaleikaralið koma frábærlega til skila svo úr verður ósvikin skemmtun. ...Sann- kölluð „feelgood”- mynd, ekki veitir af.” – S.V., MBL HHHHH „Þetta er alvöru tær snilld.” A.K., Útvarpi Sögu HHHHH „Æðisleg. Þetta er það besta síðan Sódóma Reykjavík“ A.G., Bylgjan VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! SÝND Í SMÁRABÍÓI NÝ ÍSLENSK GAMANMYND VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! HHHHH A.K., Útvarpi Sögu HHHHH A.G., Bylgjan Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:15 650kr. HHH – S.V., MBL 4 PÖR FARA SAMAN Í FERÐALAG TIL HITABELTISEYJU HVAÐ GÆTI MÖGULEGA FARIÐ ÚRSKEIÐIS? SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM TILBOÐSVERÐ 550 KR Á SÝNINGAR MERKTAR RAUÐU *950 KR Í ÞRÍVÍDD ATH. SÝNINGATÍMAR GILDA FYRIR BÆÐI LAUGARDAG OG SUNNUDAG Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á 550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU -bara lúxus Sími 553 2075 Zombieland kl. 1 (550 kr.) - 3 - 6 - 8 - 10 B.i.16 ára 9 kl. 3 - 10:15 B.i.10 ára Zombieland kl. 6 - 8 - 10 Lúxus Stúlkan sem lék sér ... kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.16 ára Friðþjófur forvitni (ísl. tal) kl. 1 (550 kr.) - 3 (650 kr.) LEYFÐ The Ugly Truth kl. 5:45 - 8 B.i.14 ára Jóhannes kl. 1 - 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1 (550 kr.) LEYFÐ Jóhannes kl. 1 (aðeins sunnudag) - 4 Lúxus

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.