Morgunblaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 48
48 Messur á morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 2009 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI – Spámiðill Spái í spil og kristalskúlu Heilunartímar Fyrirbænir Algjör trúnaður Sími 618 3525 www.engill.is Húsnæði í boði 5 hb. íbúð til leigu (3 svefnherb.) Vel staðsett íbúð í Háaleitishverfi á 2. h. Vinsamlegast sendið uppl. til augld. Mbl. merktar ,,H - 23805”. 2. herb. íbúð, 40 fm með svölum til leigu fyrir reyklausan einstakling. Leiga 68 þúsund með öllu, laus strax. Uppl. í síma: 586-2389 og 698-5089 e. hád. Húsnæði óskast Traustur leigjandi leitar að góðri íbúð með húsgögnum Traustur leigjandi óskar sem fyrst eftir mjög góðri íbúð með húsgögnum í póstnúmeri 170, 107 eða 101 í 4 til 6 mánuði. Má vera sérhæð eða sérbýli. Öruggar greiðslur og um- gengni. Upplýsingar og helst myndir sendist á vasmanco@gmail.com Atvinnuhúsnæði Þarftu að færa fyrirtækið? Þarftu nýtt húsnæði, fara í betra húsnæði, ódýrara húsnæði? Er með allar gerðir atvinnuhúsnæðis, stærðir frá 50 - 10.000 fm, bæði til sölu og leigu. Skúli Þór. Sími 848 0275. skuli@huseign.is Atvinnuhúsnæði Óska eftir ca. 100 – 200 fm atvinnuhúsnæði fyrir lager. Upplýsingar í síma 840 0470. Skemmtanir Jólasveinaþjónusta Skyrgáms - með stóra hjartað! Förum að koma til byggða, viltu að við komum við hjá þér? 20% rennur til Hjálparstarfs kirkjunnar. Uppl. og pantanir á skyrgamur@skyrgamur.is og skyrgamur.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Jörð óskast Jörð sem gefur möguleika á að nýta hlunnindi, ásamt búskap óskast. Uppl. sendist til augld. Mbl. merktar: ,,H - 23806”. Bókhald C.P. þjónusta. Veiti bókhalds-, eftirlits- og rannsóknarvinnu ýmiskonar. Hafið samband í síma 893 7733. Þjónusta Hanna og smíða stiga Fást á ýmsum byggingarstigum. Sérlausnir í þrengslum. 25 ára reynsla. Uppl. í síma 894 0431. Bílar óskast Óska eftir Benz, BMW, Opel, VW Óska eftir BMW, Benz, VW, Opel. Má þarfnast mikilla lagfæringa. Skoða allt. Uppl. eftir kl. 18 í síma 867 0783. Bílaþjónusta Kerrur Til sölu kerra 1,20 x 2,30. Verð 150 þ. stgr. Uppl. í síma 896 5246. AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu. Einnig er biblíufræðslu á ensku. Æskulýðssamkoma kl. 12. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 10.30. Boðið er upp á biblíufræðslu. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja- nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðþjón- usta kl. 12. Eric Guðmundsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu. Messa kl. 11. Man- fred Lemke og Þóra Jónsdóttir prédika. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Biblíu- fræðsla kl. 11.50. Boðið upp á biblíu- fræðslu á ensku. AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta í kapellu kl. 11. Félagar úr Kór Akureyr- arkirkju syngja. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Jakob Hjálmarsson segir frá kristniboðs- starfi í Kenía. Félagar úr Stúlknakór Ak- ureyrarkirkju syngja, Prestur í báðum at- höfnum er sr. Guðmundur Guðmundsson og organisti er Eyþór Ingi Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Margrét Ólöf djákni og Sigríð- ur Tryggvadóttir æskulýðsfulltrúi í Árbæj- arkirkju sjá um stundina. Krakkar úr TTT-starfi kirkjunnar syngja og barnakór Árbæjarkirkju syngur nokkur lög. Kórstjóri barnakórs er Jensína Waage. ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Elíasar og Hildar. Messa kl. 14. Kór Áskirkju syngur, organisti Friðrik Vignir Stefánsson. Tekið við framlögum til kristniboðsins. Fermingarbörnin sjá um veitingar eftir messu. BESSASTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar með aðstoð Krist- jönu Einarsdóttur djáknanema. Álft- aneskórinn leiðir safnaðarsöng undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista. Tekið á móti framlögum til kristniboðs. Bessastaðasókn Sunnudagaskóli í Brekkuskógum 1 kl. 11. Umsjón hafa Auð- ur S. Arndal og Heiða Lind Sigurðardóttir ásamt yngri leiðtogum. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristín Þór- unn Tómasdóttir og Rannveig Iðunn Ás- geirsdóttir annast stundina. Prestur er Gunnar Kristjánsson. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson, Nína Björg Vil- helmsdóttir predikar og verður sett inn í djáknaþjónustu við kirkjuna. Tekið við gjöf- um til kristniboðsins. Kór Breiðholtskirkju syngur, organisti Julian Isaacs. Sunnu- dagaskóli á sama tíma. Léttur hádeg- isverður að lokinni messu. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Tónleikar um óféti og álfa. Kynntur barna- diskurinn; Ævintýraheimur ófetanna. Barnakórar Bústaðakirkju syngja. Rúna K. Tetzschner les ljóð og sýnir myndir og Jó- hanna V. Þórhallsdóttir stýrir kórunum. Messa kl. 14. Unglingakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Jóhönnu V. Þórhalls- dóttur, organisti Renata Ivan, prestur sr. Pálmi Matthíasson. Kaffi á eftir. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson, organisti Kjartan Sigurjónsson, kór Digraneskirkju A hópur. Jónas Þórir Þórisson, fyrrverandi kristni- boði og framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, prédikar. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar, Dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Hádegisbænir á þriðjudögum, og kvöldkirkjan á fimmtudögum. FELLA- og Hólakirkja | Krílamessa kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kynning á tónlistarnámskeiði kirkjunnar í umsjá Guðnýjar Einarsdóttur kantors. Listasmiðjan Litróf tekur þátt í guðsþjón- ustunni, stutt hugleiðing í umsjá lista- smiðjunnar. Eftir guðsþjónustuna verður vöfflukaffi í safnaðarheimilinu til styrktar Litrófinu. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 13. Kór og hljóm- sveit kirkjunnar leiða sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar, organisti Skarphéðinn Þór Hjartarson og bassaleikari er Guð- mundur Pálsson. Guðsþjónusta verður á Sólvangi kl. 15. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 14. Kolbeinn Sigurðsson prédikar. Lofgjörð, barnastarf og fyrirbænir fyrir þá sem vilja. Kaffi og samvera á eftir og verslun opin. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta og barnastarf kl. 14. Nanda og Ágústa sjá um barnastarfið. Fermingarbörn lesa ritn- ingartexta. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til þátttöku. Hjörtur Magni predikar og þjónar fyrir altari, tónlistina leiða tónlistarstjórarnir Anna Sigga og Carl Möller ásamt Fríkirkjukórnum. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Sam- koma kl. 17. Jógvan Höjgaard trúboði tal- ar. Kaffi á eftir. GLERÁRKIRKJA | Barnastarf og messa kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng, organisti er Val- mar Valjaots, sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar og sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Tekið á móti samskotum til kristni- boðs. Fjölskyldumessa kl. 13. Barnakór Glerárkirkju syngur, organisti er Valmar Valjaots, sr. Gunnlaugur Garðarsson og Pétur Björgvin Þorsteinsson djákni þjóna. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Unglingakór kirkj- unnar syngur, stjórnandi er Oddný J. Þor- steinsdóttir. Organisti er Arnhildur Val- garðsdóttir. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Guðrún Loftsdóttir og undir- leikari er Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli Guðsþjónusta kl. 11. Sr Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, organisti er Guðlaugur Viktorsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson djákni. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfi. Messa kl. 11. Altarisganga og samskot til Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. Messuhópur þjónar, kirkjukór Grens- áskirkju syngur, organisti Árni Arinbjarn- arson, prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi á eftir. Kyrrðarstund á þriðjudag kl. 12 og hversdagsmessa á fimmtudag kl. 18. Þorvaldur Halldórsson leiðir söng. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ása Björk Ólafs- dóttir messar, altarisganga. Hlín Leifs- dóttir syngur og samsöngur er undir stjórn Kjartans Ólafssonar. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Fjöl- skyldumessa kl. 11. Barnakór Guðríð- arkirkju syngur og flytur helgisögu undir stjórn Berglindar Bjarnadóttur, prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjöl- skyldumessa kl. 11. Unglingakór kirkj- unnar syngur undir stjórn Helgu Lofts- dóttur, organisti Guðmundur Sigurðsson. Dr. Kjartan Jónsson kristniboði segir frá dvöl sinni í Afríku og sýnir myndir. HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn kl. 10. Bjarni Gíslason ræðir um hjálparstarf og kristniboð. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Helgi Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjarts- syni, messuþjónar aðstoða. Hópur úr Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur, organisti Björn Steinar Sólbergsson. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Ragn- ar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kristni- boðssambandsins, prédikar. Barnastarf á sama tíma í umsjá Sunnu Kristrúnar og Páls Ágústs. Léttur málsverður að messu lokinni í safnaðarheimilinu. Organisti Dou- glas Brotchie og prestur er sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. HEILSUSTOFNUN NLFÍ | Messa kl. 11. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Lofgjörðarguð- sþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar, Þorvaldur Halldórsson tónlist- armaður, leiðir tónlist og söng. Sunnu- dagaskóli kl. 13. Sjá www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Sam- koma kl. 17, bæn kl. 16.30. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 20. Umsjón hafa kafteinn Rannvá Olsen og Áslaug K. Haugland. Bæn kl. 19.30. HVERAGERÐISKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma kl. 11. Ræðumaður er Per Hörn- mark, leiðtogi Hvítasunnuhreyfingarinnar í Svíþjóð. MCI biblíuskólinn verður með matsölu. Alþjóðakirkjan kl. 13 í hlið- arsalnum, samkoma á ensku. Ræðu- menn eru Mike og Sheila Fitzgerald. Lof- gjörðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Daníel Steingrímsson. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11. Fræðsla fyrir fullorðna kl. 11, Friðrik Schram kennir. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyrirbænir og Friðrik Schram predikar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug- ardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11 helguð „velferð, hamingju og lífs- gildum“. Kl. 12.15 hefst málþingið: Vel- ferð, hamingja og lífsgildi sem haldið er í tilefni þess að ár er liðið frá því að Velferð- arsjóður á Suðurnesjum var stofnsettur. KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl, 11 í safnaðarheimili. Guðsþjónusta kl. 11. Gerðubergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar, sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson predikar og þjónar fyrir altari, organisti Lenka Mátéová. KVENNAKIRKJAN | Messa í Lágafells- kirkju kl. 20. Gunnbjörg Óladóttir guðfræð- ingur prédikar, Ingunn Huld Sævarsdóttir syngur einsöng og les eigin ljóð, kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Á eftir verður kaffi í kirkjunni. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta í Fossvogi kl. 10.30 á stigapalli á fjórðu hæð. Sr. Vig- fús Bjarni Albertsson og Helgi Bragason organisti. LANGHOLTSKIRKJA | Hátíðamessa og barnastarf kl. 11. Tekið við framlögum til kristniboðsins. Haraldur Jóhannsson, for- maður SÍK, predikar. Biskup Íslands herra Karl Sigurbjörnsson lýsir blessun og vígslubiskupar sr. Sigurður Sigurðarson og sr. Jón A. Baldvinsson þjóna fyrir altari ásamt sóknarpresti og sr. Kristjáni Vali Ingólfssyni. Fulltrúar á kirkjuþingi lesa, Gradualekór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar, Arnar Már Magnússon leikur á píanó. Myndasýning opnuð vegna 80 ára afmæli SÍK. Mess- unni er útvarpað. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Hildur Eir Bolladóttir þjónar ásamt kór og organista safnaðar- ins og messuþjónum. Kökubasar Kven- félagsins haldinn í messukaffi. Guðsþjón- usta kl. 13 í sal Sjálfsbjargar í Hátúni 12. Guðrún K. Þórsdóttir djákni þjónar ásamt presti, organista og hópi sjálfboðaliða. Helgistund í setustofu í Hátúni 10 kl. 14. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Hildur Eir Bolla- dóttir þjónar ásamt kór Laugarneskirkju við undirleik djasstríós Gunnars Gunn- arssonar. LÁGAELLSKIRKJA | Fjölskuldumessa kl. 11. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir, kór Lágafellskirkju syngur og organisti er Jón- as Þórir. Fermingarbörn og foreldrar að- stoða. Sunnudagaskóli kl. 13. Barnakór undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur syngur, umsjón hafa Hreiðar Örn, Arndís Lind og Jónas Þórir. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudaga- skóli kl. 11. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar í samvinnu við sunnudagaskóla- kennarana Þorleif Einarsson og Arnar Ragnarsson. Veitingar eftir stundina. Messa kl. 14. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar en Karl Jónas Gíslason sem starf- ar sem Kristniboði í Eþíópíu hefur hugleið- ingu og segir frá starfi SÍK (Samband ís- lenskra kristniboðsfélaga). Kór Lindakirkju leiðir sönginn undir stjórn Keith Reed. Kaffi á eftir. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Nes- kirkju leiða safnaðarsöng, organisti Stein- grímur Þórhallsson, sr. Þórhildur Ólafs prédikar og þjónar fyrir altari, messuþjón- ar aðstoða. Sigurvin, María, Ari o.fl. leiða barnastarfið. Veigingar á Torginu á eftir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Guðsþjónusta kl. 14 og barnastarf á sama tíma í umsjón Hildar og Elíasar. Látinna verður minnst. Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og organistinn Árni Heiðar Karlsson stjórnar kór safnaðarins. Meðhjálpari er Petra Jónsdóttir. Maul eftir messu. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Messa kl. 14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 á Háaleitisbraut 58-60. Ræðumaður er Agnes Ragnarsson. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Eygló J. Gunnarsdóttir djákni þjónar. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Léttur hádegis á eftir í safnaðarheimili. Sjá selfosskirkja.is. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jó- hann Borgþórsson prédikar, kór Selja- kirkju leiðir sönginn og organisti er Tómas Guðni Eggertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Hjónin Agnes Tarresenko og Baldur Ragn- arsson predika sem hafa búið í Kína í nokkur ár. „Litla orgelmessan“ eða „Missa brevis St Joannis de Deo“ eftir Jo- seph Haydn verður flutt af Kammerkór kirkjunnar og strengjakvartett úr Sinfón- íuhljómsveit áhugamanna. Orgelleikari Bjarni Þór Jónatansson, einsöngvari er Katla Björk Rannversdóttir, stjórnandi Friðrik Vignir Stefánsson og prestur Sig- urður Grétar. ÚTSKÁLAPRESTAKALL | Messa kl. 20. Sr. Sigurður Grétar Sigurðsson settur inn í embætti. Sr. Gunnar Kristjánsson pró- fastur þjónar fyrir altari ásamt Sigurði, kirkjukór Hvalsnes- og Útskálasókna syngur undir stjórn Steinars Guðmunds- sonar organista og Sigurlaug Eðvalds- dóttir leikur á fiðlu. Íbúar beggja sókna prestakallsins hvattir til þátttöku. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð, predikun og fyr- irbæn. Guðlaug Tómasdóttir predikar. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari, kór Vídalínskirkju syngur, stjórn- andi er Ester Viktorsdóttir píanóleikara. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn leiðtoga barnastarfsins. Þar verður sagt frá starfi kristniboða í Kenýa. Djús og kaffi í safnaðarheimilinu eftir messu. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Guðs- þjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árna- dóttur, prestur er sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur. Sunnudagaskóli kl. 11 í loftsal kirkjunnar. VÍFILSSTAÐIR | Messa í samkomusal kl. 14. Organisti Bjartur Logi Guðnason, fé- lagar úr kór Vídalínskirkju. Ritningarlestra les Sigríður Ingólfsdóttir, sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjóna fyrir altari. ORÐ DAGSINS: Hve oft á að fyrirgefa? (Matt.18) Ljósmynd/Jakob Ágúst Hjálmarsson Kristniboðsdagurinn Víða í Afríku safnast fólk til guðsþjónustu undir ber- um himni eða í skjóli trjáa. Myndin er tekin í Pókothéraði í Kenýa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.