Morgunblaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 2009 BÍÓ GESTIR TJÁ SIG Á FACEBOOK - Æðisleg! - Algjört meistarverk!! - Myndin er geeðveik! :D - sá myndina þína í dag þú er idolið mitt sveppi - Þetta er geðveik mynd!!!! Allir að fara á hana - Langbesta myndin líka - Sveppi á erindi til okkar allra - hún er geeeðveik - Snillddddddd - Besta fjölskyldumyndin síðan MEÐ ALLT Á HREINU - Hún er jafn fyndin fyrir fullorðna! - Strákurinn minn er enn með stjörnur í augunum YFIR 30.000 GESTIR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ÞÚ S PILA R TIL AÐ L IFA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í KRINGL EIN VINSÆLASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA ER LOKSINS KOMIN Í ÞRÍVÍDD Frábær tónlist, frábær dans, frábær mynd! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HVERNIG STÖÐVARÐU MORÐINGJA SEM ER NÚ ÞEGAR Í FANGELSI? GERRARD BUTLER OG JAMIE FOXX Í EINHVERRI MÖGNUÐUSTU HASARMYND Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA THE ITALIAN JOB á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ / KRINGLUNNI TURANDOT Ópera í beinni útsendingu kl.6 L DIGITAL SKELLIBJALLA ísl. tal kl. 4:15D L LAW ABIDING CITIZEN kl.8:10-10:30 16 FAME kl. 3:50 - 6 L THE INFORMANT kl.8:10-10:30 L ALGJÖRSVEPPI kl. 6:15D L TOY STORY 1 m. ísl. tali kl. 12:15 3D - 2:15 3D L 3D-DIGITAL UPP (UP) ísl. tal kl. 11:50 - 3:50 L COUPLESRETREAT kl. 10:30D 12 DIGITAL / ÁLFABAKKA LAW ABIDING CITIZEN kl. 3:40-5:50-8-10:20 16 GAMER kl. 8 16 LAW ABIDING CITIZEN kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP FAME kl. 12 L MORE THAN A GAME kl. 1:30-3:40-5:50-8-10:20 7 ORPHAN kl. 10:20 16 THE INFORMANT kl. 8-10:20 16 ALGJÖR SVEPPI.. kl. 12 - 2 - 4 - 6 L THE INFORMANT kl. 1:30-3:40-5:50 LÚXUS VIP UPP (UP) m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L TOY STORY 1 m. ísl. tali kl. 123D - 23D - 43D - 63D L 3DDIGITAL COUPLES RETREAT kl. 5:50-8-10:20 12 Sýningartímar sunnudaginn 8. nóvember Sýningartímar laugardaginn 7. nóvember / KRINGLUNNI LAW ABIDING CITIZEN kl.8:10-10:30 16 DIGITAL SKELLIBJALLA ísl. tal kl. 12:15D -2:15D L THE INFORMANT kl.8:10-10:30 L FAME kl. 3:50 - 6 L TOY STORY 1 m. ísl. tali kl.12:153D - 2:153D - 4:153D - 6:153D L 3D-DIGITAL ALGJÖRSVEPPI kl. 4:15D -6:15D L COUPLESRETREAT kl. 8:10D - 10:30D 12 DIGITAL UPP (UP) ísl. tal kl. 11:50 - 3:50 L / ÁLFABAKKA LAW ABIDING CITIZEN kl. 3:40-5:50-8-10:20 16 GAMER kl. 8 16 LAW ABIDING CITIZEN kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP FAME kl. 12 L MORE THAN A GAME kl. 1:30-3:40-5:50-8-10:20 7 ORPHAN kl. 10:20 16 THE INFORMANT kl. 8-10:20 16 ALGJÖR SVEPPI.. kl. 12 - 2 - 4 - 6 L THE INFORMANT kl. 1:30-3:40-5:50 LÚXUS VIP UPP (UP) m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L TOY STORY 1 m. ísl. tali kl. 123D - 23D - 43D - 63D L 3DDIGITAL COUPLES RETREAT kl. 5:50-8-10:20 12 Ný íslensk kvikmynd, Des-ember, verður frumsýndí kvöld. Leikstjórinn erHilmar Oddsson sem áð- ur hefur komið að gerð gæðamynda eins og Kaldaljóss og Társ úr steini en handritshöfundurinn er Páll Kristinn Pálsson. Saman fengu þeir hugmyndina að sögu um raunir fjöl- skyldu á aðventu í íslenskum veru- leika. Sagan segir af sveimhuganum Jonna (Tómas Lemarquis) sem snýr heim í byrjun desember frá Argent- ínu þar sem hann hefur daðrað við draum sinn um að ná frama sem tón- listarmaður og notið lífsins áhyggju- laus og óskuldbundinn. Hann hyggst halda jólin hátíðleg í faðmi fjölskyld- unnar og endurvekja gömul kynni við vini og Ástu, fyrrverandi kærustu sína (Lovísa E. Sigrúnardóttir), sem hann hafði yfirgefið fyrirvaralaust þegar hann hélt utan. Hans bíður þó átakanlegur og napur veruleiki þar sem fjölskyldan er komin í öskuna og allt er af sem áður var. Hann neyðist til að axla ábyrgð á vandamálum sinna nánustu og takast á við þá nán- ast ómögulegu áskorun að bjarga jól- unum og fóta sig í nýrri heimsmynd. Þetta er raunsæ saga um venju- legt fólk en umgjörð myndarinnar er stórbrotnari. Leikarar ljá persónum líf af stakri prýði og skiptir þar mestu að samskipti og tilfinningar milli þeirra eru trúverðug í alla staði. Samleikur Tómasar Lemarquis (sem best er þekktur fyrir hlutverk sitt sem Nói albínói) og fyrrverandi kær- ustu hans Lovísu E. Sigrúnardóttur (betur þekkt sem tónlistarkonan Lay Low) er magnaður og hrífandi og það sama má segja um samskipti Jonna við litlu systur sína, sem Laufey Elí- asdóttir leikur. Hin unga og óreynda Unnur Birna Jónsdóttir í hlutverki dóttur Laufeyjar stelur svo senunni á köflum með fantagóðri innlifun og hún fullkomnar tengingu systk- inanna. Nostrað hefur verið við alla sjón- ræna umgjörð en leikmynd og bún- ingar skapa heildstæða áru sem krýnir myndina og kvikmyndataka og klipping eru fumlaus. Þó má segja að það sé litrík og lífsglöð tónlistin sem bindur myndina saman. Sögu- hetjurnar Jonni og Ásta tengjast órjúfanlegum böndum í gegnum hríf- andi tónlistarflutning sem gerir áhorfið enn ánægjulegra. Desember er hjartnæm mynd og boðskapurinn, sem er á köflum grátbroslegur, á vel við nú þegar aðventan nálgast vegna þess að raunasaga sem þessi er al- gengari en flestir eru tilbúnir að við- urkenna. Myndin er afburðavel gerð og kærkomin viðbót í íslenska kvik- myndasögu. Fjarki „Desember er hjartnæm mynd og boðskapurinn sem er á köflum grátbroslegur á vel við nú þegar aðventan nálgast vegna þess að raunasaga sem þessi er algengari en flestir eru tilbúnir að viðurkenna.“ Desember bbbbn Leikstjórn: Hilmar Oddsson. Handrit: Páll Kristinn Pálsson. Klipping: Elísabet Rónaldsdóttir. Kvikmyndataka: Víðir Sigurðsson. Tónlist: Hróðmar Ingi Sig- urbjörnsson. Framleiðendur: Anna María Karlsdóttir, Hrönn Kristinsdóttir. Aðalhlutverk: Tómas Lemarquis, Lovísa E. Sigrúnardóttir, Laufey Elíasdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Ellert Ingi- mundarson, Guðrún Gísladóttir, Unnur Birna Jónsdóttir, Haki Darrason. 87 mín. Ísland, 2009. HJÖRDÍS STEFÁNSDÓTTIR KVIKMYND Ljós í myrkri aðventu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.