Morgunblaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 50
50 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 2009 Sudoku Frumstig 3 7 1 5 9 6 4 5 7 2 4 9 8 3 8 7 5 2 7 8 6 4 2 8 6 4 8 2 8 1 3 7 3 5 2 4 8 9 1 6 5 9 1 2 6 9 3 2 2 6 5 2 5 9 8 3 1 9 4 8 7 3 6 4 5 7 1 2 2 9 4 5 5 2 9 4 1 3 8 6 7 7 1 4 8 9 6 2 5 3 6 8 3 2 5 7 9 4 1 2 4 6 1 3 9 7 8 5 3 9 7 5 2 8 6 1 4 8 5 1 7 6 4 3 9 2 4 3 2 6 8 1 5 7 9 9 7 8 3 4 5 1 2 6 1 6 5 9 7 2 4 3 8 3 8 9 7 1 4 6 5 2 2 7 5 8 6 9 3 4 1 1 4 6 2 3 5 7 9 8 4 3 8 9 2 1 5 6 7 9 6 2 5 7 3 1 8 4 5 1 7 6 4 8 9 2 3 8 2 1 3 9 6 4 7 5 6 5 3 4 8 7 2 1 9 7 9 4 1 5 2 8 3 6 1 3 2 7 9 6 8 5 4 8 4 5 2 1 3 9 6 7 7 9 6 5 8 4 1 2 3 9 2 4 3 6 1 5 7 8 6 7 3 8 5 9 4 1 2 5 1 8 4 2 7 6 3 9 4 5 7 6 3 8 2 9 1 3 6 1 9 4 2 7 8 5 2 8 9 1 7 5 3 4 6 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist töl- urnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er laugardagur 7. nóvember, 311. dagur ársins 2009 Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, lang- lyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10.) Það hryggir Víkverja að heyra umalla þá sem eiga um sárt að binda vegna fjárhagsvandræða. Margir hafa lent illa í því vegna kreppunnar og eiga samúð Víkverja alla. Sumum á Víkverji hinsvegar frekar erfiðara með að finna til samúðar með. Til dæmis þeim sem lenda í þeirri ógæfu að kaupa rándýrar kampavínsflöskur á strippstað með starfsmannakorti íþróttasamtaka. x x x Víkverji minntist á dögunum fyrstureynslu sinnar af skyndibitanum frá McDonald’s, þegar fréttist að hann yrði ekki lengur í boði hér á landi. Þegar þau merku tíðindi urðu fyrir hálfum öðrum áratug að McDon- ald’s-staður var opnaður í Skeifunni var Víkverji barn að aldri og hafði litla reynslu af matarmenningu heimsins. Eldri bróðir Víkverja var hinsvegar nýjungagjarn með eindæmum og vildi ólmur prófa þessa spennandi nýju borgara. Móðir Víkverja brást ókvæða við suðinu og brunaði á McDonald’s með þeim orðum að nú skyldi sko sannreynt hverskonar gervimat þar væri að finna. Tveir ostborgarar voru keyptir og þeim hálfpartinn troðið ofan í kok Víkverja og bróður hans og þeir spurðir hvort þeir væru ekki sammála því að þetta væri eins og að borða pappaspjöld með tómatsósu. Sem hlaut auðvitað að vera rétt fyrst mamma sagði það. x x x Þessi móðurlega uppfræðsla hafðimikil áhrif á Víkverja sem hætti sér ekki inn á McDonald’s-stað í mörg ár á eftir og kom ekki til hugar að láta slíkan pappamassa inn fyrir sínar var- ir. Það var ekki fyrr en seint á ung- lingsárunum sem Víkverji hætti sér inn á slíkan stað og komst þá að því að hamborgararnir eru reyndar talsvert bragðbetri og safaríkari en pappa- spjöld, þótt næringargildið sé senni- lega á svipuðum slóðum. Síðan hefur Víkverji ekki beinlínis stundað McDonald’s, en þó borðað þar öðru hverju, fyrst og fremst í út- löndum. Enda hættir Víkverji ekki á að mamma grípi hann glóðvolgan með pappaspjaldið. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 hrekkjótta, 8 óhrein, 9 stóllinn, 10 mánuður, 11 karldýra, 13 ritverk, 15 ísbreiða, 18 heimskingja, 21 glöð, 22 lægja, 23 verur, 24 holskeflanna. Lóðrétt | 2 hrósar, 3 tunnu, 4 stakan, 5 drekka, 6 afkimi, 7 eign- arjörð, 12 leyfi, 14 fisk- ur, 15 sokkur, 16 hóp, 17 nötraði, 18 eina sér, 19 sárið, 20 ræktuð lönd. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skass, 4 leiks, 7 eldur, 8 galin, 9 ami, 11 gert, 13 ærar, 14 óskar, 15 harm, 17 aska, 20 slá, 21 aftan, 23 teinn, 24 strák, 25 lógar. Lóðrétt: 1 stegg, 2 andar, 3 særa, 4 legi, 5 illar, 6 synir, 10 mikil, 12 tóm, 13 æra, 15 hlass, 16 ritar, 18 sting, 19 agnar, 20 snák, 21 átel. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 Rf6 7. f3 b5 8. Dd2 Bb7 9. g4 b4 10. Rce2 h6 11. Bg2 Rc6 12. Rxc6 Bxc6 13. Rd4 Bb7 14. 0-0-0 d5 15. e5 Rd7 16. f4 0-0-0 17. Hhe1 Bc5 18. Bf2 Hde8 19. Bg3 Rb6 20. Bf1 Rc4 21. Bxc4 dxc4 22. De2 Bd5 23. Rf5 Da5 24. Re3 Dxa2 25. Rxd5 Hd8 26. De4 exd5 27. Hxd5 Hxd5 28. Dxd5 Staðan kom upp á Íslandsmóti kvenna sem lauk fyrir skömmu. Sig- urvegari mótsins, Lenka Ptácníkova (2.285) hafði svart gegn Hörpu Ingólfs- dóttur (2016). 28. … Be3+! 29. Hxe3 Da1+ 30. Kd2 Hd8 31. Dxd8+ Kxd8 32. He4 c3+ 33. bxc3 Dxc3+ 34. Kd1 b3 35. cxb3 Dd3+ og hvítur gafst upp. Lenka fékk fimm vinninga af fimm mögulegum en fráfarandi meistari, Hallgerður Þorsteinsdóttir, deildi öðru sætinu með Tinnu Finnbogadóttur. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Fágætt tækifæri. Norður ♠G107 ♥D3 ♦ÁG10 ♣DG1094 Vestur Austur ♠D9864 ♠532 ♥G94 ♥K86 ♦53 ♦D98 ♣Á87 ♣6532 Suður ♠ÁK ♥Á10752 ♦K7642 ♣K Suður spilar 3G. Tækifæri af þessum toga gefst ekki oft, segir Kínverjinn I.T. Sun, sem legg- ur fyrir lesandann þá þraut að tryggja níu slagi með útspili í spaða. Sun fer fram á 100% leið, hvernig sem landið liggur. Vörnin mun auðvitað dúkka ♣K í öðr- um slag. Þá kemur til greina að spila tígli á gosa eða hjarta á drottningu, en hvor- ugt heppnast í þessari legu. Vissulega fást níu slagir með því að hitta í tígulinn, en „hittingur“ mun seint teljast 100%, nema þá hjá hinni stálheppnu önd í An- dabæ, frændanum Hábeini. Hin örugga leið Suns er þessi: eftir ♣K er farið inn á blindan á ♦Á til að spila ♣D. Heima hendir sagnhafi há- manni í spaða (!) og tryggir sér þannig innkomu á ♠G10 ef vörnin brýtur litinn. Reyni vörnin eitthvað annað má byggja upp innkomu í ♦G10. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Notaðu hvert tækifæri sem þú færð til þess að tjá þig í rituðu máli. Nú er ekki rétti tíminn til þess að þröngva markmiðum sínum áleiðis. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú átt erfitt með að standast löngun þína til að kaupa þér eitthvað í dag. Vertu vakandi yfir hverju því smáatriði sem betur má fara. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Talaðu um fyrir öðrum með lipurð og festu. Taktu þér auðveld verk fyrir hendur og flýttu þér hægt og gefðu öðrum möguleikum gaum. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Taktu það ekki nærri þér þótt þér takist ekki að gera svo öllum líki. Gefðu þér tíma til að velta því fyrir þér því ekkert liggur á. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Hver er sinnar gæfu smiður og það á við um þig eins og alla aðra. Ekki stressa þig, leyfðu örlögunum að sjá um sitt. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Hugsanlega laðar þú að þér ein- hvern sem þarf á tilfinningalegum stuðningi að halda, fólk skynjar að þú ert fær um að veita hann núna. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Spennandi breytingar hafa orðið á starfsvettvangi þínum sem þú ert ánægð með. Þú skalt láta í þér heyra sé fólk með yfirgang. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Finnist þér erfitt að ná hlustum fólks þarftu að kanna nýjar leiðir til þess. Mundu að ekkert er þess virði að missa heilsuna fyrir það. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Óvænt tækifæri koma upp í hendurnar á þér og skalt þú nýta þér það til hins ýtrasta. Farið ykkur samt hægt og rólega. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú færð fullt af góðum hug- myndum sem bætt gætu stöðu þína hvað varðar vinnu og tekjur. Skipulagt umhverfi kemur ró á hugann. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það hefur ekkert upp á sig að vera stöðugt að harma það sem menn ekki hafa. Láttu slag standa því hugsanlegt er að þú getir hagnast á aðgerðum þínum. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Fólk mun sýna þér stuðning. En hafðu hugfast að það ert þú sem byggir veggina í kringum þig, ekki aðrir. Stjörnuspá 7. nóvember 1931 Héraðsskólinn í Reykholti var vígður. Hann var einn af níu héraðsskólum sem settir voru á fót, m.a. að frumkvæði Jón- asar Jónssonar frá Hriflu. 7. nóvember 1936 Sigurður Björnsson á Kví- skerjum í Öræfum lenti í snjó- flóði í Breiðamerkurfjalli, hrapaði 200 metra og lá skorð- aður 28 metra undir jökulrönd þar til honum var bjargað eft- ir rúman sólarhring. 7. nóvember 1987 Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn formaður Alþýðu- bandalagsins í stað Svavars Gestssonar. Ólafur gegndi for- mennskunni í átta ár. 7. nóvember 2007 Minnismerki um Bríeti Bjarn- héðinsdóttur kvenrétt- indafrömuð var afhjúpað á horni Þingholtsstrætis og Amtmannsstígs í Reykjavík. Merkið er hringlaga stétt úr graníti með vísu eftir Bríeti. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Hjónin Kolbrún Þórhallsdóttir og Erling Aspelund fagna fimmtíu ára brúðkaupsafmæli á morgun, sunnu- daginn 8. nóvember. Þau halda upp á daginn á heimili dóttur sinnar í New York í Bandaríkjunum. Gullbrúðkaup EIÐUR Svanberg Guðnason, fyrrverandi sendi- herra, er sjötugur í dag, en hann ætlar ekki að gera mikið úr áfanganum. „Ég ætla að fara í felur með fjölskyldunni á fornar slóðir,“ segir hann og bætir við að hann hafi haldið myndarlega upp á fimmtugsafmæli sitt. Skömmu fyrir sextugs- afmælið hafi hann afhent Thabo Mbeki, forseta Suður-Afríku, trúnaðarbréf sem sendiherra Ís- lands með aðsetur í Reykjavík. Síðan hafi þau Eygló Helga Haraldsdóttir, eiginkona hans, farið í nokkurra daga frí og afmælisdagurinn hafi verið eftirminnilegur. Þau hafi ekið í gegnum Kruger- þjóðgarðinn og hann hafi beygt á röngum stað með þeim afleiðingum að þau hafi villst. Þau hafi ekið í niðamyrkri á mjóum malarvegi og verið úrkula vonar um að þau myndu ná á hótelið fyrir klukkan níu þegar hliðinu væri lokað. „Allt í einu sá ég í bílljósunum fyrir framan mig fjóra gíraffa sem stóðu á veginum í svarta myrkri og ég veit ekki hvor urðu meira hissa, þeir eða við, en við sluppum fyrir horn og þurftum ekki að sofa í bílnum.“ Eiður á ekki von á svipaðri uppákomu í dag. „Við verðum einhvers staðar í mínu gamla kjördæmi og síðast þegar ég vissi var ekki mikið af gíröffum þar.“ steinthor@mbl.is Eiður Svanberg Guðnason 70 ára Fer í felur á fornar slóðir Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.