Morgunblaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 2009
áratuginn er skoðuð. Lengi vel hef-
ur hann verið afskiptur, þeir sem
vitið þykjast hafa segja hann und-
irlagðan af skallapoppi og ekkert
var pönkið til að ryðja því úr vegi, en
það barst ekki almennilega til Ís-
landstranda fyrr en eftir 1980.
Tónlist Ðe Lónlí Blú Bojs, Brimkló
og Geimsteins, þetta dúnmjúka,
kæruleysislega stuð, stuð stuð hefur
hins vegar allt aðra merkingu fyrir
yngri eyru en þau sem upplifðu hana
í návígi á sínum tíma. Þetta er stuð-
og partítónlist dauðans, með ein-
stökum, séríslenskum Hljóðrita-
hljómi. Dægurlagasöngvarar eins og
Ellý Vilhjálms og bróðir hennar Vil-
hjálmur settu þá mark sitt á tímabil-
ið að ógleymdu Trúbroti, Change,
Megasi, Stuðmönnum, Spilverkinu,
Þursaflokknum og ótal ævintýrum
Péturs Kristjánssonar. Helstu þrek-
virki Íslendinga í breiðskífugerð
voru unnin á þessum árum. Já, það
var því ýmislegt að gerast og gerjast
á þessum árum, og kannski ráð að
henda poppfræðiglósunum út um
gluggann. Og njóta þess að heyra
meira stuð, stuð, stuð … arnart-
@mbl.is
áttunda áratugnum?
Ðe Lónlí Blú Bojs Skilgetin afkvæmi áttunda áratugarins.
SKOSKI leikarinn Gerard Butler
segist alltaf verða ástfanginn af
röngu stelpunni. Hann segir að það
sé ekki hægt að sjá út hvers konar
konum hann hrífist af en þær séu
vanalega of brjálaðar fyrir hann til
að takast á við.
„Ég get ekki séð út hvernig kon-
um ég hrífst af því að konur eru alla
vega. Einn daginn verð ég hrifinn af
saklausu stelpunni en annan daginn
af sterku konunni, það fer bara eftir
stund og stað, persónunni og töfr-
unum,“ sagði Butler í viðtali við
Daily Record.
Butler verður fertugur næsta
föstudag og segist vera á stað í lífinu
þar sem hann neyðist til að fara að
hugsa um framtíð sína.
„Ég er ánægður með lífið eins og
það er núna en það væri gaman að
fara í samband einhvern tímann eða
gifta sig og ég vil eignast börn í
framtíðinni.“
Hrífst af ólíkum konum
Essasú? Butler leitar ástar.
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í REGNBOGANUM
HHHH
ÓHT, Rás 2
HHHH
– H.S., MBL
Sýnd kl. 8 og 10:15
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SUMIR DAGAR...
NÝ ÍSLENSK
GAMANMYND
650kr.
Bíómynd fyrir alla krakka
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG!
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Sýnd kl. 6, 8 og 10
HHHHH
„Þetta er alvöru
tær snilld.”
A.K., Útvarpi Sögu
HHHHH
„Æðisleg. Þetta er
það besta síðan
Sódóma Reykjavík“
A.G., Bylgjan
28.000 MANNS!
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI
OG BORGARBÍÓI
ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI SEM
HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR
SUMIR DAGAR...
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG!
HHH
„Myndin sýnir hvað
hann er mikill lista-
maður.“...“ Hann
er rosalegur þar
sem hann fæst við
alla þætti tónleik-
anna“
-E.E., DV
SÝND ÚT NÓVEMBER
SÖKUM VINSÆLDA!
Sýnd með ísl. tali kl. 2 og 4
Sýnd kl. 2, 4 og 6
28.000 MA
NNS!
HHHH
T.V. - Kvikmyndir.is
HHHH
“Taugatrekkjandi og
vægast sagt óþægileg”
T.V. - Kvikmyndir.is
HHHH
VJV - Fréttablaðið
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Desember kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.10 ára Friðþjófur forvitni (ísl. tal) kl. 1 (300 kr.) LEYFÐ
Desember kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 Lúxus Jóhannes kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ
This is It kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:20 B.i.16 ára
Zombieland kl. 8 - 10 B.i.16 ára 9 kl. 1 (300kr.) B.i.10 ára
Ísöld (ísl. tal) kl. 1 (300 kr.) LEYFÐ